bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 20:45

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Fri 30. Sep 2005 22:17 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Sep 2004 18:09
Posts: 445
Location: Nesk.
tjahh jæja kannski ekki mikið af myndum en fleiri koma um helgina leið og ég byrja! en ég fékk nýja settið mitt í skiptinguna í dag! skiptingi í bílnum mínum heitir reyndar ZF 4HP24 en ég fékk sett í ZF 5HP24.. en allir diskar virðast passa á milli! ég á heilt annað sett fyrir hina týpuna sem ég nota líka, þ.e.a.s slípisettið einsog pakkningar og alles. svo tek ég fleiri myndir og pósta hérna inn ef fólk hefur áhuga á að sjá meira einsog þegar ég set angel eyes ljósin og skiptinguna í og alles.

Image
Image
Image

_________________
mussi bubbi slappi


Last edited by Siggi H on Sun 02. Oct 2005 18:05, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. Oct 2005 00:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 11. Mar 2004 18:20
Posts: 2074
Location: Keflavík
alltaf gaman að fylgjast með svona 8)

_________________
Gunni 8663170

BMW M5 Anthrazit Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. Oct 2005 01:11 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
Glæsilegt. Vona að þetta gangi vel hjá þér. Get vel ímyndað mér að það sé vesen að standa í svona sjálfskiptingaruppgerð. =D>

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. Oct 2005 02:02 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Já það væri mjög skemmtilegt að heyra meira um þetta!

Hvað er innihaldið í svona pakka, eru þetta öll synchro og slíkt nýtt ofan
á pakkningar eða hvernig er það ?
Ég er alveg tómur þegar kemur að gírkössum/skiptingum :)

Væri líka gaman að heyra hvað þetta kostaði þig!
:o

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. Oct 2005 06:04 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Sep 2004 18:09
Posts: 445
Location: Nesk.
sælir, já þetta er búið að vera frekar mikið vesen að laga skiptinguna! en hún er alveg svakalega einföld.. það kom mér frekar á óvart! þessi pakki sem er þarna á myndinni er 50þús króna virði en það er ekki innifalið í honum ný kúpling. ný kúpling kostaði mig 68þús kall. svo keypti ég nátturlega angel eys ljós og nýjan rafgeymir og nýja drifskapts upphengju. þetta er búið að kosta mig á þriðja hundrað þúsundið.. svona frekar nálægt því, en já það er allt innifalið í þessum pakka nema einsog ég segi ný kúpling. það er víst ekki hægt að skipta um diskana inní henni "skilst" mér. því þurfti ég að kaupa allt húsið með kúplingunni. svo þegar skipting kemur í lag þá verður bónað og þrifið og vonandi kemst ég bráðlega að á sprautuverkstæði til að láta laga lakkið á bílnum. hann er frekar rispaður því að það spólaði kolóður hundur á hliðinni á honum! svo er ég líka í því að laga "shadowline" listana, þeir voru farnir að flagna smá greyin. en annars er allt í fínu lagi nema það að ég ætla að taka air condition kerfið úr sambandi því að svo virðist sem að 2 nemar í henni séu bilaðir (þ.e.a.s það lekur í gegnum nemana sjálfa) en ég tými ekki að kaupa þá alveg strax. svo þarf ég að laga smá smurleka á vélinni sem virðist koma einhvernstaðar frá nippli ef ég orða það rétt. annars er ekki hægt að finna olíu smit á vélinni nema þar sem hefur lekið! ekki hjá heddpakkningu né neitt þótt að bíllinn sé keyrður 258þús.. en í mínum huga þá er það bara tala og skiptir mig engu máli! það er hægt að keyra þetta endalaust ef rétt er hugsað um þetta. en jæja ég var að koma úr vinnu og best að fara að henda sér á beddann! ef þið hafið einhverjar fleiri spurningar þá bara skjóta þeim á mig. ég kem vonandi með fleiri myndir á morgun! takk fyrir commentinn :wink:

Kv. Sigurður

_________________
mussi bubbi slappi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. Oct 2005 11:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Ertu búinn að un-shadowline-a, eða er þetta annar bill í avatar ?

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. Oct 2005 12:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
arnib wrote:
Já það væri mjög skemmtilegt að heyra meira um þetta!

Hvað er innihaldið í svona pakka, eru þetta öll synchro og slíkt nýtt ofan
á pakkningar eða hvernig er það ?
Ég er alveg tómur þegar kemur að gírkössum/skiptingum :)

Væri líka gaman að heyra hvað þetta kostaði þig!
:o

það eru einginnn synchro i sjálskiftingum bara diskar sem þrýstast saman

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. Oct 2005 17:02 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Wed 10. Mar 2004 14:44
Posts: 26
Location: Reykjavík
Gaman að fylgjast með þessu. Þessir diskar virðast vera sama system og kúplingar í mótorhjólum.

_________________
BMW E34 540i
BMW E30 325i, seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. Oct 2005 19:07 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Sep 2004 18:09
Posts: 445
Location: Nesk.
sælir, já þetta er annar bíll í avatar. ég kem með myndir á morgun. og já gummio þetta er mjög svipað diskum í mótorhjólum :)

_________________
mussi bubbi slappi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. Oct 2005 22:48 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Tommi Camaro wrote:
arnib wrote:
Já það væri mjög skemmtilegt að heyra meira um þetta!

Hvað er innihaldið í svona pakka, eru þetta öll synchro og slíkt nýtt ofan
á pakkningar eða hvernig er það ?
Ég er alveg tómur þegar kemur að gírkössum/skiptingum :)

Væri líka gaman að heyra hvað þetta kostaði þig!
:o

það eru einginnn synchro i sjálskiftingum bara diskar sem þrýstast saman


Uss!
Þetta var nú hugsunarleysi í mér :oops:

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 02. Oct 2005 18:04 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Sep 2004 18:09
Posts: 445
Location: Nesk.
jæja kom með fleiri myndir en því miður gat ég ekkert unnið í skiptingunni um helgina því varahlutirnir pössuðu ekki. ég þarf því að endursenda þá og fá rétta! en hérna eru myndir af bílnum.. ekkert að marka þær kannski því bíllinn er mjög skítugur og ekkrt púst undir honum og svona því ég þurfti að taka það allt undan! svo vantar nokkra lista á hann einsog sést kannski því ég ætla að sprauta þá aftur! svo er eitt frammljósið brotið einsog sést en angel eyes ljósin koma í staðinn fyrir þessi frammljós.. svo vantar einn kastarann á þessum myndum en það er allt saman til! spá nýjir kastarar koma í staðin fyrir þá gömlu. og JÁ ég veit að það eru L2C límmiðar á bílnum, á eftir að taka þá af.. en maður þarf víst að gera margt annað á undan :wink:

getur einhver sniðugur sagt mér nákvæmlega hvaða stykki þetta er á fyrstu myndinni og hvað það gerir ? það er nefnilega ónýtur sensor í því og ég tými ekki að kaupa hann einsog er.. er þetta ekki fyrir AC ? einsog sést þá vantar einn sensor þarna því hann liggur inná verkstæði. endilega ef þið getið svarað hvað þetta er og hvort þetta skipti einhverju máli því ég var að spá í að aftengja þetta unit.

Image
Image
Image
Image
Image
Image

_________________
mussi bubbi slappi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 02. Oct 2005 19:07 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 16. Mar 2004 21:14
Posts: 226
Location: Sigló Hills
veistu hver eyðslan er á bilnum og já endilega koma með fleiri myndir

_________________
bmw 328i '98/ónýtur
BMW 750IA '90 rolling on 18"rondell 58 ap 40/40 og diskalæstur/seldur
BMW 318i '87/seldur
polaris edge x 600 '01/seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 02. Oct 2005 21:01 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 29. Dec 2003 20:28
Posts: 3
Location: Akureyri
Held að þú ættir að fara hægt í það að aftengja þetta unit þar sem þetta hefur með td bremsur að gera. Þessi nemi sem vantar er bremsuþrýstingsnemi og það er öruggara að hafa hann á sínum stað.
Giska á að hann kosti um 5000 kall.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 03. Oct 2005 03:15 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Sep 2004 18:09
Posts: 445
Location: Nesk.
hmmm geturu nokkuð sagt mér hvar ég gæti pantað þetta? tækiþjónusta bifreiða virðast ekki vera með þetta.

_________________
mussi bubbi slappi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 03. Oct 2005 03:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 11. Mar 2004 18:20
Posts: 2074
Location: Keflavík
bogl 8)

_________________
Gunni 8663170

BMW M5 Anthrazit Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group