bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 28. Mar 2024 20:16

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3197 posts ]  Go to page Previous  1 ... 209, 210, 211, 212, 213, 214  Next
Author Message
PostPosted: Thu 12. May 2022 10:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15738
Location: Luxembourg
Krafturinn lifi!

Kem með smá update fljótlega á Græna kvikindið, fullt af vinnu í gangi

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 12. May 2022 17:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15938
Location: Reykjavík
fart wrote:
Krafturinn lifi!

Kem með smá update fljótlega á Græna kvikindið, fullt af vinnu í gangi


Fínt að eiga "söguna" hér :)

FB sökkar í því.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 24. May 2022 15:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15938
Location: Reykjavík
M5 endurnýjun heldur áfram. Um daginn breyttist "Skellum nýja KWv3 í að aftan" yfir í "endurnýjum allt í afturstellinu og setjum nýjar bremsulagnir".

Þannig að.... enn ein óplönuð Schmiedmann pöntunin og aukaverk sem ekki var planað! Kassinn frá þeim kom í hús rétt fyrir helgi og við Markús búnir að vera duglegir um helgina. Aðallega Markús samt.

Það gleymdist að panta fóðringar fyrir drifið en E13 Mótorsport bílskúrinn deliveraði enn og aftur, þær voru til uppi í hillu.

Droppuðum subframeinu og þrifum það aðeins upp. Svo skipti Markús um fóðringar ofl. meðan ég hélt áfram að þrífa parta og mála smá. Notuðum sénsinn og ég pússaði upp yfirborðsryð undir bílnum að aftan og grunnaði. Þetta er svona "quick and dirty" djobb enda þarf bíllinn að fara að komast á götuna.

Svo voru nýjar bremsulagnir settar undir að aftan og kláraðist það seint á sunnudagskvöldið.

Þannig að næsta skref í vikunni er að skutla subframeinu undir aftur ásamt nýju fjöðruninni.

Myndir af þessum æfingum:

Lengsti Schmiedmann pakkinn hingað til.
Image

Aðallega út af bremsulögnum.
Image

Ekki alslæmt ástand miðað við 22 ára bíl.
Image

"Nýja" drifið frá 2006 orðið vel crusty. Verður addressað síðar, ekki tími núna.
Image

Búið að græja vinnupláss fyrir Markús, allskonar dót komið út.
Image

Sénsinn notaður til að þrífa það.
Image

Olíuhreinsir og háþrýstidæla, nokkrar umferðir.
Image

Smá "mechanical persuasion" á gamla dótið.
Image

Passað upp á ballansinn á lyftunni.......
Image

Subframe á leiðinni niður....
Image

Gekk eins og í sögu.
Image

Preppað fyrir flutning.
Image

Image

Image

Ákveðið að skola aðeins af stellinu þó það hafi nú ekki verið planið.....
Image

Image

Kom glettilega vel undan þessu.
Image

Bunki af dóti til að skipta um.
Image

Image

Image

Mikil skemmtun hjá Markúsi að ná þessu í sundur :)
Image

Image

Image

Á meðan Markús barðist við fóðringar og fasta bolta þá var Tubi kerfið farið að líta vel út eftir 5-6 umferðir af olíuhreinsi og háþrýstiþvotti.
Image

Byrjaður að pússa yfirborðsryð af.....
Image

Fyrst að maður var að splæsa 2K brúsa þá grunnaði ég nokkra aðra parta.
Image

Skellti svo á þessa punkta sem ég pússaði upp. Þetta verður að duga í bili :)
Image

Dótið komið aftur frá Markúsi.
Image

Skellti svo svörtu á hitt dótið.
Image

Fórum svo að skipta um bremsulagnirnar að aftan og...... þær voru þokkalega komnar á tíma, þarna má sjá hvernig önnur brotnaði við lítið álag....
Image

Markús fór hamförum í að beygja þetta rétt.
Image

Image

Og svo var þessu slædað á réttan stað.
Image

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 29. Sep 2022 12:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15938
Location: Reykjavík
Jæja loksins einhver update og verða mörg dagsett aftur í tímann. Hafði ekki tíma til að documenta allt áður en við fórum til Þýskalands í 50 ára afmælisferð ///M.

