bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E30 325i - [VR-827] 20ára afmæli - afmælis gjöfin bls6
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=11491
Page 1 of 6

Author:  HPH [ Sun 28. Aug 2005 15:05 ]
Post subject:  E30 325i - [VR-827] 20ára afmæli - afmælis gjöfin bls6

Jæja þá er komið að því að sína minn sem er að gerðinni E30 325.
það er hann Bjarki sem er snillingur sá um allt úti í þýskalandi o.f.l. Takk Bjarki

Smá Info:
-Árgerð 1987 (eftir facelift)
-Ekinn 171.000km.
-Liturinn er Demantssvartur
-Shadowline
-2 dyra
-rosa púst sound
þetta er óskup plein bíll.

Aukabúnaður:
-Orginal BMW sound sistem.*
-M-Tec II stíri.
-Svartur toppur.
-Ljós í baksínisspeigli.
-Rafmagn í sóllúgu.
-Læstdrif (3,73).
-Sport stólar.
-Heckspoiler

* Sound sistemið er sem sagt:
-4hátalarar + 4 tweeterar.
-Harman/karon magnari og hátalarar.
-17ára gamalt :twisted:
-CD spilari.

á næstuni:
-IS front-lip.
-augnbrír. (Check)
-svört nýru.(Check)
-heilstrauta.
-Superchard(Hætt að framleiða þetta fyrir M20)

hann er drulluskítugur á myndunum.
Image
Image
Image
Image

Author:  Djofullinn [ Sun 28. Aug 2005 16:18 ]
Post subject: 

Myndirnar virka ekki hjá mér :( En lýsingin lofar góðu!

Author:  Logi [ Sun 28. Aug 2005 16:24 ]
Post subject: 

Það verður gaman að sjá þennan þegar það verður búið að taka hann til. Ekki það að hann sé neitt slæmur að sjá á myndunum núna...

Til hamingju með þennan, lofar góðu 8)

Author:  Eggert [ Sun 28. Aug 2005 17:24 ]
Post subject: 

Flottur bíll...

Hvað eru menn að borga fyrir svona, heimkomið?

Author:  bebecar [ Sun 28. Aug 2005 17:31 ]
Post subject: 

Flottur plain bíll.... lýst vel á felgurnar og læsta drifið hjá þér 8)

Author:  Jökull [ Sun 28. Aug 2005 22:58 ]
Post subject: 

Virkilega flottur hjá þér Dóri :) farðu nú vel með hann. Og ekki skifta um felgur :!:

Author:  Kristjan [ Sun 28. Aug 2005 23:09 ]
Post subject: 

FYI þá er það Harman Kardon.

Viltu skipta á lippinu sem er á þínum og is lippi, það þarfnast sprautunnar.

Author:  HPH [ Sun 28. Aug 2005 23:31 ]
Post subject: 

Kristjan wrote:
FYI þá er það Harman Kardon.

Viltu skipta á lippinu sem er á þínum og is lippi, það þarfnast sprautunnar.


ég er eiginlega til ef það er óbrotið. en þinn er fyrir facelift og minn er eftir.
passar það.

Author:  Twincam [ Sun 28. Aug 2005 23:58 ]
Post subject: 

HPH wrote:
Kristjan wrote:
FYI þá er það Harman Kardon.

Viltu skipta á lippinu sem er á þínum og is lippi, það þarfnast sprautunnar.


ég er eiginlega til ef það er óbrotið. en þinn er fyrir facelift og minn er eftir.
passar það.


Er Kristjáns ekki '89 árgerðin? :?

Author:  Twincam [ Sun 28. Aug 2005 23:59 ]
Post subject: 

annars skal ég alveg skipta við þig Kristján.. :lol:

Author:  HPH [ Mon 29. Aug 2005 00:23 ]
Post subject: 

ég var firstur

Author:  oskard [ Mon 29. Aug 2005 00:30 ]
Post subject: 

bíllinn hans kristján er ekki facelift original, en það er búið að setja á hann facelift framstuðara og svuntu.

Author:  Lindemann [ Mon 29. Aug 2005 01:07 ]
Post subject: 

Ekki slæmur hjá þér!

Mig er farið að langa alltaf meir og meir í e30 og ég er orðinn nokkuð viss um að það verður e30 næst hjá mér, strax farinn að fylgjast með þeim þó ég sé ekkert farinn útí að reyna að selja minn af alvöru :shock:


lætur bara vita ef þú ætla eitthvað að selja :lol:

Author:  Djofullinn [ Mon 29. Aug 2005 09:23 ]
Post subject: 

Ég sé myndirnar núna. Mjög flottur bíll, til hamingju ;)

Author:  aronjarl [ Mon 29. Aug 2005 21:39 ]
Post subject: 

flottur hjá þér ég öfunda þig af BMW sound systeminu :P

en er ekki þetta læsta drif allt of hátt :?

kveðja...

Page 1 of 6 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/