bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 17:38

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 18. Aug 2005 14:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Burrinn minn er fínn.. búið að rífa vélina í spað af TB og ég er mjög ánægður..

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=9078&highlight=

svona miðað við meðferð er hann bara fínn sko.. hehe.. Vélin færðist víst eitthvað til, er of ofarlega, en það er samt alltílagi sko.. tímareimin fór hjá mér þegar ég var búinn að eiga hann í hálft ár og þá fór allt í rúst.. það var 180 þús kjell í tb.. og þá var bara hálft ár frá því að það var skipt um knastás og fleira.. hann er ekinn 205 þúsund kílómetra og brennir ekki dropa af olíu :) var að checka í gær eftir, 4000 km frá síðustu olíuskiptum og það er enn gjörsamlega akkúrat á max strikinu :)

En annars er þetta bara rosalega basic bíll, hann er með þokuljós og einhverjar crappy álfelgur og það bara dugar mér fínt eins og er..:) reyndar doldið leiðinlegur á þessum djö Hancock dekkjum.. kaupi ALDREI aftur það drasl.. ég var á svoleiðis back in the day og bíllinn rásar svo mikið til á þeim.. svo skipti´eg og hann var fínn... og setti ég hancock fyrir aulaskap á þennan.. fann það ódýrasta sem völ var á at the time :oops: geri það ekki aftur, hann er hundleiðinlegur.. en fínn í bleytu.. grip = 0 hehe.. gaman í hringtorgunum sko :p kem kannski með eitthvað skemmtilegt svoleiðis vídjó seinna :) anyhow

http://www.cardomain.com/ride/2088149

danke schön..
Valli Djöfull


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. Aug 2005 01:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Grunnurinn að góðum aksturseginleikum eru heilar felgur og góð dekk. Borgar sig sjaldnast að spara í þeim málum. :)

Hvað var það sem TB skipti um í vélinni fyrir utan knastás :?:

Endilega koddu svo með fleiri myndir af villidýrinu. :lol:

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Sep 2005 20:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
update.. hehe.. vélin sprakk :S

knastásinn var skiptur um af einhverjum á selfossi.. á verkstæði þar.. í mars í fyrra.. og þeir tóku þá væntanlega neðri helming vélarinar...

efri hlutann tók tb núna í febrúar.. fyrir einar 180 þúsund krónur eða svo... og tjahh... sko.. ég var að keyra... minding my own buissness... doldið hratt í háum snúningum.. þegar bíllinn fór að missa afl... hraðinn minnkaði um 20 km á svona 5 sek eða svo og svo sprakk eitthvað í druslur í vélinni... vélafesting brotnaði og fleira.. og öll olían dreyfðist útum alla götu... og eftir hliðunum á bílnum... og svo þegar ég opnaði húddið.. logaði nú bara eldur þar.. hehe.. ég blés og blés sem gerði reyndar ekkert gagn en hann dó eftir svona mínútu..... ég og bílar... ARG!!!!

sjá hér:
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=1604&highlight=

hehe... svo ég held að ég fái mér bara reiðhjól núna :D

signing out
Valli Djöfull


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: .
PostPosted: Fri 09. Sep 2005 00:36 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 11. Jun 2003 00:53
Posts: 764
Ææææjæ... Valli minn, þetta er alveg ferlegt að heyra! En er eitthvað komið í ljós hvað gerðist eiginlega með greyið M40 rokkinn þinn??? Ég vona nú samt að þú gefir BMW ekki uppá bátinn... En svona meðan þú ert að jafna þig á þessu gæti ég selt þér príðis Yaris :wink:

Kveðja Maggi

_________________
"I have not taken any drugs ore anything for a whole week now!" -Oh really? "Yeah, and feel so good I wanna get high!"
-Cheech&Chong

BMW E60 525i xDrive 2008


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: .
PostPosted: Fri 09. Sep 2005 19:32 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 11. Jul 2005 18:45
Posts: 494
Location: Reykjavík
Vá!!!! Ég held að þú ættir í alvöru að kíkja til spákonu og athuga hvaða álög liggi á þér, hehe :wink: og svo auðvitað bara kaupa bmw hjól, á ekki að geta bilað,, hehe :wink:

_________________
Ekki nógu margir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Sep 2005 22:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
hehe.. ef þú setur það í hendurnar á mér bilar það... það er bókað mál! :D held að ég taki bara yarisinn hans magga hehe


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group