Þannig að ég set hér pósta og dagset þá aftur í tímann.

[25. maí, 2022]

SC olíukælar, bracket, olíuleiðslur og stuðarafestingar málað.
Image

Image

Bremsulagnatengi orðin crusty.
Image

Ný olía fyrir gírkassann.
Image

Að gera okkur klára í að setja hrað-endurnýjað subframe aftur á sinn stað.
Image

Image

Komið á sinn stað.
Image

Image

Blásarar og bracket undirbúið fyrir smá þrif.
Image

Hellingur af pörtum sem á eftir að installa.
Image

Markus er með sína task lista!
Image

Verkefnastjórinn Elmar kemur og tékkar hvort við séum ekki á réttri leið.
Image

Fundum út að ballansstangarendar voru í verra standi en búist var við - auglýsgum á FB og Aron Emil var ekki lengi að birtast með einn sem hann átti :)
Image

Image

Blásarar farnir að líta betur út.
Image

Svo var röðin komin að plenuminu.
Image

Image

Image

Á endanum var ég ekki nógu ánægður með útkomuna þannig að þetta var sent í sprautun.

Næst var komið að intercoolernum, byrjaði á að þrífa hann.
Image

Image

Image

Allt í kringum blásarana, rör, hosur, tengi, BOV þurfti að græja líka.
Image

Aðrir hlutir sem voru orðnir ljótir voru blásnir.
Image

Image

Image

Markús er mjög vandvirkur með samsetningarfeitina.
Image

Öxlar að fara í.
Image

Image

Málað....
Image

Byrjað að setja hlutina á höbbana.
Image

Farið að taka á sig mynd.
Image

Image

Komið í.
Image

Byrjaðir að vinna í KWv3 að aftan.
Image

Image

Image

Sett í.
Image

Image

Image

Gamla settið verður sent til Svíþjóðar þar sem einn félagi minn ætlar að reyna að rebuilda :)
Image

Næstum komið....
Image

Image

Image

Image

Image

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 29. Sep 2022 13:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15938
Location: Reykjavík
[27. maí, 2022]

Við það að klárast.
Image

Framendinn líka...
Image

Flugmaðurinn kom í úttekt.
Image

Markús að blanda special blöndu af feiti.
Image

Plenumið þurfti nýtt ///M merki og ég fann eitt nýtt í skúrnum sem ég keypti fyrir mörgum árum.
Image

Smá Brembo servicing.
Image

Næst var að setja pústið undir.
Image

Nýir skynjarar.
Image

Meðan Markús var að slást við pústið byrjaði ég að þrífa hitahlífarnar.
Image

Þurfti að pússa smá til að pústið færi saman.
Image

Image

Image

Image

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 29. Sep 2022 13:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15938
Location: Reykjavík
[28 maí, 2022]

Smá refurb á pústfestingum.
Image

Nokkrar umferðir af tjöruhreinsi og smá skrúbb farið að virka.
Image

Skúrinn alltaf í rúst :)
Image

Intercooler orðinn þokkalega hreinn svo að ég byrja að mála....
Image

Image

Image

Image

Image

Þurfti smá meiri slípivinnu til að pústið færi saman.
Image

Image

Image

Image

Image

Tubi Rumore ready til að fara undir.
Image

Markús virðist pínu áhyggjufullur....
Image

Nokkrar umferðir á intercoolering og hann er farinn að looka súper nice.
Image

Loka prepp áður en við lyftum Tubi Rumore undir.
Image

Þetta pústbracket og gúmmí verður endurnýjað síðar.
Image

Image

Komið á sinn stað!
Image

Gekk ekki án smá bardaga - þegar við vorum komnir með það á sinn stað þá rann kerfið aftur út og datt beint ofaná Markús.
Ekki beint léttavara þannig að Markús var haltur í 2 daga. Hættulegt starf!

