bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Kerran mín (730ia E38 '95) Heppinn andskoti? bls. 3.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=11822
Page 1 of 3

Author:  Daníel [ Fri 23. Sep 2005 14:25 ]
Post subject:  Kerran mín (730ia E38 '95) Heppinn andskoti? bls. 3.

Jæja, þá er maður hættur að lurka á þessu spjallborði því loks er maður orðinn stoltur BMW eigandi.

Og hvað er betra til kynningar en að sýna nokkrar myndir af gripnum?

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

En þetta er semsagt 95 árgerð E38 730, er nú enn að kynnast gripnum þannig að ég verð að játa að kunnátta mín á þessu öllu saman er frekar takmörkuð enn sem komið er, en þetta kemur allt saman. :wink:

Anyways, gaman að vera loks kominn á alvöru bíl!

Author:  Jón Ragnar [ Fri 23. Sep 2005 14:29 ]
Post subject: 

Flottur bíll. Til hamingju

Og eitthvað kannast maður við nafnið úr CS heiminum

Author:  Djofullinn [ Fri 23. Sep 2005 14:32 ]
Post subject: 

Glæsilegur bíll ;) Ég átti einmitt E38 730 og var mjög ánægður með hann. Hefði mátt vera aðeins öflugri :oops:

Author:  Daníel [ Fri 23. Sep 2005 14:34 ]
Post subject: 

Kærar þakkir.

Og jú, nafnið loðir enn við þó CS sé langt að baki. :wink:

Author:  Jón Ragnar [ Fri 23. Sep 2005 14:41 ]
Post subject: 

já var með þér í 3Gz 8)

Author:  fart [ Fri 23. Sep 2005 14:46 ]
Post subject: 

Jón Ragnar wrote:
já var með þér í 3Gz 8)


Me2.

Welkomin KLyX

Author:  Jón Ragnar [ Fri 23. Sep 2005 14:49 ]
Post subject: 

N3rd Powahhh! 8) 8)

Author:  Daníel [ Fri 23. Sep 2005 14:52 ]
Post subject: 

Múhahahahahaha! 8)

Author:  jens [ Fri 23. Sep 2005 15:33 ]
Post subject: 

Nice að rekast á CS spilara hér og ef þið eruð nógu gamlir þá getið þið reynt að sækja um í Oldies hjá mér. 8)

Author:  fart [ Fri 23. Sep 2005 15:40 ]
Post subject: 

jens wrote:
Nice að rekast á CS spilara hér og ef þið eruð nógu gamlir þá getið þið reynt að sækja um í Oldies hjá mér. 8)


Hversu gamall ertu?

Ég er 33ára og spilaði CS í kringum aldamótin

Author:  Jón Ragnar [ Fri 23. Sep 2005 15:51 ]
Post subject: 

fart wrote:
jens wrote:
Nice að rekast á CS spilara hér og ef þið eruð nógu gamlir þá getið þið reynt að sækja um í Oldies hjá mér. 8)


Hversu gamall ertu?

Ég er 33ára og spilaði CS í kringum aldamótin



Jens Ertu Herbman!

Author:  Daníel [ Fri 23. Sep 2005 15:59 ]
Post subject: 

Ég er vintage 78, er það nægilega fínt ár fyrir oldies? :lol:

Author:  Einarsss [ Fri 23. Sep 2005 16:17 ]
Post subject: 

öss ég lagði cs á hilluna í sumar ... sé ekki eftir því :)

Author:  fart [ Fri 23. Sep 2005 16:20 ]
Post subject: 

Svona til að halda áfram með C.S. Þemað.

byrjaði sem .Silent.Fart, fór yfir í .Evil.Fart og endaði sem [3Gz]Fart

Author:  Daníel [ Fri 23. Sep 2005 16:25 ]
Post subject: 

Ég var nú bara alla mína tíð í CS undir nafninu [3Gz]KLyX, líkaði vel að vera þar, en ég lagði nú CS skóna á hilluna fyrir löngu síðan, þó enn blundi smá killer í manni.

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/