bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E39 M5 - '99 Avus Blau - kominn aftur og alveg að klárast
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=11326
Page 211 of 214

Author:  bimmer [ Mon 03. Jan 2022 16:33 ]
Post subject:  Re: E39 M5 - '99 Avus Blau - kominn aftur og alveg að kláras

[24. ágúst 2020]

Kistufellsmenn komnir úr sumarfríi og byrjaðir:

Image

Author:  bimmer [ Mon 03. Jan 2022 16:52 ]
Post subject:  Re: E39 M5 - '99 Avus Blau - kominn aftur og alveg að kláras

[11. september 2020]

Loksins kominn með blokkina aftur.

Image

Palletta á leiðinni frá Bretlandi með skveruðum/portuðum heddum, Arrows stimpilstöngum og fleira.

Author:  bimmer [ Tue 04. Jan 2022 12:04 ]
Post subject:  Re: E39 M5 - '99 Avus Blau - kominn aftur og alveg að kláras

[28. september 2020]

Enn að bíða eftir heddum og fleiri pörtum:
Image

Á meðan ég bíð er ég að setja upp DIY zink húðunar setup.
Image

Author:  bimmer [ Tue 04. Jan 2022 12:08 ]
Post subject:  Re: E39 M5 - '99 Avus Blau - kominn aftur og alveg að kláras

[1. september 2021]

Vélin komin saman og í gang :)

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Author:  bimmer [ Tue 04. Jan 2022 12:27 ]
Post subject:  Re: E39 M5 - '99 Avus Blau - kominn aftur og alveg að kláras

[8. september 2021]

Jæja ekki mikið gerst í bílnum síðan að Hr. X fór á sunnudag fyrir viku, náttúrulega búinn að vera busy að mála og sjæna skúrinn.
Byrjuðum samsetningu með bera blokkina mánudaginn áður og það voru nokkur WTF móment sem hefðu getað farið verr.....

Fyrsta var þegar við vorum að gappa hringi og setja stangir í stimpla. Ég var búinn að leggja þetta allt voða flott út á borðið og hafði tilbúið. "Where are the wrist pin clips" var spurt.... Leituðum á borðinu en ekkert fannst. Sem betur fer hafði ég ekki hent kassanum utan af stimplunum og hann lá enn bakvið sandblásturskassann. Með splittunum sem betur fer! Eins gott að ég var ekki búinn að henda kassanum!

Næsta ves var að ég fann hvergi keðjuna í olíudæluna. Leit ekki vel út! En var eitthvað að tékka partanúmer á þessu í Realoem þegar ég sá að þetta var sama keðja og í heddinu milli ásanna. Þannig að við raiduðum annað af gömlu heddunum og náðum okkur í keðju.

Nú var komið að lokasprettinum nóttina áður en hann flaug heim. Vélin fór í um kvöldið og allt leit vel út, calibrateuðum throttle body og svo kom að því að fara að setja í gang. Þá kom í ljós að nýi startarinn var ekki að virka... damn. Eftir smá debug kom í ljós að jörðin á mótor var ekki að fá nógan kontact við boddíið. Quick fix, hjúkk.

Eftir að startarinn var farinn að þýðast okkur kom í ljós að rafgeymirinn var ekki að meika að snúa mótornum. Tengdum Caravelluna beint inn á start terminal að framan (virkaði ekki að hlaða/tengja í gegnum rafgeymi afturí) en hún var ekki nógu sterk til að snúa (70 Ah vs. 110 Ah) þannig að Hr. X hjálpaði með því að snúa crank með skralli meðan ég startaði.

No go, vildi ekki starta. Þá kom í ljós að tölvan var ekki að fá signal frá sveifarásskynjara. Þá kl. 1:30 um nóttina mundi ég einmitt að sá skynjari fór í mauk þegar við tókum kassann af fyrir svolitlu. Og var ekki búinn að panta nýjan. Fuck.
En, viti menn, þetta fannst uppi í hillu í skúrnum úr pöntun frá 2016. Skiptum um skynjarann (sem var illilega fastur/samgróinn á sínum stað) og bingo, kvikindið hrökk í gang rétt fyrir 3 um nóttina, bílskúrinn opinn og bara flækjur á mótor :lol:

Þetta gekk semsagt ekki alveg þrautalaust!

Einnig var Hr. X ekki alveg on board í byrjun með að hreinsa allt og þrífa svona vel en eftir því sem leið á og þetta fór að taka á sig mynd svona clean og flott þá var hann farinn að laumast í blásturskassann og þrífa parta inn á milli :lol:
En allavega gaman að vinna með fólki sem kann sitt - hann er búinn að setja saman ca. 100 svona mótora og því ekki lengi að þessu. Síðast þegar hann setti mótorinn minn saman 2006 byrjaði hann á miðvikudegi með bera blokk og bíllinn keyrandi á föstudegi. Við vorum lengur núna með pjatti, lagandi til eftir vélarsalssprautun og svo tjúnandi bíla inn á milli.

