bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E30 325 - update bls 14 LSD 11.03.06 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=11045 |
Page 1 of 14 |
Author: | Einarsss [ Mon 11. Jul 2005 22:34 ] |
Post subject: | E30 325 - update bls 14 LSD 11.03.06 |
Jæja hér er nýji bíllinn minn ![]() Eina sem er að honum ... að mér vitandi er að það þarf að ventla stilla hann. Það er sama og ekkert ryð, aðeins byrjað í bretta köntunum en ekkert til að hafa stórar áhyggjur af. planið er vélar swap í vetur, þannig ef einhver á 325 mótor þá má endilega henda á mig EP ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() p.s á ábyggilega eftir að henda fullt af spurningum á ykkur E30 gaurana soo be aware ![]() |
Author: | srr [ Mon 11. Jul 2005 22:41 ] |
Post subject: | |
Fyrsta sem ég sé af myndunum..... BMW + Flugvöllur = Átti Sæmi þennan eitthvað ? hehe |
Author: | Benzari [ Mon 11. Jul 2005 22:53 ] |
Post subject: | |
Flott eintak. Ráðast á ryðið núna og geyma vélarskiptin aðeins ![]() |
Author: | Angelic0- [ Tue 12. Jul 2005 07:53 ] |
Post subject: | |
Það liggur ekkert á vélarskiptum, njóttu þess að vera með góðan bíl að keyra, þetta flýtur áframn einsog draumur, byrjaðu á að ráðast á ryðið og farðu svo að skipta um allar fóðringar og annað slíkt. |
Author: | íbbi_ [ Tue 12. Jul 2005 10:22 ] |
Post subject: | |
ef ég ætti sona e30 þá myndi ég ráðast á m30 mótor |
Author: | Eggert [ Tue 12. Jul 2005 11:15 ] |
Post subject: | |
Angelic0- wrote: Það liggur ekkert á vélarskiptum, njóttu þess að vera með góðan bíl að keyra, þetta flýtur áframn einsog draumur, byrjaðu á að ráðast á ryðið og farðu svo að skipta um allar fóðringar og annað slíkt.
Ryðið er ekkert í þessum bíl, það er það sem hann meinti. Ég fór að skoðaði gripinn með honum, og það er aðeins ein lítil rispa/skemmd á frambretti, kannski tveir fersentimetrar á stærð, en að öðru leiti er bíllinn einsog nýr! Ég er sammála því að það væri ekki vitlaust að skipta um allar fóðringar, og svo bara vinna í vélarskiptum í vetur ![]() |
Author: | IvanAnders [ Fri 15. Jul 2005 09:28 ] |
Post subject: | |
Sé ég ofsjónir eða er bíllinn keyrður 12x.xxx km ?! ![]() ![]() |
Author: | bebecar [ Fri 15. Jul 2005 09:37 ] |
Post subject: | |
Það er 740 til sölu hér á spjallinu á lítinn pening ![]() |
Author: | Einarsss [ Fri 15. Jul 2005 11:36 ] |
Post subject: | |
IvanAnders wrote: Sé ég ofsjónir eða er bíllinn keyrður 12x.xxx km ?!
![]() ![]() hehe hann er reyndar keyrður 227.xxx, fyrri eiganda datt í hug að fikta í tölunum þegar hann var að skipta einhverjar perur í mæla borðinu ![]() |
Author: | IvanAnders [ Fri 15. Jul 2005 13:20 ] |
Post subject: | |
einarsss wrote: IvanAnders wrote: Sé ég ofsjónir eða er bíllinn keyrður 12x.xxx km ?! ![]() ![]() hehe hann er reyndar keyrður 227.xxx, fyrri eiganda datt í hug að fikta í tölunum þegar hann var að skipta einhverjar perur í mæla borðinu ![]() Þekki svipaðan snilling, gerði sér lítið fyrir og núllaði mælinn barasta ![]() |
Author: | Einarsss [ Sun 31. Jul 2005 17:37 ] |
Post subject: | |
þið eruð að tala um að skipta um spyrnur og fóðringar.... hvað þá helst ?mig vantar verkefni á listann til að gera í vetur. maður er svolítið grænn í þessu þannig að fínt að vita hvað þetta heitir svo ég geti kynnt mér þetta betur ![]() |
Author: | Einarsss [ Wed 05. Oct 2005 14:23 ] |
Post subject: | |
Jæja það er búið að redda smá upgrade's ![]() Það sem er á leiðinni til landsins er strut brace framan og aftan, KW framdemparar og eye brows ![]() Ætla mér að setja aftur demparana og swaybar að aftan undir um helgina og svo þegar restin kemur til landsins verður það fljót að fara á bílinn. ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Næst á planinu er að redda sér læstu drifi og Breyton body kit. Hér eru nokkrar myndir af því. ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | Djofullinn [ Wed 05. Oct 2005 14:31 ] |
Post subject: | |
Góðar breytingar ![]() En ég myndi kaupa glæra glæru ![]() |
Author: | Einarsss [ Wed 05. Oct 2005 14:44 ] |
Post subject: | |
Jamms ... þau eru hálf mött svona, ég ætla allavega að máta þau á og sjá hvernig þetta lookar |
Author: | oskard [ Wed 05. Oct 2005 16:54 ] |
Post subject: | |
afturdempararnir eru væntanlega bilstein sem þú fékkst hjá árna ![]() |
Page 1 of 14 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |