bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 11:31

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: BMW e36 320
PostPosted: Sun 28. Aug 2005 15:06 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
Jæja verður maður ekki að koma með myndir af nýja bílnum, maður er reyndar ekki orðinn fullgildur meðlimur :oops: en maður er bara ný orðin BMW eigandi þannig að það á eftir að breytast á næstu dögum :wink:

En bíllinn sem um ræðir er BMW e36 320i árgerð 1994

ENJOY

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Ég verð að segja það, að fyrst þegar ég fór að fara að spá í 320 þá bjóst ég ekki við miklu, en eftir að hafa prufað þennan þá var ekki aftur snúið, hann er svo svaklega þéttur og góður, og skilar aflinu mjög vel frá sér, enda malar vélin eins og köttur og hljóðið er algjör unun, og hann lítur alveg svakalega vel út, enda hef ég ALDREI verið eins ánægður með nokkurn bíl sem ég hef keyft áður, og ég held ég geti fullyrt að næstu bílar verði ekkert annað en BMW, og e39 540 er mjög álitlegur kostur sem næsti bíll næsta sumar vonandi 8)

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Aug 2005 15:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Smekklegur bíll, til hamingju :wink:

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Aug 2005 19:12 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
Þakka þér :wink:

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Aug 2005 21:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Mjög fallegur, liturinn er massagóður og myndirnar góðar :)

Setur mikinn svip á hann að búið er að skipta út ljósunum 8)

Til hamingju ;) góð upphitun fyrir 540!!

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Aug 2005 23:02 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Jun 2003 12:33
Posts: 965
Til hamingju með þennan. :)

Mjög fallegur og vel með farinn miðað við marga E36 sem maður er búinn að sjá af þessari árgerð 8)

_________________
BMW 325XI E46 '02
BMW X5 E53 '02


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Aug 2005 23:28 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
Já það breytir miklu að það sé búið að skifta ljósunum út, gerir hann miklu nýlegri í útliti og hann verður miklu snyrtilegri :)
Og já þetta er fín upphitun fyrir 540 8)

Þessi bíll er nánast eins og nýr, bæði í útliti og að keyra hann, hann HAFFI getur staðfest það :wink:

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Aug 2005 23:31 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
And the modding begins, var að panta "augabrúnir"
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/BMW-318- ... enameZWDVW

og næsta sem ég panta verður xenon, þarf bara að finna það rétta fyrir þennan bíl :)

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: 320
PostPosted: Mon 29. Aug 2005 00:03 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 11. Apr 2003 11:03
Posts: 235
Alltaf gaman þegar maður getur skilað af sér góðum bílum.
Til hamingju og njóttu vel.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Sep 2005 00:21 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
Jæja, smá uppdade eftir að snillingurinn hann Sveinbjörn (Swezel) komst með hendurnar í hann og setti Xenon kerfi í hann :wink:


Image
Image
Image
Image

Já ég veit þetta eru lélegar myndir, það var bara svo kvasst að það getur verið erfitt að taka góðar myndir með engann þrífót :?
En þetta sýnir hann ágætlega.
Þannig að núna á ég bara eftir að lækka hann, og vonandi að maður fari að fá þessar blessuðu augabrúnir sem ég pantaði fyrir rúmum mánuði :evil:

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Sep 2005 01:35 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Kúl!

Ég elska Xenon, og bíllinn er mjög snyrtilegur og fínn! :o

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Sep 2005 02:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Mjög fallegur og snyrtilegur hjá þér Róbert :)

Xenon (Y)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Sep 2005 07:46 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
gott að fá betri lýsingu fyrir skammdegið,,
og svo svalt ,líka 8)

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Sep 2005 08:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Þetta er mjög töff 8)

Á Sveinbjörn eitthvað eftir af þessum Xenon settum?

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Sep 2005 08:59 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Þetta er geðveikt! Xenon er skíturinn

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Sep 2005 14:33 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
Aron Andrew wrote:
Þetta er mjög töff 8)

Á Sveinbjörn eitthvað eftir af þessum Xenon settum?


Hann á tvö önnur sem hann keyfti fyrir aðra, en stundum beila menn á því sem þeir segja, þannig að kannski á hann eitthvað auka :wink:

Ég er allveg að fíla að hafa Xenon, ég tímdi varla að fara heim í gær því maður getur keyrt svo lítið sökum sjómennsku :(

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group