bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 523 IA og SAAB Type-R
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=11672
Page 1 of 2

Author:  steini [ Sat 10. Sep 2005 18:50 ]
Post subject:  BMW 523 IA og SAAB Type-R

Bíllinn sem ég var versla BMW 523 IA árg'97 svona einn öllu 8) leðri glerlúgu ''17 álfelgum xenon ljós ofl.ofl.

síðann er það hinn bíllinn sem er SAAB 900 Type-R turbo intercooler árg'96 eini Type-R saabinn á klakkanum :D RECARO leðursæti rafstýrð kúpling 17'' álfelgur ofl.


Image




Image

Author:  steini [ Sat 10. Sep 2005 18:51 ]
Post subject: 

:lol:

Author:  jth [ Sat 10. Sep 2005 20:40 ]
Post subject: 

Snyrtilegur 523i.

Flottur Saab.

Mig langar að forvitnast um gírkassa/driflíninuna í bílnum:
Bíllinn er beinskiptur, en kúplingin "rafstýrð". Hvað þýðir "rafstýrð" í þessu samhengi?
(Ég reikna með að það sé enn kúplingsfótstig í bílnum, og rafstýrt í þessu samhengi feli e.t.v. í sér "hydraulic assist" á annars þungri kúplingu, er það rétt)?

Hvaðan kom R900 bíllinn - er þetta módel beint frá verksmiðjunni?

Author:  steini [ Sat 10. Sep 2005 22:00 ]
Post subject: 

það semsagt ekkert kúplingsfótstig það er skynjari í gírstonginni sem lætur vita ef maður skiftir um gír þetta system virkar mjog skemtilega það er alveg hægt að láta hann spóla á milli gíra eða þá látið hann skifta mjúkt það fer bara eftir snúnignum á vélini og hvað hvað maður hrærir hratt í gíronum
og já hann kemur svona frá saab verksmiðjunni

Author:  bebecar [ Sat 10. Sep 2005 23:01 ]
Post subject: 

Geðveikur SAAB 8)

Author:  98.OKT [ Sun 11. Sep 2005 02:55 ]
Post subject: 

Virkilega myndarlegir bílar báðir tveir 8)

Author:  Jón Ragnar [ Sun 11. Sep 2005 09:39 ]
Post subject: 

Svalur Saab og töff BMW 8)

Author:  Angelic0- [ Sun 11. Sep 2005 12:36 ]
Post subject: 

Izz, verður nú að leyfa mér að taka myndir af þessu hjá þér Steini ;)

ég er með þessa líka Professional græju :)

Author:  O.Johnson [ Sun 11. Sep 2005 14:47 ]
Post subject: 

Þetta er væntanlega svona SprintShift eins og er í MB Sprinter, engin kúpling bara gírstöng.

http://www2.mercedes-benz.co.uk/content/unitedkingdom/mpc/mpc_unitedkingdom_website/en/home_mpc/vans/home/products/new_vans/sprinter/overview/comfort/sprintshift.html

Author:  gunnar [ Sun 11. Sep 2005 16:00 ]
Post subject: 

Flottir, en djöfull hakkaði þessi saab mig á kringlumýrabrautinni einhvern tíma....

Author:  BMWaff [ Sun 11. Sep 2005 16:55 ]
Post subject: 

Hef verið á þessum Saab.. Hann virkar ágætlega.. og helv skemmtilegt svona skipting.

Author:  gstuning [ Sun 11. Sep 2005 18:10 ]
Post subject: 

Búinn að sjá þennan SAAB í keflavík, virkilega kúl

Author:  e30Fan [ Sun 11. Sep 2005 18:42 ]
Post subject: 

var saabinn ekki til sölu um daginn ? eða ert þú nýji eigandinn ?

Author:  Jónas [ Sun 11. Sep 2005 20:33 ]
Post subject: 

Það er einmitt líka svona kúplingslaus skipting í Yarisnum hennar múttu :)

Author:  BMWaff [ Sun 11. Sep 2005 20:45 ]
Post subject: 

Jónas wrote:
Það er einmitt líka svona kúplingslaus skipting í Yarisnum hennar múttu :)


Fékk nú hálfgert sjokk þegar ég settist uppí yaris með svona.. Fannst það hálf asnalegt og bjóst aldrei við því.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/