bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Nýja sjöan - 732i/735i
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=1096
Page 1 of 1

Author:  sh4rk [ Mon 30. Dec 2002 03:41 ]
Post subject:  Nýja sjöan - 732i/735i

Jæja þá bættist enn einn bimminn í safnið hjá mér :)

Image
Image
Image
Image
Image



Shark

E23 735i
E23 745i
E23 732i

Author:  saemi [ Sat 22. Mar 2003 00:43 ]
Post subject: 

Snyrtilegur bíll barastahh.

Gaman að þú fannst út úr innspýtingarmálunum og hann er kominn í gang. Algjör bömmer að 735i vélin skuli hafa farið í honum :(

Liggur bara við að maður hafi fengið samviskubit yfir því að þú þurftir að liggja í að setja vélina í bara til að rífa hana úr aftur :!:

Sæmi

Author:  Haffi [ Sat 22. Mar 2003 00:46 ]
Post subject: 

Siggi e23 óði !bújakashja !

Author:  sh4rk [ Sat 22. Mar 2003 01:14 ]
Post subject: 

Maður verður að hafa gaman af hlutunum þó að einn mótor fari en þá segir maður bara eins og þú Sæmi "skítur skeður" :D
En ég hafði hugsað mér 3 fyrirhugaðar breytingar á bílnum og ég set myndir af hverri breytingu fyrir sig.

Author:  Alpina [ Sat 22. Mar 2003 08:47 ]
Post subject: 


Þennann E-23 hef ég ekki séð áður........
Árgerð 83+ ekinn???
Það væri gaman að fá upplýsingar um bílinn!!!!!!!!!!

Góðar stundir

Sv.H

Author:  bjahja [ Sat 22. Mar 2003 15:11 ]
Post subject: 

Hann lítur vel út, til hamingju með þennan

Author:  sh4rk [ Sat 22. Mar 2003 17:40 ]
Post subject: 

Takk takk, þetta er 83 árgerð, ekinn aðeins 135000km og hann er með 3,2 lítra vél og 5 gíra beinskiftur. Má segja að það sé ekki til slit í þessum bíl
Ég frétti af þessum bíl í Hafnarfirðinum og fór og skoðaði hann og þá komst ég að því að hann var nú búinn að standa síðan 97 eða 99 vegna þess að hann var með ónýtan heila

Author:  saemi [ Sat 22. Mar 2003 19:46 ]
Post subject: 

P.S. var það heilinn í eigandanum eða bílnum?

:lol:

Author:  sh4rk [ Sat 22. Mar 2003 19:50 ]
Post subject: 

Ætli það hafi ekki verið heilinn í eigandanum :lol: :lol: :lol:
Nei nei smá grín það var heilinn í bílnum sem var ónýtur þó að ég efi það að hann hadi verið ónýtur

Author:  saevar [ Mon 24. Mar 2003 01:21 ]
Post subject: 

Quote:

Þennann E-23 hef ég ekki séð áður........
Árgerð 83+ ekinn???
Það væri gaman að fá upplýsingar um bílinn!!!!!!!!!!


Já ég vill fá meiri upplýsingar um bílinn. Er þetta Carlsberg eða Tuborg undir framsætinu :lol:

Author:  Haffi [ Mon 24. Mar 2003 02:00 ]
Post subject: 

Siggi á það til að finnast sopinn góður :wink:

Author:  sh4rk [ Mon 24. Mar 2003 02:28 ]
Post subject: 

Það mun vera Carlsberg :D
Já hann er 197 hö, 280 nm tog, 3,2 lítra vél og 25% tregðulæsing

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/