bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW 745i e23 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=11635 |
Page 1 of 2 |
Author: | rallyspik [ Thu 08. Sep 2005 15:02 ] |
Post subject: | BMW 745i e23 |
Jæja mig langar að deila með ykkur ástinni í lífi mínu sem er BMW e23 sem er orginal 745 en er með 3.5 lítra vél Ég skrapp Norður á Akureyri að sækja hákarlinn. Keypti hann af Svenna. Þessi bíll var einmitt í eigu Sæma áður. Draumurinn er að setja orginal vélina í hann og að setja eldri framenda. (Því hann er svo helvíti svalur svo grimmur) ![]() En er annars sáttur við hann eins og hann er. Var eitthvað að þvælast á Nesjavelli um daginn og tók nokkrar myndir. Klikkaði reyndar á því að taka myndir inní honum ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | gunnar [ Thu 08. Sep 2005 16:43 ] |
Post subject: | |
SEHR SCHÖN! ![]() Djöfull er hann fallegur. |
Author: | Bjarkih [ Thu 08. Sep 2005 17:16 ] |
Post subject: | |
Það koma engar myndir og þegar ég hægri klikka og vel "view image" þá segja geocities.com mér bara að það sé of mikil traffík í viðkomandi mynd. |
Author: | hlynurst [ Thu 08. Sep 2005 17:45 ] |
Post subject: | |
Er þessi bíll nokkuð staðsettur í Hamrahverfinu í Grafarvogi? |
Author: | Vargur [ Thu 08. Sep 2005 20:21 ] |
Post subject: | |
![]() |
Author: | IvanAnders [ Thu 08. Sep 2005 20:27 ] |
Post subject: | |
Dúfan wrote: :argh: ![]() ![]() |
Author: | Djofullinn [ Thu 08. Sep 2005 20:29 ] |
Post subject: | |
Humm ég sé engar myndir ![]() ![]() |
Author: | Einarsss [ Thu 08. Sep 2005 20:42 ] |
Post subject: | |
ohh mig langar að sjá myndir ![]() |
Author: | rallyspik [ Thu 08. Sep 2005 20:44 ] |
Post subject: | |
hlynurst wrote: Er þessi bíll nokkuð staðsettur í Hamrahverfinu í Grafarvogi?
mikið rétt hann er í hamrahverfinu allavegana á meðan ég er heima ![]() |
Author: | hlynurst [ Thu 08. Sep 2005 20:51 ] |
Post subject: | |
Ég er alltaf að dást af þessum bíl hjá þér... ótrúlega flottur! ![]() |
Author: | Helgi M [ Thu 08. Sep 2005 20:57 ] |
Post subject: | |
einarsss wrote: ohh mig langar að sjá myndir
![]() Word ![]() |
Author: | rallyspik [ Thu 08. Sep 2005 21:10 ] |
Post subject: | |
Helgi M wrote: einarsss wrote: ohh mig langar að sjá myndir ![]() Word ![]() þið verðið að afsaka vesenið með myndirnar. er að vinna í þessu og vonandi verður þetta komið í lag í kvöld annars pottþétt á morgun |
Author: | rallyspik [ Thu 08. Sep 2005 21:13 ] |
Post subject: | |
helv**** geocities.com aarg ![]() |
Author: | Twincam [ Thu 08. Sep 2005 21:21 ] |
Post subject: | |
rallyspik wrote: Helgi M wrote: einarsss wrote: ohh mig langar að sjá myndir ![]() Word ![]() þið verðið að afsaka vesenið með myndirnar. er að vinna í þessu og vonandi verður þetta komið í lag í kvöld annars pottþétt á morgun bara um að gera að nota www.augnablik.is ... frítt að vista þar og innanlands! ![]() |
Author: | saemi [ Thu 08. Sep 2005 21:34 ] |
Post subject: | |
Annars er það þessi: ![]() ![]() Hann er bara snyrtilegur, gaman að sjá hann í góðum höndum. Þetta er góður bíll með góða sál. |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |