bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 27. Jun 2022 14:15

All times are UTC
Post new topic Reply to topic  [ 3168 posts ]  Go to page Previous  1 ... 208, 209, 210, 211, 212
Author Message
PostPosted: Thu 12. May 2022 10:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15723
Location: Luxembourg
Krafturinn lifi!

Kem með smá update fljótlega á Græna kvikindið, fullt af vinnu í gangi

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 12. May 2022 17:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15896
Location: Reykjavík
fart wrote:
Krafturinn lifi!

Kem með smá update fljótlega á Græna kvikindið, fullt af vinnu í gangi


Fínt að eiga "söguna" hér :)

FB sökkar í því.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 24. May 2022 15:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15896
Location: Reykjavík
M5 endurnýjun heldur áfram. Um daginn breyttist "Skellum nýja KWv3 í að aftan" yfir í "endurnýjum allt í afturstellinu og setjum nýjar bremsulagnir".

Þannig að.... enn ein óplönuð Schmiedmann pöntunin og aukaverk sem ekki var planað! Kassinn frá þeim kom í hús rétt fyrir helgi og við Markús búnir að vera duglegir um helgina. Aðallega Markús samt.

Það gleymdist að panta fóðringar fyrir drifið en E13 Mótorsport bílskúrinn deliveraði enn og aftur, þær voru til uppi í hillu.

Droppuðum subframeinu og þrifum það aðeins upp. Svo skipti Markús um fóðringar ofl. meðan ég hélt áfram að þrífa parta og mála smá. Notuðum sénsinn og ég pússaði upp yfirborðsryð undir bílnum að aftan og grunnaði. Þetta er svona "quick and dirty" djobb enda þarf bíllinn að fara að komast á götuna.

Svo voru nýjar bremsulagnir settar undir að aftan og kláraðist það seint á sunnudagskvöldið.

Þannig að næsta skref í vikunni er að skutla subframeinu undir aftur ásamt nýju fjöðruninni.

Myndir af þessum æfingum:

Lengsti Schmiedmann pakkinn hingað til.
Image

Aðallega út af bremsulögnum.
Image

Ekki alslæmt ástand miðað við 22 ára bíl.
Image

"Nýja" drifið frá 2006 orðið vel crusty. Verður addressað síðar, ekki tími núna.
Image

Búið að græja vinnupláss fyrir Markús, allskonar dót komið út.
Image

Sénsinn notaður til að þrífa það.
Image

Olíuhreinsir og háþrýstidæla, nokkrar umferðir.
Image

Smá "mechanical persuasion" á gamla dótið.
Image

Passað upp á ballansinn á lyftunni.......
Image

Subframe á leiðinni niður....
Image

Gekk eins og í sögu.
Image

Preppað fyrir flutning.
Image

Image

Image

Ákveðið að skola aðeins af stellinu þó það hafi nú ekki verið planið.....
Image

Image

Kom glettilega vel undan þessu.
Image

Bunki af dóti til að skipta um.
Image

Image

Image

Mikil skemmtun hjá Markúsi að ná þessu í sundur :)
Image

Image

Image

Á meðan Markús barðist við fóðringar og fasta bolta þá var Tubi kerfið farið að líta vel út eftir 5-6 umferðir af olíuhreinsi og háþrýstiþvotti.
Image

Byrjaður að pússa yfirborðsryð af.....
Image

Fyrst að maður var að splæsa 2K brúsa þá grunnaði ég nokkra aðra parta.
Image

Skellti svo á þessa punkta sem ég pússaði upp. Þetta verður að duga í bili :)
Image

Dótið komið aftur frá Markúsi.
Image

Skellti svo svörtu á hitt dótið.
Image

Fórum svo að skipta um bremsulagnirnar að aftan og...... þær voru þokkalega komnar á tíma, þarna má sjá hvernig önnur brotnaði við lítið álag....
Image

Markús fór hamförum í að beygja þetta rétt.
Image

Image

Og svo var þessu slædað á réttan stað.
Image

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3168 posts ]  Go to page Previous  1 ... 208, 209, 210, 211, 212

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group