bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW 320 E36 1992 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=11579 |
Page 1 of 1 |
Author: | drolezi [ Sun 04. Sep 2005 17:11 ] |
Post subject: | BMW 320 E36 1992 |
Sælir. Lét drauminn rætast í sumar og skellti mér til Þýskalands í leit að flottri kerru. Hún fannst og flutti ég hana inn með Norrænu. Þessi bíll er, eins og allir vita, eitthvað um 150 hestöflin og með 2L vél. Hann er ekinn 130.000 km. Honum hefur líttillega verið breytt, lækkaður og afturhjól færð út. Einnig er hann með klima og leður, sem og skyggnur í afturrúðum.Alveg ótrúlega þægilegt að sitja í þessu. Þó svo að bíllinn sé 13 ára gamall þá ber hann það svo sannarlega ekki með sér. ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Nú má fólk svo skjóta á heildarkostnað =) |
Author: | Eggert [ Sun 04. Sep 2005 17:14 ] |
Post subject: | |
Fallegur bíll.... Er hann beinskiptur? |
Author: | IceDev [ Sun 04. Sep 2005 17:24 ] |
Post subject: | |
Úje, Smekklegur bíll með gríðarlegt potential Fyrsta cheap mod sem breytir miklu er að ég ætla að biðja þig um að skella smá sprayi á stefnuljósin að framan Ef þú vilt þá gæti ég gert það fyrir þig ef þú rennir við ![]() Fallegur bíll og ekki skemmir nurburgringurinn :p |
Author: | drolezi [ Sun 04. Sep 2005 17:25 ] |
Post subject: | |
Neimm, hann er sjálfskiptur. Verð að segja að þetta er einhver þægilegasta sjálfskipting sem ég hef komist í tæri við =) |
Author: | hlynurst [ Sun 04. Sep 2005 17:56 ] |
Post subject: | |
Til hamingju með bílinn... lítur bara mjög vel út. ![]() |
Author: | bebecar [ Sun 04. Sep 2005 18:20 ] |
Post subject: | |
Góður límmiði á skottinu á honum - en pínku undarlegur á sjálfskiptum bíl af þessu tagi ![]() |
Author: | grettir [ Sun 04. Sep 2005 18:53 ] |
Post subject: | |
Þessir bílar eru eins og gott rauðvín, verða bara betri með aldrinum ![]() Og æðislegur litur ![]() |
Author: | 98.OKT [ Sun 04. Sep 2005 19:11 ] |
Post subject: | |
Til hamingju, hann er nokkuð nettur hjá þér. Ég væri allveg til í leðurinnréttinguna hjá þér og ég sé að ég þarf nauðsynlega að fara að lækka bílinn hjá mér ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |