bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Kerran mín (730ia E38 '95) Heppinn andskoti? bls. 3. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=11822 |
Page 1 of 3 |
Author: | Daníel [ Fri 23. Sep 2005 14:25 ] |
Post subject: | Kerran mín (730ia E38 '95) Heppinn andskoti? bls. 3. |
Jæja, þá er maður hættur að lurka á þessu spjallborði því loks er maður orðinn stoltur BMW eigandi. Og hvað er betra til kynningar en að sýna nokkrar myndir af gripnum? ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() En þetta er semsagt 95 árgerð E38 730, er nú enn að kynnast gripnum þannig að ég verð að játa að kunnátta mín á þessu öllu saman er frekar takmörkuð enn sem komið er, en þetta kemur allt saman. ![]() Anyways, gaman að vera loks kominn á alvöru bíl! |
Author: | Jón Ragnar [ Fri 23. Sep 2005 14:29 ] |
Post subject: | |
Flottur bíll. Til hamingju Og eitthvað kannast maður við nafnið úr CS heiminum |
Author: | Djofullinn [ Fri 23. Sep 2005 14:32 ] |
Post subject: | |
Glæsilegur bíll ![]() ![]() |
Author: | Daníel [ Fri 23. Sep 2005 14:34 ] |
Post subject: | |
Kærar þakkir. Og jú, nafnið loðir enn við þó CS sé langt að baki. ![]() |
Author: | Jón Ragnar [ Fri 23. Sep 2005 14:41 ] |
Post subject: | |
já var með þér í 3Gz ![]() |
Author: | fart [ Fri 23. Sep 2005 14:46 ] |
Post subject: | |
Jón Ragnar wrote: já var með þér í 3Gz
![]() Me2. Welkomin KLyX |
Author: | Jón Ragnar [ Fri 23. Sep 2005 14:49 ] |
Post subject: | |
N3rd Powahhh! ![]() ![]() |
Author: | Daníel [ Fri 23. Sep 2005 14:52 ] |
Post subject: | |
Múhahahahahaha! ![]() |
Author: | jens [ Fri 23. Sep 2005 15:33 ] |
Post subject: | |
Nice að rekast á CS spilara hér og ef þið eruð nógu gamlir þá getið þið reynt að sækja um í Oldies hjá mér. ![]() |
Author: | fart [ Fri 23. Sep 2005 15:40 ] |
Post subject: | |
jens wrote: Nice að rekast á CS spilara hér og ef þið eruð nógu gamlir þá getið þið reynt að sækja um í Oldies hjá mér.
![]() Hversu gamall ertu? Ég er 33ára og spilaði CS í kringum aldamótin |
Author: | Jón Ragnar [ Fri 23. Sep 2005 15:51 ] |
Post subject: | |
fart wrote: jens wrote: Nice að rekast á CS spilara hér og ef þið eruð nógu gamlir þá getið þið reynt að sækja um í Oldies hjá mér. ![]() Hversu gamall ertu? Ég er 33ára og spilaði CS í kringum aldamótin Jens Ertu Herbman! |
Author: | Daníel [ Fri 23. Sep 2005 15:59 ] |
Post subject: | |
Ég er vintage 78, er það nægilega fínt ár fyrir oldies? ![]() |
Author: | Einarsss [ Fri 23. Sep 2005 16:17 ] |
Post subject: | |
öss ég lagði cs á hilluna í sumar ... sé ekki eftir því ![]() |
Author: | fart [ Fri 23. Sep 2005 16:20 ] |
Post subject: | |
Svona til að halda áfram með C.S. Þemað. byrjaði sem .Silent.Fart, fór yfir í .Evil.Fart og endaði sem [3Gz]Fart |
Author: | Daníel [ Fri 23. Sep 2005 16:25 ] |
Post subject: | |
Ég var nú bara alla mína tíð í CS undir nafninu [3Gz]KLyX, líkaði vel að vera þar, en ég lagði nú CS skóna á hilluna fyrir löngu síðan, þó enn blundi smá killer í manni. |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |