bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 18. Apr 2024 14:10

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3197 posts ]  Go to page Previous  1 ... 203, 204, 205, 206, 207, 208, 209 ... 214  Next
Author Message
PostPosted: Wed 05. Aug 2015 00:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15938
Location: Reykjavík
Jæja, 10 ár frá því að ég keypti þennan :shock:

Búið að vera ævintýri, alltaf jafn gaman að keyra kvikindið.

Er aðeins farinn að láta á sjá eftir 10 ár af daily driving, fer í yfirhalningu í vetur.

Og....... er ekkert að fara að selja hann ;)

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 06. Aug 2015 22:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Massa græja ,,,,,,,,,og ber aldurinn vel

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 23. Apr 2016 20:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15938
Location: Reykjavík
Vanos gleði í þessum í dag. Var að ganga truntulega og það voru error kóðar á vanosi farþegamegin.
Hélt kannski að lóðningarnar hjá mér frá því síðast væru farnar. Einkennin voru svipuð, hljómaði eins og Subaru og ekkert power.

Reif þetta í sundur áðan. Öll solenoid voru að virka en 2 virkuðu "þreytt", þe. kom ekki hátt og snjallt klikk þegar maður setti straum á.

Þannig að ég þreif þetta allt upp með contact cleaner og lofti - blés í gegnum solenoidin meðan maður setti straum á.

Skellti þessu svo í aftur og truntugangurinn farinn.

Það hefur greinilega eitthvað verið stíflað.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 23. Apr 2016 21:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
of lítil notkun ;)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 24. Apr 2016 16:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15938
Location: Reykjavík
Maður fagnaði aðeins of snemma í gær. Fór annan prufurúnt og fretið kom aftur.

Þannig að - ég skipti um knastásskynjarana farþegamegin í dag.
Þetta er fáránlega þröngt og leiðinlegt að komast að þessu fyrir utan það að maður sér ekki rassgat og þarf spegil

Inntaksgaurinn var erfiðari, það er bracket yfir honum sem maður þarf að losa upp og færa til að komast að honum:

Image

Exhaust er miklu þægilegri:

Image

Búinn að fara einn prufurúnt og bíllinn er hættur að freta og mér finnst hann pulla betur á low revs en áður.

Það er samt enn eitthvað funky stundum á low revs, mig grunar sterklega lausagangsventilinn, fékk um daginn "Leerlaufsventil klemmt" villu. Er búinn að panta hann að utan, skipti um hann þegar hann kemur og tek þá í leiðinni kertin/háspennukeflin og skoða ástandið á gúmmíslöngum þarna undir, grunar að þær gætu verið komnar á tíma sumar.

Á hærri snúningum þegar hann er farinn að anda í gegnum thottlebodies þá er allt í standi eins og Golf GTI eigandi og Subaru STI eigandi fengu að kynnast áðan ;)

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Last edited by bimmer on Sun 24. Apr 2016 18:43, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 24. Apr 2016 18:20 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 06. Jun 2003 00:14
Posts: 288
*Knastásskynjarana væntanlega

_________________
Image Allar almennar bílaviðgerðir 694-3035 Bilavaktin@gmail.com bv.is
- Cadillac CTS-V - Nissan 300ZX TT - 2004 E46 320d Touring -


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 24. Apr 2016 18:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15938
Location: Reykjavík
-Siggi- wrote:
*Knastásskynjarana væntanlega


Að sjálfsögðu!!

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 24. Apr 2016 18:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15938
Location: Reykjavík
Svo er ég búinn að vera að sanka að mér dótinu fyrir skveringuna á bílnum.

Nýtt(gamalt ryðlaust) skottlok fer í sprautun eftir helgi. Er líka kominn með 2 hurðir í stað 2 sem eru orðnar ryðgaðar neðst, þarf að sprauta þær.

Svo fer bíllinn sjálfur, komið smá krabbamein sem þarf að stoppa.

Slatti af dóti sem fer á bílinn:

- ný þokuljós
- ný afturljós (á leiðinni)
- ætla að sjá hvort ég geti ekki massað upp framljósin og gert þau góð
- nýr framsplitter
- nýr þakspoiler
- nýr lip spoiler
- ný nýru
- ný merki komplett (á leiðinni)

Svo þarf að skvera hann að innan og taka leðrið í TLC.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 25. Apr 2016 21:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 13:51
Posts: 1833
Location: Rkv
Fyndið hvað mér finnst þessir bílar eitthvað svo nýlegir en svo er þetta bara orðið eldgamalt og byrjað að ryðga. Flott viðhald!
Til hvers samt að kaupa þessa spoilera nýja?

_________________
E39M5
A35AMG


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 26. Apr 2016 07:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15938
Location: Reykjavík
BirkirB wrote:
Fyndið hvað mér finnst þessir bílar eitthvað svo nýlegir en svo er þetta bara orðið eldgamalt og byrjað að ryðga. Flott viðhald!
Til hvers samt að kaupa þessa spoilera nýja?


Framsplitterinn losnaði af á ferð.... hinir ekki úr bestu efnum á sínum tíma og farnir að bubla og skemmast.

En já þetta eru farnir að verða gamlir bílar og þessi hefur verið notaður mikið amk. þessi 10 ár sem ég hef átt hann.

BTW, búinn að keyra slatta eftir skynjaraskiptin og fretið virðist alveg vera farið.
Hann er að losa sig að aftan mun neðar í revs en áður :mrgreen:

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 26. Apr 2016 12:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 08:59
Posts: 1870
Alveg sáttur með superchaegerinn? Langar ekkert i túrbó?

_________________
91 BMW 850 (BDS), 05 Mini Cooper S R53


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 26. Apr 2016 13:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15938
Location: Reykjavík
Fatandre wrote:
Alveg sáttur með superchaegerinn? Langar ekkert i túrbó?


Alveg sáttur með powerið! 600hp og 700Nm eru fínar tölur.

Ekkert að spá í turbo. Reyndar veit ég ekki um neinn sem er að rönna turbo í daily E39 M5.
Maður hefur séð eitthvað custom turbo S62 setup í drift bílum en ekki neitt í daily drivers.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 29. Apr 2016 07:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
600ps og 700nm er svo 2006 eitthvað....
Það er 2016 núna, menn keyra varla um fyrir minna en þúsund

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 29. Apr 2016 08:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15938
Location: Reykjavík
fart wrote:
600ps og 700nm er svo 2006 eitthvað....
Það er 2016 núna, menn keyra varla um fyrir minna en þúsund


Já sé það núna... best að fara að sourca stærri blásara.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 29. Apr 2016 11:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
:thup: :thup: :thup:
bimmer wrote:
fart wrote:
600ps og 700nm er svo 2006 eitthvað....
Það er 2016 núna, menn keyra varla um fyrir minna en þúsund


Já sé það núna... best að fara að sourca stærri blásara.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3197 posts ]  Go to page Previous  1 ... 203, 204, 205, 206, 207, 208, 209 ... 214  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 50 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group