bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 17:38

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 
Author Message
 Post subject: BMW 750 IAL Shadowline
PostPosted: Fri 12. Aug 2005 20:28 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Sep 2004 18:09
Posts: 445
Location: Nesk.
ehh já ég kem með myndir mjög bráðlega þar sem ég á engar nýlegar af honum. en allavegna læt ég í bili duga að núna er allt komið í gang og er ég að leggja núna 250-300þús kall í að koma bílnum í toppstand. varahlutirnir í skiptinguna kosta mig undir 100þús kall og ég laga hana sjálfur ásamt gamla kallinum (pabba) svo verslaði ég mér ýmislegt góðgæti einsog Angel Eyes ljós, chrome stefnusljó í stíl við angel eyes og alles. svo voru einhver smá atriði einsog ónýt drifskapts upphengja og nemi farinn í stýrisdælunni. allt á leiðinni. kannski ég hendi upp myndum á meðan maður er að laga ef fólk hefur áhuga fyrir því að sjá það? svo verður bíllinn heilsprautaður og allir listar samlitaðir með sama lit nema með aðeins meiri perlum. og 17" Rondell felgurnar verða sprautaðar gunmetal 8)

allavegna myndir koma fljótlega. og kannski ekki tilgangur með þessum þræði fyrr en ég er kominn með myndir en jæja what the hell ætlaði bara að leyfa fólkinu svona að vita af þessu og sjá hvað því finnst :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. Aug 2005 22:10 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 16. Nov 2002 04:45
Posts: 860
Location: Reykjavík
Gott mál, um að gera að koma sem flestum E32 í gott stand enda eru þetta gullfallegir bílar! Gangi þér vel og vonandi fáum við að sjá myndir fljótlega.

_________________
Siggi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. Aug 2005 22:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Þetta á eftir að koma vel út hjá þér kallinn minn. Gangi þér vel með þetta plan.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 12. Aug 2005 22:58 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Siggi G wrote:
kannski ég hendi upp myndum á meðan maður er að laga ef fólk hefur áhuga fyrir því að sjá það?


Auðvitað!

Það verður gaman að sjá hvernig þetta gengur. Hljómar mjög vel!

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group