bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

325i Loksins annar *nýjar myndir*
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=11756
Page 1 of 2

Author:  Gardar [ Mon 19. Sep 2005 21:29 ]
Post subject:  325i Loksins annar *nýjar myndir*

Jæja Þá er maður loksins kominn aftur á bmw.
Um er að ræða e36 325i árg ´92
Bíllinn er beinskiptur, með svörtu leðri, topplúgu 18" Hamann hm2 felgur, lækkaður60/40 koni stífleikanlega stillanlegir demparar, sérsmíðað púst, tölvukubbur.
Eins og hann var
Image

Eins og hann er í dag
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Hann er 4cm hærri en hann á að vera að framann á þessum myndum sökum upphækkunarkubba sem eru settir í yfir veturinn


edit: komnar filmur í allar rúður nema framrúðuna og var einig að fá CAI frá k&n sem er komið í.
mynd af filmum: mjögléleg tekinn á síma
Image
mjög lítil og léleg en sýnir þetta smá

Það verður svo alvöru myndataka af bínum þegar Hamann verður komið undir og uppphækunnar kubbarnir úr

Ég er síðan að fara að panta underdriven pulleys í hann. Síðan er fleiri uppgrade í skoðun

Author:  bimmer [ Mon 19. Sep 2005 21:35 ]
Post subject: 

Vígalegur bíll, til hamingju!!!

Author:  Jss [ Mon 19. Sep 2005 21:36 ]
Post subject: 

Til hamingju með þetta, flottur bíll á geggjuðum felgum. ;)

Author:  íbbi_ [ Mon 19. Sep 2005 21:42 ]
Post subject: 

stórglæsilegur, á eins Grand skóbúnaði og finnst held ég,
ég er ekki mikil aðdáandi spoilerkitta á bmw, en einhverja hluta vegna fannst mér þessi bíl bara töff þegar rakst á hann lagðan á glerártorgi einhverntíman, ég hef séð held ég tvo sona bimma með þessu kitti og fannst þeir agalega mishepnaðir, en þessi er bara fallegur
til hamigju með hann og vonandi að hann eigi eftir að reynast þér vel

Author:  bjahja [ Mon 19. Sep 2005 21:51 ]
Post subject: 

Ég verð að taka undir að fjarlægja kittið, er ekki alveg að gera það fyrir mig.
En felgurnar eru einar þær fallegustu sem til eru á e36 og bílinn yfir höfuð nokkuð töff 8)

Author:  BMWaff [ Tue 20. Sep 2005 01:39 ]
Post subject: 

Skal taka kittið! :)

Author:  bebecar [ Tue 20. Sep 2005 07:00 ]
Post subject: 

bjahja wrote:
Ég verð að taka undir að fjarlægja kittið, er ekki alveg að gera það fyrir mig.
En felgurnar eru einar þær fallegustu sem til eru á e36 og bílinn yfir höfuð nokkuð töff 8)


Sammála... felgurnar glæsilegar, kittið er eins og það hafi verið hlaðið úr músteinum. Gæti hugsanlega komið betur út á coupé.... :roll:

Author:  Djofullinn [ Tue 20. Sep 2005 08:58 ]
Post subject: 

Til hamingju ;) Hamann HM2 eru flottustu felgur í heimi :loveit:
En kittið er ekki fyrir minn smekk...

Author:  Logi [ Tue 20. Sep 2005 09:09 ]
Post subject: 

bebecar wrote:
bjahja wrote:
Ég verð að taka undir að fjarlægja kittið, er ekki alveg að gera það fyrir mig.
En felgurnar eru einar þær fallegustu sem til eru á e36 og bílinn yfir höfuð nokkuð töff 8)


Sammála... felgurnar glæsilegar, kittið er eins og það hafi verið hlaðið úr músteinum. Gæti hugsanlega komið betur út á coupé.... :roll:

Ég hef séð Coupe með svipuðu kitti og það var EKKI að virka heldur!

Fyrir utan kittið virðist þetta vera glæsilegur bíll, til hamingju með hann.

Author:  Gardar [ Tue 20. Sep 2005 10:29 ]
Post subject: 

Ég þakka hrósið.
Planið eins og það er núna er að sprauta orginal stuðarana og láta þá á fyrir veturinn.
Ætli maður reyni síðan ekki að selja kittið. Mér langar að kaupar M stuðara maðr getur haft þá á allt árið og þarf ekki alltaf að vera að skipta um stuðara á haustin og vorin. Hann fer ekki mikið í snjónum fyrir norðan með kittinu á.

Author:  JOGA [ Tue 20. Sep 2005 15:12 ]
Post subject: 

Mér líst vel á þetta með M-stuðarana. Ég var einmitt að leika við þann möguleika að verlsa þennan og fjarlægja kittið. Var bara of lengi að hugsa málið.

Virkilega fallegar felgur og virðist vera vel hirtur bíll. Til hamingju.

Author:  Thrullerinn [ Tue 20. Sep 2005 18:51 ]
Post subject: 

Þetta er brútal flottur bíll !!
Felgurnar eru ofur :shock: Kittið er kannski aaaaðeins of stórt.

til hamingju !!

Author:  Gardar [ Tue 13. Dec 2005 15:03 ]
Post subject: 

jæja loksins búinn að taka myndir af honum

Author:  bjahja [ Tue 13. Dec 2005 15:05 ]
Post subject: 

Allt annað að sjá bílinn maður, stórglæsilegur. En varð ekkert úr ///M stuðara dæminu?

Author:  Gardar [ Tue 13. Dec 2005 15:08 ]
Post subject: 

það er ekki ákveðið enþá. fer eftir því hvort ég nái að selja kittið. hef nú ekki í huga að eiga mörg sett inn í geymslu

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/