bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW 520 IA 89 árg =) https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=11043 |
Page 1 of 1 |
Author: | Helgi M [ Mon 11. Jul 2005 21:42 ] |
Post subject: | BMW 520 IA 89 árg =) |
Hér er nýji bíllin minn, Ég keypti hann fyrir nokkrum dögum og mun þetta vera BMW 520 IA 89 árgerð, ekinn 210 þús og alveg merkilega heillegur. Maður sér ekki ryð nema að í góða leit sé farið ![]() ![]() ![]() Hann er skoðaður til 06 og kom flottur út úr ástandskoðuninni en aðalatriðin þar var að láta ventlastilla hann og svo dreitlar hann smá olíu með olíuskynjaranum og eins á pakkdós að vera farin í afturdrifinu og smitar hann þar út. Ætlunin er að filma fimm öftustu með svörtustu filmunum og svo eikkerja betri skó á hann ![]() ![]() Það er rosalega ljúft að keyra hann og hann kann sko sannarlega að meta bensín ![]() ![]() Hérna ætla ég að reyna að setja nokkrar myndir af honum en ég er algjörlega nýr í þessu þannig farvel ![]() http://www.picturetrail.com/gallery/vie ... id=3820590 |
Author: | Prawler [ Mon 11. Jul 2005 22:49 ] |
Post subject: | |
Hann lýtur svakalega vel út.. Hann á ekkert að eyða svo miklu þessi, kannski hámark 13L innanbæjar. Til lukku með bílinn |
Author: | Angelic0- [ Tue 12. Jul 2005 07:58 ] |
Post subject: | |
Stórglæsilegt eintak, virðist vera mjög vel með farinn, ekkert ryð að sjá á myndunum. Farðu nú vel með þennan, og til lukku með gripinn! |
Author: | Helgi M [ Tue 12. Jul 2005 19:20 ] |
Post subject: | |
Takk takk, og já ég mun fara vel með hann og get sett fleiri myndir af honum en kann ekki að setja myndirnar þannig að þær sjáist hér, ég reyni þarna [img]...... dæmið en gekk ekki upp og svo lagga picturetrail svo hryllilega í upphlaði á myndum að manni bara hryllir við að leggja í það ![]() ![]() ![]() |
Author: | Prawler [ Tue 12. Jul 2005 19:36 ] |
Post subject: | |
![]() ![]() ![]() vessgú |
Author: | Chrome [ Tue 12. Jul 2005 19:42 ] |
Post subject: | |
Prawler wrote: Hann lýtur svakalega vel út..
Hann á ekkert að eyða svo miklu þessi, kannski hámark 13L innanbæjar. Til lukku með bílinn ...ekki mikið nei...ég lá með minn 735IL 88" í 13,3-14 innanbæjar ![]() |
Author: | Prawler [ Tue 12. Jul 2005 19:51 ] |
Post subject: | |
Jú það getur svo sem vel verið, ég hef ekki mælt minn 730 innanæjar en á langkeyrslu er hann að fara með 11 lítra á hundraðið. þá ætti 520 ekki að vera fara með meira en það innanbæjar, annars fer þetta bara eftir hvernig þetta er keyrt. Segja menn ekki um BMW að þeir drekki það sem þeim er gefið. |
Author: | Chrome [ Tue 12. Jul 2005 19:56 ] |
Post subject: | |
Prawler wrote: Jú það getur svo sem vel verið, ég hef ekki mælt minn 730 innanæjar en á langkeyrslu er hann að fara með 11 lítra á hundraðið.
þá ætti 520 ekki að vera fara með meira en það innanbæjar, annars fer þetta bara eftir hvernig þetta er keyrt. Segja menn ekki um BMW að þeir drekki það sem þeim er gefið. jú minn drakk svona 8-10 að meðaltali á langkeyrslu ![]() |
Author: | X-ray [ Tue 12. Jul 2005 19:57 ] |
Post subject: | |
hum 11 er kallin með soldið þungan fót ![]() ![]() |
Author: | Prawler [ Tue 12. Jul 2005 20:13 ] |
Post subject: | |
Quote: hum 11 er kallin með soldið þungan fót Very Happy er á 735 og ligg á milli 9 og 10 Cool á bilinu 110++
![]() |
Author: | íbbi_ [ Tue 12. Jul 2005 21:43 ] |
Post subject: | |
Chrome wrote: Prawler wrote: Jú það getur svo sem vel verið, ég hef ekki mælt minn 730 innanæjar en á langkeyrslu er hann að fara með 11 lítra á hundraðið. þá ætti 520 ekki að vera fara með meira en það innanbæjar, annars fer þetta bara eftir hvernig þetta er keyrt. Segja menn ekki um BMW að þeir drekki það sem þeim er gefið. jú minn drakk svona 8-10 að meðaltali á langkeyrslu ![]() djöfull hafa félagar þínir verið duglegir að ýta hjá þér ![]() nú er ég búin að eiga bæði 730 og 735 og haft afnot af 730v8 og m30 735/730 og engin þeirra hefur verið nálægt þessu, í kringum 1-12 utanbæjar er ekki óraunhæft en 13-14l á hundraðið innanbæjar sé ég ekki fyrir mér nema í gangi uppá bílakerru |
Author: | Chrome [ Tue 12. Jul 2005 21:50 ] |
Post subject: | |
íbbi_ wrote: djöfull hafa félagar þínir verið duglegir að ýta hjá þér
![]() nú er ég búin að eiga bæði 730 og 735 og haft afnot af 730v8 og m30 735/730 og engin þeirra hefur verið nálægt þessu, í kringum 1-12 utanbæjar er ekki óraunhæft en 13-14l á hundraðið innanbæjar sé ég ekki fyrir mér nema í gangi uppá bílakerru ...ég á góða vini en ég efast um að þeir myndu nenna því ![]() ![]() |
Author: | Helgi M [ Wed 13. Jul 2005 09:48 ] |
Post subject: | |
Takk fyrir myndirnar ![]() ![]() ![]() |
Author: | Logi [ Wed 13. Jul 2005 15:03 ] |
Post subject: | |
Flottur bíll, hvítur rúlar ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |