bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E60 525d M-pack 07/05
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=11098
Page 1 of 2

Author:  Bp [ Mon 18. Jul 2005 14:45 ]
Post subject:  BMW E60 525d M-pack 07/05

Voða lítið um E60 hérna á Kraftinum þannig mér datt í hug að pósta kerruna. Frekar mikil breyting frá því að eiga tvo E46 áður. Verð samt að segja að bílinn virkar alls ekki "stór" í akstri.
Full description er ca.:
525d, Mystic blár, M-pack
[ Með M-pakkanum koma 135 felgurnar (18"), Sport-stýri, anthracite roofline (sem kom alveg mjög skemmtilega á óvart, dálítið eins og að vera með der-húfu), low-profile og sport fjöðrun sem lækkar bílinn ca. 15mm. ] ljóst leður með Anthracite Trim (standar fylgir Alu Cube trim í M-pakkanum sem er dálítið space-að), Professional Navigation (æðislegt kerfi), Park Distance Control, Sjálfvirk loftkæling, Bluetooth, ljósa-pakki, ofl..

Image
Image

[img]http://www.we-todd-did-racing.com/wetoddimage.wtdr/wMTAwNjU2NDZzNDEzZGZkMzF5NTQx.jpg
[/img]
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Author:  Kull [ Mon 18. Jul 2005 14:50 ]
Post subject: 

Virkilega glæsilegur bíll og flottur litur, virðist líka mjög vel búinn.

Author:  Þórir [ Mon 18. Jul 2005 14:52 ]
Post subject: 

Hrikalega fallegur bíll.

Takk fyrir myndirnar!

Author:  gstuning [ Mon 18. Jul 2005 14:54 ]
Post subject: 

Sweet bíll,,

Hlýtur að vera nice að keyra um í þessu

Author:  fart [ Mon 18. Jul 2005 14:57 ]
Post subject: 

Mjög glæsilegur og vel búinn bíll. Fékk að vera pínu með þegar þessi var pantaður.

M-pakkinn er alveg möst.

Author:  Djofullinn [ Mon 18. Jul 2005 15:28 ]
Post subject: 

Stórglæsilegur! Flott hjá þér líka að velja dísel og beinskipt ;)

Author:  bjahja [ Mon 18. Jul 2005 16:11 ]
Post subject: 

Virkilega fallegur bíll og töff litasamsetning og díselarnir nýju eru alveg að gera sig 8)
Félla alveg fyrir e60 þegar ég sá þá fyrst með berum augum þeir eru með eithvað svo mikið presence.

Author:  Valdi- [ Mon 18. Jul 2005 16:25 ]
Post subject: 

Svei, þetta er geðveikur bíll hjá þér

Til hamingju með gripinn 8)

Author:  hlynurst [ Mon 18. Jul 2005 16:33 ]
Post subject: 

Til hamingju með bílinn!

Djöfull eru þessi bílar alltaf flottir. 8)

Author:  Svezel [ Mon 18. Jul 2005 16:38 ]
Post subject: 

ótrúlega solid pakki; geðveikur litur + felgur + leðrið + M-pakkinn + diesel + bsk. 8)

til hamingju :)

Author:  Hannsi [ Mon 18. Jul 2005 18:04 ]
Post subject: 

ertu ekki að djóka eða eru 18" undir honum :shock: þetta virkar eins og 16" eða 17" :lol: en hann er sammt geggjaður hjá þér 8)

Author:  Helgi M [ Mon 18. Jul 2005 19:44 ]
Post subject: 

Damn hann er flottur hjá þér sjett :D Til lukku með kerruna :wink:

Author:  saemi [ Mon 18. Jul 2005 20:45 ]
Post subject: 

Vel valið, til hamingju.

Mjög smekklegur vagn. Litasamsetningin óaðfinnanleg og M-pakkinn er nauðsyn.

Eina sem ég er ekki viss um er beinskiptingin með svona miklu torki frá dísel vél. Örugglega ekki leiðinlegt en kannski að maður fái leið á að skipta þegar maður er búinn að keyra í 6 mánuði :?: :)



Áður en ég sá hver setti þetta inn þá hélt ég einmitt að "fart" væri búinn að finna nýjan bíl :wink:

Author:  Logi [ Mon 18. Jul 2005 21:50 ]
Post subject: 

MJÖG FLOTTUR 8)

Author:  basten [ Tue 19. Jul 2005 07:38 ]
Post subject: 

HRIKALEGA FALLEGUR BÍLL!!!! :bow:
Til hamingju með hann

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/