Hér er nýji bíllin minn,
Ég keypti hann fyrir nokkrum dögum og mun þetta vera BMW 520 IA 89 árgerð, ekinn 210 þús og alveg merkilega heillegur.
Maður sér ekki ryð nema að í góða leit sé farið

og mun það þá vera rétt byrjað undir aftari sílsum og er stefnan að láta sanblása það og gera við til að drepa þetta fyrir veturinn og má sá sem að veit um góða menn í því mega endilega pósta hér um þá

svo eru listarnir undir fremri hurðunum smá ryðgaðir en meira nær það varla
Hann er skoðaður til 06 og kom flottur út úr ástandskoðuninni en aðalatriðin þar var að láta ventlastilla hann og svo dreitlar hann smá olíu með olíuskynjaranum og eins á pakkdós að vera farin í afturdrifinu og smitar hann þar út.
Ætlunin er að filma fimm öftustu með svörtustu filmunum og svo eikkerja betri skó á hann

og svo renna sér í eikker interior mál
Það er rosalega ljúft að keyra hann og hann kann sko sannarlega að meta bensín

hehe en maður verður stundum að sætta sig við að bjútí is pain
Hérna ætla ég að reyna að setja nokkrar myndir af honum en ég er algjörlega nýr í þessu þannig farvel
http://www.picturetrail.com/gallery/vie ... id=3820590