bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E32 730i '87
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=10960
Page 1 of 1

Author:  Farmer [ Fri 01. Jul 2005 00:16 ]
Post subject:  E32 730i '87

Sælir,

Ég er nýlega búinn að skrá mig hér og auðvitað byrjar maður á að setja inn mynd af bílnum.
Gott eintak og hefur verið vel við haldið. Alveg magnað að keyra þessa bíla.

Image

Author:  Eggert [ Fri 01. Jul 2005 00:20 ]
Post subject: 

Fallegur bíll, þá er bara að fá sér einhverjar rimmur undir þetta.
Algjör snilld að keyra þetta.

8)

Author:  íbbi_ [ Fri 01. Jul 2005 01:01 ]
Post subject: 

góður!
E32 eru æðislegir í akstri, gaman að sjá menn sem hafa ennþá áhuga á þeim, er sjálfur að koma einum aftur til lífsins

Author:  Mpower [ Sun 03. Jul 2005 22:13 ]
Post subject: 

Þetta eru alvöru vagnar, átti sjálfur 730 :lol: . Það er líka gaman að því að það eru til alveg óbreyttir svona bílar,maður sér of marga svona bíla sem búið er að eiga við og sumir þeirra eru bara ljótir.

kv. Mpower

Author:  Farmer [ Fri 22. Jul 2005 13:32 ]
Post subject: 

Eru menn með einhverjar góðar tillögur um rimmur undir þessa bíla.

Author:  anger [ Sat 23. Jul 2005 00:21 ]
Post subject: 



((Alpina))

lang lang flottastar á svona bílum :twisted:

Author:  Farmer [ Sun 28. Aug 2005 22:26 ]
Post subject: 

Er hægt að finna myndir af þeim einhversstaðar?

Author:  gstuning [ Sun 28. Aug 2005 22:57 ]
Post subject: 

Farmer wrote:
Er hægt að finna myndir af þeim einhversstaðar?


Jebb internetinu,

checkaðu á google.com

Author:  zazou [ Mon 29. Aug 2005 10:33 ]
Post subject: 

anger wrote:


((Alpina))

lang lang flottastar á svona bílum :twisted:

Sammála. Bíllinn sem Djöfullinn átti var virkilega voldugur á 19" Alpina felgum.

Author:  Djofullinn [ Mon 29. Aug 2005 10:42 ]
Post subject: 

zazou wrote:
anger wrote:


((Alpina))

lang lang flottastar á svona bílum :twisted:

Sammála. Bíllinn sem Djöfullinn átti var virkilega voldugur á 19" Alpina felgum.

Hann var reyndar á 17" en lookaði mjög vel á þeim já :)

Author:  anger [ Mon 29. Aug 2005 12:22 ]
Post subject: 

þær voru geðveikar :oops: eg setti þær reyndar aldrei á þegar eg átti hann :evil:

Author:  Djofullinn [ Mon 29. Aug 2005 12:28 ]
Post subject: 

anger wrote:
þær voru geðveikar :oops: eg setti þær reyndar aldrei á þegar eg átti hann :evil:

Hehe sauður ;)

Author:  Farmer [ Sun 25. Sep 2005 13:51 ]
Post subject: 

Kannski hann yrði góður á M6 felgum?

Image

Author:  Aui [ Sun 25. Sep 2005 15:29 ]
Post subject: 

Flott gert! Þetta er ekki verra en margt sem maður hefur séð. Kemur reyndar nokkuð vel út..

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/