bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
M-Roadster TT-890 komin á númer https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=11680 |
Page 1 of 5 |
Author: | Tommi Camaro [ Sun 11. Sep 2005 23:56 ] |
Post subject: | M-Roadster TT-890 komin á númer |
jæja það er senilega ekkert leyndó hver fékk bíllinn frá akureyri en eins og stað er í dag þá er bíllinn orðinn réttur. eftir mikla vinnu,tár,svita og blóð þá er þetta afraksturinn. þegar ég kaupi bílinn hjá sjóva þá var ég búin að hugsa að setja kramið úr þessum bíll í grá 325is bíllinn minn en um leið og ég var búin að rífa skemdirnar frá hurð hudd bredd stuðara þá kom bara annað í ljós. Að það hefði verið heimska að rífa hann og varahluta kostnaður yrði í algjöru lámarki. miða við það .þegar maður er með svona dýra bíla í hondunum þá spara maður ekkert. allt sem sá á beygla að skemmt var skift um. ætla að leifa nokkrum myndum að fljóta með þessu. p.s. ef einhver á myndir af bílnum í sjóvá þá má hann senda mér þær tomazzz@visir.is hérna er mynd af bílnum þegar búið var að rífa ![]() karlinn (ég) í miðjum vélatætingi og að senda myndatökumanninum fingurinn ![]() ![]() Gnol og Tott aðstoðarmenn mínir ![]() OG loksinis bíllinn réttur og tilbúin til að láta græða hjartað í sig aftur ![]() hef öllu skíta commet verða í lámarki posta ég áframhaldandi myndasériU ![]() |
Author: | Lindemann [ Mon 12. Sep 2005 00:00 ] |
Post subject: | |
lítur út fyrir að þú eigir eftir að gera hann MEGA aftur! Gangi þér vel! ![]() |
Author: | Tommi Camaro [ Mon 12. Sep 2005 00:02 ] |
Post subject: | |
smá vélbreyttinn pulley dót þegar búin að panta það verið ekki orginal hudd á honum né stuðari er með haman replica hudd og orginal stuðara með held haman lip ![]() ![]() |
Author: | Angelic0- [ Mon 12. Sep 2005 00:05 ] |
Post subject: | |
flott hjá þér ![]() ljótt hvernig fór fyrir honum, en frábært að hann skuli fá að lifa áfram, ætlaði alltaf að seilast eftir mótornum ![]() |
Author: | IvanAnders [ Mon 12. Sep 2005 00:26 ] |
Post subject: | |
![]() Og hvenær eru áætluð verklok? |
Author: | Tommi Camaro [ Mon 12. Sep 2005 00:29 ] |
Post subject: | |
IvanAnders wrote: =D>
Og hvenær eru áætluð verklok? eina sem ég á eftir að versla eru ljósinn vatnskassin og h/m spyrna en ég vinn í þessu eins mikið og ég geti eða eins og tími leyfir . næsta sumar verður tekið á þessu bíll á ný |
Author: | gunnar [ Mon 12. Sep 2005 07:30 ] |
Post subject: | |
Gott framtak að rífa hann ekki. Hlakka til að sjá hann næsta sumar ![]() |
Author: | jens [ Mon 12. Sep 2005 08:16 ] |
Post subject: | |
Þetta er frábært framtak hjá þér, gott að þessi bíll var ekki rifinn. Sýnist bíllinn verða helv... flottur með þessum framenda. |
Author: | Djofullinn [ Mon 12. Sep 2005 09:07 ] |
Post subject: | |
Þetta er flott hjá þér Tommi ![]() ![]() |
Author: | gstuning [ Mon 12. Sep 2005 09:30 ] |
Post subject: | |
Geðveikt vel af sér vikið |
Author: | zazou [ Mon 12. Sep 2005 10:01 ] |
Post subject: | |
*RESPECT* |
Author: | ///MR HUNG [ Mon 12. Sep 2005 18:39 ] |
Post subject: | |
Átti þessi ekki að vera á akureyri 17júni sl ![]() |
Author: | Tommi Camaro [ Thu 29. Sep 2005 13:00 ] |
Post subject: | The making continus |
jæja bíllinn komin niðri íðnaðar bill til mín og núna gerist það ![]() ![]() ![]() loksins komin i og bara að tengja ![]() og allt Tengt núna bara halda áfram ![]() og búin að tylla restina á bílinn núna á ég bara eftir að fá huddið vatnskassan og spyrnuna að aftan ![]() |
Author: | jens [ Thu 29. Sep 2005 13:04 ] |
Post subject: | |
Þú ert nú meiri snillingurinn, þetta er bara að vera komið hjá þér. Glæsilegur bíll og endilega leyfðu okkur að fylgjast áfram með þessu hjá þér. |
Author: | Djofullinn [ Thu 29. Sep 2005 13:39 ] |
Post subject: | |
Djöfull gengur þetta hjá þér maður ![]() |
Page 1 of 5 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |