bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E30 325i
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=10923
Page 1 of 1

Author:  Aron Andrew [ Sun 26. Jun 2005 14:50 ]
Post subject:  E30 325i

Frændi minn kíkti í heimsókn til mín með E30 bíl sem hann hefur átt síðan 1990.

Þessi bíll er 90' árgerð, ekinn 78 þús km.(nei, ekki spólað niður) og þrælskemmtilegur bíll.

Læt nokkrar myndir fylgja.

Image

Image

Image

Image

Image

Kanski einhverjir sem stökkva til núna og langar að kaupa, en því miður, þá er ekki möguleiki að fá hann til að selja.

Author:  srr [ Sun 26. Jun 2005 14:53 ]
Post subject: 

Retro grjótvörn 8)
Sést að hann er vel bónaður í kringum 325i merkið :lol:
Ég ber virðingu fyrir þeim sem eiga bílana sína svone lengi =D>

Author:  Aron Andrew [ Sun 26. Jun 2005 14:57 ]
Post subject: 

Já þessi grjótvörn er nú ekki það fallegasta!

Author:  Lindemann [ Sun 26. Jun 2005 14:59 ]
Post subject: 

vááá... respect!

alltaf flott að sjá þegar menn eiga bíla í svona mörg ár og halda svona vel við.

Author:  gstuning [ Sun 26. Jun 2005 20:36 ]
Post subject: 

Ég athugaði með þennan fyrir 2árum , þá sagðist hann verða móðgaður ef einhver myndi bjóða 500-600kall.

:)

Author:  jens [ Sun 26. Jun 2005 21:02 ]
Post subject: 

Glæsilegur bíll og hlítur að vera alveg óslitinn.

Author:  IvanAnders [ Sun 26. Jun 2005 22:07 ]
Post subject: 

Þessi grjótvörn er alveg greeenjandi znilld!!!! :rollinglaugh:

Author:  aronjarl [ Mon 27. Jun 2005 01:54 ]
Post subject: 

hehehe þessi bíll er töff..! grjótgrindin minnir mig á þessar sem voru á Volvo 240 eigum eina svona inní skúr.. ef einhverjum langar í :lol:

en bara flottur bíll og bara merkilegt hvða hann erl ítið keyrður.. :oops:

Author:  Haffi [ Tue 28. Jun 2005 01:50 ]
Post subject: 

Þetta er nýtt :shock:

Author:  bebecar [ Tue 28. Jun 2005 07:44 ]
Post subject: 

aronjarl wrote:
hehehe þessi bíll er töff..! grjótgrindin minnir mig á þessar sem voru á Volvo 240 eigum eina svona inní skúr.. ef einhverjum langar í :lol:

en bara flottur bíll og bara merkilegt hvða hann erl ítið keyrður.. :oops:


Volvo mafíunni langar örugglega í grindina... tékkaðu á www.blyfotur.is :wink:

PS.. þetta er töff tól - en hann virðist líka vera hækkaður upp?

Author:  oskard [ Tue 28. Jun 2005 08:08 ]
Post subject: 

bebecar wrote:
PS.. þetta er töff tól - en hann virðist líka vera hækkaður upp?


lookar nú bara eins og týpísk ónýt e30 fjöðrun :lol:

Author:  Andrew..SÁ GAMLI.. :-) [ Tue 28. Jun 2005 11:59 ]
Post subject: 

oskard wrote:
bebecar wrote:
PS.. þetta er töff tól - en hann virðist líka vera hækkaður upp?


lookar nú bara eins og týpísk ónýt e30 fjöðrun :lol:


Nei það er allt í lagi með fjöðrunina !
Bíllinn er hækkaður upp um nokkrar tommur.

Man hvað ég slefaði yfir bílnum þegar hann var nýr :drool:
Síðan tók xxxxx sig til og tróð þessari "smekklegu" grjótgrind á hann, stálsílsalistum og risastórum drullusokkum :cry:

Author:  Logi [ Tue 28. Jun 2005 12:15 ]
Post subject: 

Það var mjög algengt að BMW væru hækkaðir upp hérna áður fyrr. Ekkert nema malarvegir út á landi og fullt af snjó á veturna.

Maður hefur allavegana rifið upphækkunarklossa undan nokkrum Bimmum í gegnum tíðina...

Author:  Jonni s [ Tue 28. Jun 2005 14:07 ]
Post subject: 

Það er líka einn hvítur 325 ix í eigu gamals læknis á Blönduósi. Hann keypti hann nýjan 1988 eða 1989 og hefur átt hann alla tíð síðan. Hann er alltaf inni á næturnar og er eflaust ekki komin yfir 100.000 km mörkin.

Author:  oskard [ Tue 28. Jun 2005 18:13 ]
Post subject: 

jam touringinn minn var með svona upphækkunarpúða gaur að aftan,,, þeir sæma sér vel uppí hillu núna :lol:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/