bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 28. Mar 2024 15:23

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3197 posts ]  Go to page Previous  1 ... 207, 208, 209, 210, 211, 212, 213, 214  Next
Author Message
PostPosted: Sat 15. Apr 2017 14:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15938
Location: Reykjavík
Mega tjún í gangi! :lol:

Image

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 07. May 2017 16:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15938
Location: Reykjavík
Stalst aðeins í gær til að hæðarstilla afturdekkin eftir 6 mánuði af Nissan Patrol.

Djöfulli er þetta skemmtilegur bíll 8)

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 14. May 2017 19:54 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Er ekki kominn tími til að breyta fyrisögninni í "kominn"

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 15. May 2017 12:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15938
Location: Reykjavík
saemi wrote:
Er ekki kominn tími til að breyta fyrisögninni í "kominn"


Styttist í það - Brynjar ætlar að taka hann aftur og klára smotterí í vikunni.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 15. May 2017 22:11 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
:thup:

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 04. Jun 2017 00:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15938
Location: Reykjavík
Jæja þá er þetta alveg að hafast, bara skottloksspoilerinn eftir - kemur í næstu viku.

Image

Image

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 05. Jun 2017 01:11 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Það er bara Deja Vu... 2007

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 05. Jun 2017 22:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5952
Location: Akranes
Klikkað 8)

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 08. Jun 2017 05:14 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Feb 2014 01:00
Posts: 207
Flott! :thup:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 03. Jan 2022 14:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15938
Location: Reykjavík
[4. ágúst 2018]

Myndataka:

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 03. Jan 2022 14:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15938
Location: Reykjavík
[3. ágúst 2019]

Sumarið búið fyrir þeim bláa, knastása og kertaskipti urðu aðeins meira......

Myndir sýna restar af kerti og hvernig stimpill er brotinn. Heddið er líka laskað en ventlar virðast hafa sloppið.

Image

Image

Image

Image


Bíllinn var búinn að vera leiðinlegur á lágum snúning, grófur lausagangur og vantaði afl.
Allt benti til að þetta væri Vanos og/eða knastásskynarar. Einnig var bíllinn þannig að
eftir að maður keyrði ca. 5 km þá missti hann afl í smá stund en svo kom það til baka.
Þannig að í lok júní pantaði ég knastásskynjara ofl. Ætlaði að skipta um þá og double
tékka að vanos lóðningar væru í lagi.

En svo 7. júlí var ég að keyra út á braut, bara að dóla mér. Þá kom virkilega vondur
hristingur frá vélinni, hljómaði eins og vanos skrölt í nokkrar sek, en fór svo.
Fór beint inn í pitt og svo lullaði ég bílnum heim.

Það sem ég held að hafi gerst út á braut er að vélin át þetta kerti þar => læti.

Þarf að finna út af hverju.

Þannig að......

Ætla að panta nýja stimpla frá VAC, þrykkta CP 10.5

Rífa svo mótor úr, hedd af og svo rebuild í vetur.

Frekar pirrandi.

Næstum eins pirrandi og að ég var semsagt búinn að skipta um alla knastásskynjarana
með vélina í bílnum.

En til að líta á björtu hliðarnar, þetta build var búið að vera rock solid í 13 ár og 80.000 km. :)

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 03. Jan 2022 15:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15938
Location: Reykjavík
[6. mars 2020]

Vonandi næ ég að laga fyrir sumarið, vélin komin úr.

Image

Frábær aðangur að öllum fjórum knastásskynjurunum..... var búinn að skipta um þá með vélina í bílnum :evil:

Image

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 03. Jan 2022 15:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15938
Location: Reykjavík
[16. apríl 2020]

Projectið að fá smá athygli núna út af Covid, er að taka vélina í sundur.

Image

Nota tækifærið til að detaila/restora/refurba eiginlega allt í vélarsalnum, fékk mér lítinn sandblásturskassa og fínan glersalla:

Image

Olíusíuhúsið sjúskað eftir 20 ár:

Image

Eins og nýtt :)

Image

Image

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 03. Jan 2022 16:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15938
Location: Reykjavík
[19. júní 2020]

Vélarrif halda áfram.....

Hreinsa og refurba hluti um leið.

Takið eftir bracketinu sem heldur plaströrinu utanum vírana:
Image

Nú shæní og fínt:
Image

Hellingur af hlutum til að taka í sundur....
Image

og refurba!!!
Image

Næstum búinn:
Image

Stimplar þrifnir til að sjá skemmdir:
Image

Eins og ég bjóst við, stimpill 7 var alveg ónýtur:
Image

Hefur verið að forsprengja brjálað undir lokin....
Image

Því miður voru djúpar rispur sem ekki var hægt að hóna burtu:
Image

Þannig að ég er búinn að panta nýtt sett af stimplum, 93.5mm í stað 93mm. Slífar verða boraðar út til að passa.

Er líka að útvega par af heddum frá Bretlandi sem hafa verið skveruð og hafa betri gorma frá VAC.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 03. Jan 2022 16:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15938
Location: Reykjavík
[6. júlí 2020]

Ok, stimplar og torque plata loksins komið!

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Fer svo í Kistufell á morgun með blokkina til að láta bora slífarnar út um .5 mm svo þetta passi.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3197 posts ]  Go to page Previous  1 ... 207, 208, 209, 210, 211, 212, 213, 214  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 88 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group