bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E39 M5 - '99 Avus Blau - kominn aftur og alveg að klárast
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=11326
Page 4 of 214

Author:  iar [ Thu 06. Oct 2005 19:07 ]
Post subject: 

IvanAnders wrote:
fart wrote:
Ingimar fær "F" í kladdan fyrir að biðja ekki um það.


Held að þú fáir A í kladdan fart..... :roll:







(A=almennilegheit) :wink:


Heyr heyr! En satt að segja veit ég ekki hvort ég vil taka í svona græju... ég má eiginlega ekki við að langa meira í hann en mig langar í dag. :oops:

Author:  íbbi_ [ Fri 07. Oct 2005 00:06 ]
Post subject: 

stórglæsilegur, virkilega gaman að fá að skoða hann í kvöld, þú settir líka eflaust óformlegt íslandsmet í áldósaskoti þarna rétt eftir ljósin sem við lentum samhliða á :D 8)

Author:  bimmer [ Fri 07. Oct 2005 00:29 ]
Post subject: 

Áldósaskoti?

Author:  íbbi_ [ Fri 07. Oct 2005 00:33 ]
Post subject: 

haha :D þegar þú spólaði þarna aðeins spólaðiru yfir kramda kókdós sem tók sona líka stefnuna beint í átt að mözduni :D andrúmsloftið í bílnum var eitthvað á þá áttina "NEINEINEINEINEINEI!! NEIII! WHÚÚÚÚÚU!!! YFIR!" haha :D :lol:

annars stórglæsilegur bíll hjá þér, eitthvað sem maður á vonandi eftir að geta eignast á komandi árum 8)

Author:  Svezel [ Fri 07. Oct 2005 00:39 ]
Post subject: 

fékk að sitja í dýrinu áðan og sheize hvað þetta virkar :shock:

bara alvöru 8)

Author:  bimmer [ Fri 07. Oct 2005 00:42 ]
Post subject: 

Bíddu bara eftir run í þurru.

Varðandi dósakastið þá var það alveg óviljandi!!!!

Hins vegar var ekki gaman að koma heim áðan ...
svona hvissssss úr afturdekkinu... kannski dósin hafi
hefnt sín?

Dekkjaverkstæði í fyrramálið... alveg til að bæta ofaná allt
annað sem á að klára fyrir helgi!!!!

Author:  íbbi_ [ Fri 07. Oct 2005 00:43 ]
Post subject: 

já.. þessi bíll átti allavega óskipta athygli mína á þessari samkomu.. það er alveg á hreinu.. ásamt bláu ógnini náttla 8)

Author:  íbbi_ [ Fri 07. Oct 2005 00:46 ]
Post subject: 

þetta dósaflug gerði nú ekkert nema að kitla hláturtaugarnar í mér :wink: og þótt illa hefði farið hefði það aldrei verið vesen 8)

Author:  Svezel [ Fri 07. Oct 2005 00:51 ]
Post subject: 

uss leiðinlegt að heyra með dekkið :(

býð spenntur eftir "dry run" 8)

Author:  bimmer [ Fri 07. Oct 2005 13:00 ]
Post subject: 

Snillingarnir hjá Hjólbarðaverkstæði Sigurjóns fixuðu þetta.

Svolítið brútal að sjá mann fara með borvél og bora dekkið! :)

En nú má líka þessi rigning taka smá pásu.

Author:  IvanAnders [ Fri 07. Oct 2005 13:42 ]
Post subject: 

Eru svona viðgerðir alveg tipp-topp? án þess að þekkja þetta myndi ég ekki þora að vera með viðgert dekk á svona græju, :roll:

Author:  bjahja [ Fri 07. Oct 2005 16:03 ]
Post subject: 

IvanAnders wrote:
Eru svona viðgerðir alveg tipp-topp? án þess að þekkja þetta myndi ég ekki þora að vera með viðgert dekk á svona græju, :roll:

Þetta var gert við mitt dekk einusinni og þeir sögðu að þetta væri nánast 100%.
Þetta hélt líka þangað til dekkið eyddist upp og það fékk alveg að finna fyrir því :wink:

Author:  e30Fan [ Fri 07. Oct 2005 16:08 ]
Post subject: 

það fer eftir því hvort að þetta er gert utanfrá eða innanfrá...

utanfrá er ekki skothelt... getur haldið í klst eða 4ever.. bara lotto...

innanfrá sveppur á að vera bulletproof.

Author:  bimmer [ Fri 07. Oct 2005 17:04 ]
Post subject: 

Þetta var innanfrá "sveppur".

Author:  Raggi M5 [ Fri 07. Oct 2005 19:06 ]
Post subject: 

bimmer wrote:
Hættu nú að skæla, færð að taka í næst.


Ég þarf eiginlega að kynnast þér betur Image

Page 4 of 214 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/