Áðan setti ég svo nýjan rafgeymi í og hann startaði í fyrsta sinn án hjálpar :lol:

http://www.youtube.com/watch?v=pRKGaZRnxdE&

Nú raða ég svo restinni saman í rólegheitum og þríf allt upp og shæna sem fer framaná bílinn og út að keyra á næsta ári. Svo ef þarf verður tölvan fínstillt þegar Hr. X kemur í vor.

Author:  Mazi! [ Tue 04. Jan 2022 23:36 ]
Post subject:  Re: E39 M5 - '99 Avus Blau - kominn aftur og alveg að kláras

Gaman að fylgjast með

þetta er vel græjaður skúr hjá þér!

Author:  jens [ Wed 05. Jan 2022 14:12 ]
Post subject:  Re: E39 M5 - '99 Avus Blau - kominn aftur og alveg að kláras

Gaman að lesa þetta og mótorinn svakalega clean 8)

Author:  bimmer [ Fri 07. Jan 2022 12:08 ]
Post subject:  Re: E39 M5 - '99 Avus Blau - kominn aftur og alveg að kláras

Var að panta nýtt sett af KWv3 undir bílinn.

Image

Gamla settið var keypt 2006 notað og þeir vilja ekki taka það í rebuild þar sem það var tekið upgrade á hönnun og þeir eiga ekki íhluti.

Author:  bimmer [ Sat 22. Jan 2022 12:36 ]
Post subject:  Re: E39 M5 - '99 Avus Blau - kominn aftur og alveg að kláras

Datt í hús á bóndadaginn :)

Image

Image

Image

Image

Author:  fart [ Tue 01. Feb 2022 11:50 ]
Post subject:  Re: E39 M5 - '99 Avus Blau - kominn aftur og alveg að kláras

Bæng!

Author:  Fatandre [ Sun 27. Feb 2022 13:13 ]
Post subject:  Re: E39 M5 - '99 Avus Blau - kominn aftur og alveg að kláras

Verulega sáttur með að sjá svona. Bara gott stuff

Author:  bimmer [ Tue 19. Apr 2022 17:25 ]
Post subject:  Re: E39 M5 - '99 Avus Blau - kominn aftur og alveg að kláras

Það var tekin smá rispa í M5 um páskana. Fékk til mín hluta af landsliði mekka (Markús Kjartansson) og einnig hluta landsliðsins í verkefnastjórnun (Elmar Andri Sveinbjörnsson E39 M5 eigandi með meiru). Var búinn að preppa aðeins með því að pússa niður og mála turnana þar sem coilovers boltast í, var orðið aðeins þreytt.

Image

Image

Image

Image

Image

Planið var að skella undir nýja coilover kerfinu að framan og restinni þar af fjöðruninni. Náðum því og gott betur, lokuðum einnig mótornum að neðan og bara til að pirra Markús þá setti ég aftermarket aftöppunarbolta í pönnuna.

Image

Image

Image


Notuðum einnig sénsinn og skoðuðum olíufilterinn eftir fyrstu startupin, ekkert ves sjáanlegt.

Image

Markúsi leist VEL á nýju KW:
Image

Ein eitthvað minni hrifning af því gamla sem þurfti að losa í sundur.....
Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image


Náðum að byrja aðeins á afturfjöðruninni en sáum fljótt að þar þurfti að gera meira en að skipta bara um coilovers. Planið er að droppa subframeinu og endurnýja allar fóðringar og svo bremsulagnir sem eru komar á tíma. Þannig að nú var skellt í sveran innkaupalista frá Schmiedmann og svo verður haldið áfram þegar það er komið í hús.

Alltaf gaman að vinna með fólki sem veit hvað það er að gera - Markús eins og herforingi að skipa okkur verkfræðingunum fyrir.
Við gerðum smá gagn sem handlangarar og aðstoðarmenn.

Author:  Logi [ Wed 20. Apr 2022 11:13 ]
Post subject:  Re: E39 M5 - '99 Avus Blau - kominn aftur og alveg að kláras

:drool: Þessi fjöðrun!

Author:  bimmer [ Fri 29. Apr 2022 15:55 ]
Post subject:  Re: E39 M5 - '99 Avus Blau - kominn aftur og alveg að kláras

Logi wrote:
:drool: Þessi fjöðrun!


Hún lookar klárlega :)

En er ekki allra - sumum finnst þetta allt of stíft.

Author:  bimmer [ Mon 02. May 2022 18:04 ]
Post subject:  Re: E39 M5 - '99 Avus Blau - kominn aftur og alveg að kláras

Gleðin heldur áfram :)

Kælar fyrir blásarakerfið farnir að flagna og svo bracketið og boltar fyrir það farið að ryðga hressilega.
Image

Blásið og svo verður þetta málað.
Image

Lagnir að kælum komnar með yfirborðsryð.
Image

Blásið og svo verður málað.
Image

Nýjar húddlæsingar
Image

Búið að þrífa bracket, nýr AC kælir.
Image

Læsingar komnar á sinn stað, allt annað.
Image

Þetta gengur ekki.
Image

Betra blásið.
Image

Ný vifta.
Image

Alveg að verða komið.
Image

Page 211 of 214 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/