Image

Image

Image

Image

Image

Intercooler ready.
Image

Búið að mála tengin á olíuleiðslum fyrir blásarakerfið.
Image

Búið að stilla af pústið.
Image

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 29. Sep 2022 18:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15938
Location: Reykjavík
[28. maí, 2022]

Nurburgring race í sjónvarpinu til að mótívera okkur....
Image

Skipt um bremsulagnir að framan.
Image

Markús og task listinn... verið að strika yfir.....
Image

Image

Verkefnastjórinn mættur....
Image

Skipt um hosuklemmur á pústi.
Image

Okkur tókst að skemma eina vírofnu bremsuslönguna, keypti eina frá UK sem var of stutt einhverra hluta vegna.
Image

Image

Endaði á að panta nýtt sett frá USA.

Næst voru það SC rör og blowoff ventlar sem þurfti að refresha.
Image

Image

Verða að looka vel til að það sé hægt að installa með hinu.
Image

Image

Þurfti smá ofbeldi enda allt frekar ryðgað.
Image

Farið að líta betur út.
Image

Blowoff ventlar þurftu helling af tjöruhreinsi og skrúbbi.
Image

Greinilegt að hér höfðu pulleyar verið að nuddast upp við blásarabracketið.
Image

Image

Berio kíkti við til að sýna okkur hvernig á að gera þetta.
Image

Markús hafði enga, og ég meina ENGA þolinmæði fyrir þessu og jók ofbeldið.
Image

Image

Image

Komið í og nú ættu pulleyar ekki að vera að röbba.
Image

Einn boltinn var að stríða okkur.
Image

Markús tók stund í að velta fyrir sér hvað hann hafði valið sér að gera í lífinu.....
Image

En svo bara fræsti hann áfram :)
Image

Ryðgaði strekkjarinn og hjólið var skipt um síðar.
Image

Var búinn að source nýtt flexirör sem liggur frá loftsíu að blásara farþegamegin.
Image

M3 að hverfa undir partahrúgu!
Image

Önnur hliðin að verða ready og lookar vel með nýjum hosuklemmum.
Image

Image

Hef tekið eftir að mekkarnir sem ég er að vinna með gefa mér þetta augnarráð þegar ég er svolítið obsessive í að hreinsa/refurba hluti :)
Image

Blowoff ventlarnir voru mjög subbulegir.
Image

Loftsíur græjaðar.
Image

Blásarareim komin á sinn stað, eitt frægasta reimasystem landsins.
Image

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 29. Sep 2022 20:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15938
Location: Reykjavík
[30. maí, 2022]

Frambitinn settur á.
Image

Nóg pláss áður en AC og vatnskassi eru settir í.
Image

Beltasúpa.
Image

Markús tók eftir vírum sem voru orðnir eitthvað lasnir þannig að það var skipt um þá.
Image

Image

Image

Image

Vorum farnir að vera nokkuð vissir með okkur þannig að við hlóðum rafgeyminn.
Image

AC condenser og vökvastýriskælir renna á sinn stað.
Image

Nýir O hringir allstaðar.
Image

Allt smurt sko....
Image

Þetta var eins langt og við náðum, ákváðum að setja ekki í gang.
Image

Nú var Markús að detta útúr projectinu í nokkrar vikur þar sem hann var að kaupa íbúð og mikið að græja þar.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 29. Sep 2022 20:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15938
Location: Reykjavík
[3. júní, 2022]

Brasarinn kíkti við - fáir sem þekkja bílinn jafn vel og hann. Skiptum um ónýtu bremsuslönguna þannig að hægt væri að fara með bílinn í hjólastillingu.
Image

Image

Skúli í Partout reddað mér svo ABS heila, gamli var með stæla.
Image

Þegar ég hafði samband við hjólastillingasjoppur þá gufaði áhuginn á að hjólastilla bílinn upp þegar ég sagði að hann væri vélarvana og þyrfti að ýta honum.
Image

Image

NEMA hjá Hjólastillingum upp á Höfða, þar var hugsað í lausnum!!
Þannig að bílnum var skutlað á bílaflutningabíl. Settum plast yfir throttle bodyin.
Image

Image

Image

Blautt!!!
Image

Komnir upp á Höfða til Alberts.
Image

Image

Verið að stilla.
Image

Image

Image

Image

Notuðum sénsinn á að herða upp á fóðringum sem þarf að gera þegar hann stendur í hjólin.
Image

Nokkur rolling skot á heimleið.
Image

Image

Komnir heim.
Image

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 29. Sep 2022 22:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15938
Location: Reykjavík
[7. júní, 2022] [T mínus 31 dagar - þe. 31 dagur þar til bíllinn fer í skip til Rotterdam í 50 ára ///M afmælisferðina]

Ok komið að stóra deginum, Hr. X að mæta aftur.

