bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
318i/M42 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=11754 |
Page 1 of 11 |
Author: | gstuning [ Mon 19. Sep 2005 18:59 ] |
Post subject: | 318i/M42 |
Búinn að keyra þennan bíl í dag, Það sem er að svona til að byrja með er . handbremsa beygluð spyrna að mér sýnist, fann ekkert annað sem gæti stuðlað að svona skökku dekki, demparar að aftann, og einn brotinn gormur annars er hann handmálaður og í fínu standi þannig séð,. Myndir við eitthvað sniðugt tækifæri. hann er ekinn 199þús og verður kominn í 200k mjög bráðlega. Eggert sem átti hann síðast rak eina felguna í og skekkti eitthvað þarna bakvið , og vantar því eina "17 á hann ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | srr [ Mon 19. Sep 2005 20:36 ] |
Post subject: | |
Til hamingju með "nýja bílinn" bro ![]() Hvað ertu núna búinn að eiga marga E30? ![]() |
Author: | gstuning [ Mon 19. Sep 2005 21:06 ] |
Post subject: | |
srr wrote: Til hamingju með "nýja bílinn" bro
![]() Hvað ertu núna búinn að eiga marga E30? ![]() Það er nú ekki flókið Hvítur ´83 318i 150kmh max hraði Blár ´85 318i 150kmh max hraði Svartur ´87 325i Cabrio. Svartur ´89 325is 13,27 kvartmílunni Svartur ´90 325i Mtech II Hvítur 316carb ´88 Blár 318i/320i ´85 Svartur 318i ´90 Einn Fiat Uno Turbo og einn E28 528i eru hinir sem ég hef átt |
Author: | íbbi_ [ Mon 19. Sep 2005 21:24 ] |
Post subject: | |
vá.. þessi handmálun er vel falin, virðist mjög fallegur á myndunum, hef séð hann sona lauslega á ferðini og allavega rak ég alltaf augun í hann og horfði á eftir.. til hamingju |
Author: | Einarsss [ Mon 19. Sep 2005 21:43 ] |
Post subject: | |
Má spurja um kaupverð ? |
Author: | srr [ Mon 19. Sep 2005 21:44 ] |
Post subject: | |
En hvað eru margir hérna á kraftinum búnir að eiga 8 E30 bíla eða fleiri? ![]() |
Author: | Haffi [ Mon 19. Sep 2005 23:07 ] |
Post subject: | |
gamli minn ![]() |
Author: | Fieldy [ Tue 20. Sep 2005 00:15 ] |
Post subject: | |
Haffi wrote: gamli minn
![]() ![]() |
Author: | gstuning [ Tue 20. Sep 2005 00:56 ] |
Post subject: | |
einarsss wrote: Má spurja um kaupverð ?
Það er á milli okkar bara |
Author: | Angelic0- [ Tue 20. Sep 2005 01:03 ] |
Post subject: | |
til hamingju ![]() ![]() |
Author: | Djofullinn [ Tue 20. Sep 2005 08:57 ] |
Post subject: | |
Til hamingju ![]() |
Author: | gstuning [ Wed 05. Oct 2005 11:21 ] |
Post subject: | |
Þá er viðhaldið og uppfærslurnar byrjaðar, Er byrjaður að koma á þennan bíl krók, er að bíða eftur nýjum felgu miðjunar hringjum og þá fer hann á "15 felgurnar mínar, Er kominn með aðra spyrnu þannig að hann hættir að vera svona crooked, það er eitthvað klonk þarna að aftann ég skoða það þegar ég skipti um spyrnu, Þetta er mjög fínn bíll þannig séð og leiðinlegt að hann skuli vera handmálaður. og ég held að hann þurfi mjög mikið á hjólastillingu að halda en það kemur í ljós þegar er búið að skipta um spyrnu að aftann. meira seinna |
Author: | gstuning [ Thu 02. Feb 2006 22:27 ] |
Post subject: | |
Jæja, þetta er líffæra þurfinn, sem fær M42 conversion með diskum að aftann, Hann er enn handmálaður, og vélarlaus, driflaus, púst laus, skaftlaus, Fjöðrun er ónýt, vantar einn öxul, og aftur fjöðrun eitthvað skrýtin Ég flyt allann aftur bitann í heilu lagi bara úr hinum og breyti honum í 318is, Líffærgjafinn er mjög heilbrigður ,, þannig að þessi verður HAPPY CAMBER. Ég á kannski eftir að nenna pússa hann niður og mála aftur, þar sem að hann verður orðinn þess virði að eiga og því hafa nice lengur, en kemur í ljós bara ![]() |
Author: | srr [ Thu 02. Feb 2006 22:52 ] |
Post subject: | |
Eitt orð. SVALT ![]() |
Author: | gstuning [ Thu 02. Feb 2006 22:53 ] |
Post subject: | |
Já , um leið og coiloverið mitt kemur þá fer það í líka ![]() já ég á 2auka svona coilover kit, 30k í komið.. þetta er ekki GSTuning fyrirtækið að selja heldur bara ég persónulega PM me ef þið viljið kaupa |
Page 1 of 11 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |