bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E36 M3 3.2L 4 dyra
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=11306
Page 1 of 16

Author:  Jss [ Thu 11. Aug 2005 09:33 ]
Post subject:  E36 M3 3.2L 4 dyra

Jæja, þá er kannski best að segja bara hvað ég var að kaupa en það er E36 M3 3,2 4 dyra, '96 módel ekinn 128.000 km.

Bíllinn er með topplúgu, sjálfvirkri loftkælingu, PDC (bakkskynjurum, "WPS"), leðri, nýrri kúplingu, auka lip á framstuðaranum (original) þokuljósum að framan, viðarinnréttingu og leðraður í hólf og gólf, hrein unun að keyra bílinn. :D

Var að setja inn fleiri myndir sem þið getið séð hér að neðan og eru fleiri myndir í albúminu, hér.

Smári "Hamburg" hefur staðið að innflutningnum fyrir mig. Ég er ekki sáttur.

Fyrst tvær myndir sem ég fékk frá Smára og síðan myndir sem ég tók í dag (laugardaginn 08. október 2005).

http://myndasafn.bmwkraftur.is/v/medlimir/jss/

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Author:  bimmer [ Thu 11. Aug 2005 09:45 ]
Post subject: 

Kongratúlera!

Þessi ætti að virka vel í driftið!

Author:  fart [ Thu 11. Aug 2005 09:45 ]
Post subject: 

Jóhann þetta er sko fallegur bíll. hann er gersamlega æðislegur.

Finnst ég eiga soldið í honum :wink:

Author:  IvanAnders [ Thu 11. Aug 2005 09:46 ]
Post subject: 

R-E-S-P-E-C-T 8)

Author:  Einarsss [ Thu 11. Aug 2005 09:49 ]
Post subject: 

þessi er svalur, mig langar of mikið í M3... verður gaman að sjá og heyra í honum 8)

Author:  Djofullinn [ Thu 11. Aug 2005 09:53 ]
Post subject: 

Vel valið!!!! Geðveikislega flottur bíll :D Og gott hjá þér að taka 3,2

Author:  hlynurst [ Thu 11. Aug 2005 09:56 ]
Post subject: 

Djöfull er þetta fallegur bíll. Og 4 dyra M3 er bara kúl!

Hvenær á bíllinn c.a. að lenda?

Author:  Jss [ Thu 11. Aug 2005 09:57 ]
Post subject: 

Takk fyrir það allir, Svenni (fart) má nú eiga það að hann á eiginlega svolítinn heiður af þessum. ;)

En já það kom eiginlega aldrei til greina að taka 3.0. En það er búið að skipta um Vanos unit í bílnum. :D Það hefur átt það til að fara í þessum bílum.

Author:  Jss [ Thu 11. Aug 2005 09:58 ]
Post subject: 

hlynurst wrote:
Djöfull er þetta fallegur bíll. Og 4 dyra M3 er bara kúl!

Hvenær á bíllinn c.a. að lenda?


Hann á að vera kominn á götuna rétt fyrir drift keppnina, nánar sagt sömu viku og hún er. :D

Er búinn að taka mér frí til að geta hugsanlega æft mig ef maður skyldi taka þátt.

Author:  hlynurst [ Thu 11. Aug 2005 10:03 ]
Post subject: 

Snilld... það verður gaman að sjá þennan bíl í action. :wink:

Author:  ///MR HUNG [ Thu 11. Aug 2005 10:11 ]
Post subject: 

Það var rétt drengur, fara bara alla leið =D>

Author:  jens [ Thu 11. Aug 2005 11:04 ]
Post subject: 

Til hamingju með bílinn, flottur svona 4 dyra. Hlakka til að sjá fleiri myndir.

Author:  arnib [ Thu 11. Aug 2005 11:14 ]
Post subject: 

Til HAAAMINGJU! :) :)

Hann er virkilega fallegur, M felgurnar KÚL og ég hef alltaf fílað 4 door mjög vel!

Author:  Kristjan [ Thu 11. Aug 2005 11:20 ]
Post subject: 

Dreng!


GAD DEM BOIIII! Þetta er sko töff bíll, til hamingju og endilega leyfðu mér að sitja í við tækifæri. :D

Author:  Kull [ Thu 11. Aug 2005 11:25 ]
Post subject: 

Glæsilegur, til lukku með bílinn.

Page 1 of 16 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/