Ég, Markús og aðrir höfum unnið að því að græja sem mest í bílnum áður en hann kom. Þess vegna vorum við að græja hjólastillingu þó bíllinn væri ekki kominn í gang. Þannig gætum við byrjað að keyra eins fljótt og hægt er og komið honum í gegnum skoðun.

Þurftum að versla smá um leið og hann kom. Mikilvægast að kaupa nýjan skjá á laptopinn hans. Skjárinn smallaðist þegar sætisbeltisfesting rakst í hann deginum áður. Sem betur fer átti Origo þetta á lager. Fórum síðan í Hydroscand að láta græja nýjar olíulagnir fyrir blásarana. Mér tókst nefnilega að eyðileggja eina af þessum gömlu.....

Image

Grjæjuðu nýjar á no time.
Image

Hr. X var eins og krakki í nammibúð, keypti eitthvað af dóti til að nota í Mustanginn hans.
Image

Skipt um skjáinn.
Image

Eftir það snérum við okkur að M5 og reyndum að setja í gang. Fundum út að hann var ekki að fá bensín. Grunuðum strax bensíndæluna. Þar sem ég var með nýja Bosch 044 uppi í hillu þá fórum við í að skipta um hana.
Image

Image

Image

Þegar við vorum búnir að losa gömlu úr þá fundum við út af hverju hann var ekki að fá bensín og það var ekki næs.
Image

Ein af bensínslöngunum í tanknum var ekki gerð til að vera ofaní bensíntanknum. Hafði verið að skemmast jafnt og þétt síðan 2006 og hefur ekki verið að halda þrýstingi undir lokin. Þetta gæti vel verið ástæðan fyrir að mótorinn fór.

Við tókum slöngu af nýrri stock eldsneytisdælu sem ég átti í skúrnum af einhverri ástæðu.
Image

Rétt áður en við settum þetta oní.
Image

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 01. Oct 2022 12:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15938
Location: Reykjavík
[8. júní] [30 dagar í skip]

Þennan dag var Hr. X busy við að tjúna aðra bíla en við náðum að vinna smá í M5.

Fékk lánaðan topp til að herða öxulrærnar.
Image

Nýr strekkjari settur í.
Image

Nú var komið í hús sett af vírofnum slöngum frá USA sem eru í réttum lengdum þannig að við skiptum um þessa stuttu.
Image

Nýmálað plenum komið í hús.
Image

Image

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 01. Oct 2022 12:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15938
Location: Reykjavík
[9. júní, 2022] [29 dagar í skip]

Vatnskassi og hosur komið í og búið að fylla á kælivökva.
Image

Byrjað að setja saman kæla/bracket fyrir blásara og tengja leiðslur.
Image

Image

Image

Image

Gott að hafa pro teikningar af því sem REALOEM er ekki að covera.
Image

Auðvitað gat þetta ekki gengið smooth..... sáum smá dropa á vélinni.... því miður í sama lit og kælivökvinn.
Dropi sést í speglinum undir rörinu frá vatnsdælu.
Image

Þannig að vökvanum tappað af og lagst á bæn um að við náum að útvega þessa O hringi hratt.
Image

Helvítis O hringir fyrir vatnsdælurörin.
Image

Þetta var auðvitað ekki til í BL en Landvélar áttu.
Image

Sett aftur í.
Image

Allt komið.
Image

Þurftum eiginlega ekki þennan útúrdúr/aukaverk miðað við hvað dagskráin var þétt, Hr. X bara í eina viku.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 01. Oct 2022 12:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15938
Location: Reykjavík
[10. júní, 2022] [28 dagar í skip]

Skipti um pústklemmur og betrumbætti festingar á diffuser.
Image

Intercooler kominn í.
Image

Image

Settum í gang en komumst að því að bank2 Vanos var ekki að hegða sér, var ekki að ná þeim gildum sem tölvan bað um.
Upnuðum upp ventlacover og gátum ekki séð neitt í ólagi, knastásinn gat alveg hreyfst, ekki þvingun í vanosi.
Image

Þannig að við fórum að skoða solenoid.
Image

Image

Sáum að sum voru ekki að virka rétt og skiptum um.
Image

Image

Á endanum komumst við því að sjálft solenoid borðið var bilað, andsk. Ekki beint auðvelt að útvega í hvelli.

Þannig að ég sendi út neyðarkall til BMW samfélagsins kl. 2 um nóttina.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 01. Oct 2022 12:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15938
Location: Reykjavík
[11. júní, 2022] [27 dagar í skip]

Gærdagurinn endaði ekki vel en dagurinn í dag byrjaði vel!!!
Bjargvætturinn Ívar Þórsson mætti fyrir hádegi með solenoid borð!
Image

Skelltum því í og það virkaði perfect!

Þannig að þrif/refurbing hélt áfram.
Image

Nýjar húddfestingar.
Image

Gömlu alveg búnar.
Image

Miklu betra!
Image

Héldum svo áfram að setja saman blásarakerfið.
Image

Plenum plötur komnar á sinn stað.
Image

Plenum að fara á sinn stað.
Image

Image

Velocity stacks komnir á.
Image

Farið að líta út eins og S62 :)
Image

Image

Nú var að koma að því að setja húddið á þannig að það þurfti að þrífa það.
Image

Image

Framendinn að taka á sig mynd, ljósin komin á.
Image

Mest af blásara pípulögnum komið í.
Image

Image

Framstuðari þrifinn áður en hann fer á.
Image

Farið að líta út eins og bíll!
Image

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 01. Oct 2022 13:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15938
Location: Reykjavík
[12. júní, 2022] [26 dagar í skip]

Byrjuðum daginn á að taka loka snurfus á vélarsal.
Image

Image

Bíllinn loksins kominn út, Hr. X dáist að eigin vinnubrögðum :)
Image

Húddið á og snöggur þvottur.
Image

Image

Image

Tilbúinn í fyrsta road test.
Image

Image

Image

Fyllt á með DÝRU bensíni :)
Image

Smá pit stop til að kíkja á Europameister og þá var orðið nokkuð ljóst að vökvastýrið var ekki að virka alveg, var að detta inn og út á lágum hraða. Þannig að Ívar bjargaði okkur aftur og fengum lánaða dælu hjá honum. Urðum að droppa blásarabracketinu til að skipta.
Image

Eftir að við skiptum komumst við að því að vandamálið var ekki farið. En með því að keyra meira þá batnaði þetta. Og við fundum líka út að vanos solenoid vandamál voru ekki alveg farin á bank1. Þannig að við skiptum um:
Image

Við náðum að komast aftur af stað og ná almennilegum test rönnnum um kvöldið/nóttina þangað til að það byrjaði aftur að rigna. Einfaldlega of hættulegt að halda áfram á gömlum dekkjum (Toyo frá 2011 og 2015). Það var semsagt um 2:50 um nóttina sem við skelltum bílnum í skúrinn, orðnir nokkuð vissir um að allt væri orðið eins og það ætti að vera.
Image

Bíllinn var ekki byrjaður að kólna þegar við skáluðum í Faxe Kondi og vorum strax byrjaðir að ræða hvað við myndum gera varðandi E30 M3. Engin hvíld!!! :)

Morguninn eftir keyrði ég hann svo út á völl ásamt syni hans sem var með honum í þetta skiptið.

Einhvern veginn enda allar hans heimsóknir á því að við klárum það sem á að gera í mínum bíl 3 um nóttina áður en hann fer :)

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3197 posts ]  Go to page Previous  1 ... 209, 210, 211, 212, 213, 214  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 46 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group