bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 01:21

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
 Post subject: BMW 520 IA 89 árg =)
PostPosted: Mon 11. Jul 2005 21:42 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 11. Jul 2005 18:45
Posts: 494
Location: Reykjavík
Hér er nýji bíllin minn,

Ég keypti hann fyrir nokkrum dögum og mun þetta vera BMW 520 IA 89 árgerð, ekinn 210 þús og alveg merkilega heillegur.

Maður sér ekki ryð nema að í góða leit sé farið :wink: og mun það þá vera rétt byrjað undir aftari sílsum og er stefnan að láta sanblása það og gera við til að drepa þetta fyrir veturinn og má sá sem að veit um góða menn í því mega endilega pósta hér um þá :D svo eru listarnir undir fremri hurðunum smá ryðgaðir en meira nær það varla :)

Hann er skoðaður til 06 og kom flottur út úr ástandskoðuninni en aðalatriðin þar var að láta ventlastilla hann og svo dreitlar hann smá olíu með olíuskynjaranum og eins á pakkdós að vera farin í afturdrifinu og smitar hann þar út.

Ætlunin er að filma fimm öftustu með svörtustu filmunum og svo eikkerja betri skó á hann :P og svo renna sér í eikker interior mál :D

Það er rosalega ljúft að keyra hann og hann kann sko sannarlega að meta bensín :( hehe en maður verður stundum að sætta sig við að bjútí is pain :lol:

Hérna ætla ég að reyna að setja nokkrar myndir af honum en ég er algjörlega nýr í þessu þannig farvel :)

http://www.picturetrail.com/gallery/vie ... id=3820590

_________________
Ekki nógu margir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Jul 2005 22:49 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 31. Mar 2003 11:04
Posts: 145
Hann lýtur svakalega vel út..
Hann á ekkert að eyða svo miklu þessi, kannski hámark 13L innanbæjar.
Til lukku með bílinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 12. Jul 2005 07:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Stórglæsilegt eintak, virðist vera mjög vel með farinn, ekkert ryð að sjá á myndunum. Farðu nú vel með þennan, og til lukku með gripinn!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 12. Jul 2005 19:20 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 11. Jul 2005 18:45
Posts: 494
Location: Reykjavík
Takk takk, og já ég mun fara vel með hann og get sett fleiri myndir af honum en kann ekki að setja myndirnar þannig að þær sjáist hér, ég reyni þarna [img]...... dæmið en gekk ekki upp og svo lagga picturetrail svo hryllilega í upphlaði á myndum að manni bara hryllir við að leggja í það :roll: þannig að í stuttu máli sagt.... Ef að einhver hér kann það má hann endilega deila visku sinni hér mér til hjálpar :D Hlakkar svo að mæta á næ´stu samkomu, en hvenar er hún btw :P

_________________
Ekki nógu margir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 12. Jul 2005 19:36 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 31. Mar 2003 11:04
Posts: 145
Image

Image

Image



vessgú


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 12. Jul 2005 19:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
Prawler wrote:
Hann lýtur svakalega vel út..
Hann á ekkert að eyða svo miklu þessi, kannski hámark 13L innanbæjar.
Til lukku með bílinn

...ekki mikið nei...ég lá með minn 735IL 88" í 13,3-14 innanbæjar ;)

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 12. Jul 2005 19:51 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 31. Mar 2003 11:04
Posts: 145
Jú það getur svo sem vel verið, ég hef ekki mælt minn 730 innanæjar en á langkeyrslu er hann að fara með 11 lítra á hundraðið.
þá ætti 520 ekki að vera fara með meira en það innanbæjar, annars fer þetta bara eftir hvernig þetta er keyrt.
Segja menn ekki um BMW að þeir drekki það sem þeim er gefið.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 12. Jul 2005 19:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
Prawler wrote:
Jú það getur svo sem vel verið, ég hef ekki mælt minn 730 innanæjar en á langkeyrslu er hann að fara með 11 lítra á hundraðið.
þá ætti 520 ekki að vera fara með meira en það innanbæjar, annars fer þetta bara eftir hvernig þetta er keyrt.
Segja menn ekki um BMW að þeir drekki það sem þeim er gefið.

jú minn drakk svona 8-10 að meðaltali á langkeyrslu ;)

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 12. Jul 2005 19:57 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 03. May 2005 14:55
Posts: 704
Location: Keflavik
hum 11 er kallin með soldið þungan fót :D er á 735 og ligg á milli 9 og 10 8) á bilinu 110++

_________________
TXIXXPX XXXTXXX X7X

German Disel power :)

E32 735i '91 SELDUR
Black on Black

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 12. Jul 2005 20:13 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 31. Mar 2003 11:04
Posts: 145
Quote:
hum 11 er kallin með soldið þungan fót Very Happy er á 735 og ligg á milli 9 og 10 Cool á bilinu 110++


:wink: með stáltá


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 12. Jul 2005 21:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
Chrome wrote:
Prawler wrote:
Jú það getur svo sem vel verið, ég hef ekki mælt minn 730 innanæjar en á langkeyrslu er hann að fara með 11 lítra á hundraðið.
þá ætti 520 ekki að vera fara með meira en það innanbæjar, annars fer þetta bara eftir hvernig þetta er keyrt.
Segja menn ekki um BMW að þeir drekki það sem þeim er gefið.

jú minn drakk svona 8-10 að meðaltali á langkeyrslu ;)


djöfull hafa félagar þínir verið duglegir að ýta hjá þér :shock:
nú er ég búin að eiga bæði 730 og 735 og haft afnot af 730v8 og m30 735/730 og engin þeirra hefur verið nálægt þessu, í kringum 1-12 utanbæjar er ekki óraunhæft en 13-14l á hundraðið innanbæjar sé ég ekki fyrir mér nema í gangi uppá bílakerru

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 12. Jul 2005 21:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
íbbi_ wrote:
djöfull hafa félagar þínir verið duglegir að ýta hjá þér :shock:
nú er ég búin að eiga bæði 730 og 735 og haft afnot af 730v8 og m30 735/730 og engin þeirra hefur verið nálægt þessu, í kringum 1-12 utanbæjar er ekki óraunhæft en 13-14l á hundraðið innanbæjar sé ég ekki fyrir mér nema í gangi uppá bílakerru

...ég á góða vini en ég efast um að þeir myndu nenna því ;) annars stemmir aksturstalvan við það sem ég var að fylla á hann :) og ekki vantaði aflið...

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 13. Jul 2005 09:48 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 11. Jul 2005 18:45
Posts: 494
Location: Reykjavík
Takk fyrir myndirnar :wink: en já ég reiknaði út eyðsluna og hún er á milli 12 til 15 innanbæjar :? en ég er ekki vanur sjálfsskiptum svo að ég læri vonandi brátt að keyra þetta eyðsluminna :lol:

_________________
Ekki nógu margir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 13. Jul 2005 15:03 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Flottur bíll, hvítur rúlar :D

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 20 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group