bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 525IA 1995 E34
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=11339
Page 1 of 2

Author:  Runkiboy [ Sun 14. Aug 2005 14:43 ]
Post subject:  BMW 525IA 1995 E34

Jæja piltar þá er maður loksins búin að eignast einn bimma.

BMW 525 IA
árgerð 1995 fluttur til landsins árið 1996.
Ekinn 167 þús.
Leður sæti.
Topplúga
Sjálfskiptur
Hann er á nýjum 17" álfelgum og á 225x40xR17 dekkjum.


Image
Image
Image
Image
Image
Image

Svo höfum nokkrar myndir af innréttingunni.
Image
Image
Image

17" Felgurnar
Image

Svo að sjálfsögðu mótorinn sem lítur alveg rosalega vel út

Image

Author:  srr [ Sun 14. Aug 2005 14:45 ]
Post subject: 

Svalur bíll 8)
Svolítill warehouse fílingur þarna í myndatökunni :lol:
Ertu að vinna þarna kannski? Hvar er þetta annars?

Author:  Kristjan [ Sun 14. Aug 2005 15:02 ]
Post subject: 

Vá, þessi er virkilega NICE.

Author:  Valdi- [ Sun 14. Aug 2005 15:04 ]
Post subject: 

Geðveikur litur á honum 8) (mig langar i svona lit)
Þessi bíll lítur massavel út !!
Til hamingju með gripinn.

Author:  Einsii [ Sun 14. Aug 2005 15:30 ]
Post subject: 

Hey ertu að vinna í Sindra RVK ? :D

Author:  Runkiboy [ Sun 14. Aug 2005 15:42 ]
Post subject: 

Jújú ég er að vinna í Sindra rvk.

Author:  Jón Ragnar [ Sun 14. Aug 2005 16:49 ]
Post subject: 

Þessi er alltaf fallegur!

Var mikið að spá í honum áður en ég keypti 535

Author:  Logi [ Sun 14. Aug 2005 18:18 ]
Post subject: 

Mjög flottur bíll... 525i er skynsamlegur kostur 8)

Author:  Einsii [ Sun 14. Aug 2005 19:41 ]
Post subject: 

Runkiboy wrote:
Jújú ég er að vinna í Sindra rvk.

Hvar.. á lagernum ?

Author:  Runkiboy [ Sun 14. Aug 2005 23:52 ]
Post subject: 

Ég er sölumaður hjá þeim.

Author:  Einsii [ Mon 15. Aug 2005 00:01 ]
Post subject: 

frammi í verslun eða úti í bæ ?

Author:  oskard [ Mon 15. Aug 2005 00:06 ]
Post subject: 

Einsii wrote:
frammi í verslun eða úti í bæ ?


get a room :lol:

Author:  Runkiboy [ Mon 15. Aug 2005 00:14 ]
Post subject: 

LOL :lol:
Ég er sölumaður á lagernum hjá þeim.
Afhverju spyrðu ?

Author:  Einsii [ Mon 15. Aug 2005 00:22 ]
Post subject: 

Forvitinn.. búinn að vinna hjá sindra frá því þeir keyptu á ak og þekki samt sárafáa í klettagörðunum.

Author:  Runkiboy [ Mon 15. Aug 2005 00:34 ]
Post subject: 

Ok við erum sennilega búnir að spjalla eitthvað saman. Er í miklu sambandi við ykkur fyrir norðan.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/