bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 09:33

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 31 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: E34 M5
PostPosted: Sun 03. Jul 2005 01:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Jæja ég skellti mér í bæinn í gærkvöldi og keypti mér eitt stykki M5 sem þarfnast svolítilla lagfæringa en það er lúfur gangur í honum en ég býst ekki við þvi að ég geri við hann nokkuð, ég nota bara vélina og kassann allavega, en ég reyni að henda inn myndum þegar ég verð búinn að koma bilnum heim

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 03. Jul 2005 02:10 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 11. Sep 2004 15:33
Posts: 348
hrmph..

nota bara vélina og kassann 0_o

megaúbersúper e30 á leiðinni ? :]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 M5
PostPosted: Sun 03. Jul 2005 06:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
sh4rk wrote:
Jæja ég skellti mér í bæinn í gærkvöldi og keypti mér eitt stykki M5 sem þarfnast svolítilla lagfæringa en það er lúfur gangur í honum en ég býst ekki við þvi að ég geri við hann nokkuð, ég nota bara vélina og kassann allavega, en ég reyni að henda inn myndum þegar ég verð búinn að koma bilnum heim


Keyptiru bílinn af Georg? :shock:

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 03. Jul 2005 12:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Siggi kallinn er með BALLS

hans devious plan er frábært, ég fíla það í botn

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 03. Jul 2005 14:24 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Hummm hvaða M5 bíll er þetta?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 03. Jul 2005 14:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Djofullinn wrote:
Hummm hvaða M5 bíll er þetta?


Vandræða M5inn

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 03. Jul 2005 14:30 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
gstuning wrote:
Djofullinn wrote:
Hummm hvaða M5 bíll er þetta?


Vandræða M5inn

Nú ok var viss um að ég hefði séð hann í umferðinni um daginn með heila afturfjöðrun og augljóslega kúplingu. Það hefur þá væntanlega verið einhver annar :o

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 03. Jul 2005 16:09 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Feb 2003 14:56
Posts: 600
Location: Í aftursæti lögreglubíls
:) Skítt með M5 bílinn, seigðu mér frá e23 732 bílnum, er kannski hægt að lesa eitthvað um hann hér á spjallinu ?

_________________
Tommi camaro fanclub member no. 03


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 03. Jul 2005 16:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
ég keypti hann af Georgi. Og ég ætla að stja vélina og kassann í 732 bimmann minn.
ég veit ekki hvort það sé hægt að lesa eitthvað um 732 bimmann minn hérna á spjallinu en ég hendi inn myndum af honum hingað inn þegar hann kemur úr sprautun.
En hann virkar helviti vel og kúplingin verður nokkuð góð á honum þegar alt loftið er farið af kerfinu

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 03. Jul 2005 20:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Nov 2004 13:31
Posts: 1905
Location: RVK
Smá off topic, veit einhver Eithvað um Alpina E34 sem ég sá uppí breiðholti í dag, einkanúmer á honum, sean eða S-eithvað, frekar sjúskaður að utan, samt slef..... :shock:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 03. Jul 2005 20:25 
Steinieini wrote:
Smá off topic, veit einhver Eithvað um Alpina E34 sem ég sá uppí breiðholti í dag, einkanúmer á honum, sean eða S-eithvað, frekar sjúskaður að utan, samt slef..... :shock:


ég veit að heddið hans er í kistufelli :lol: :lol:


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 03. Jul 2005 21:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
sh4rk wrote:
ég keypti hann af Georgi. Og ég ætla að stja vélina og kassann í 732 bimmann minn.
ég veit ekki hvort það sé hægt að lesa eitthvað um 732 bimmann minn hérna á spjallinu en ég hendi inn myndum af honum hingað inn þegar hann kemur úr sprautun.
En hann virkar helviti vel og kúplingin verður nokkuð góð á honum þegar alt loftið er farið af kerfinu


Ég var að reyna að falast eftir þessum bíl þar sem hann er vel viðgerðarhæfur. Og verð að segja að mér finnst leiðinlegt að heyra að vélin skuli verða tekin upp og sett í gamla sjöu, bara mitt álit. Er alveg hægt að gera gott úr þessum E34.

Fékkstu hann á góðu verði?

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 03. Jul 2005 21:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Verð að vera sammála, finst að það ætti frekar að gera upp M5 bílinn þetta eru svo svalir bílar og hafa miklu meira gildi heldur en 7a með uber vél og kassa en þessu ræður nátturlega eigandinn.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 03. Jul 2005 21:23 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
E23 með þessari vél er auðvita bara cool 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 03. Jul 2005 21:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Siggi er E23 maður og það er ekki til betri vél í bílinn hans heldur enn þessi

mér líst vel á þetta,
Þessi E34 var alveg nógu langt frá því að verða góður fyrir lítið. Á meðan sjöan hans sigga er flottur bíll, ný málaður og pimp.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 31 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group