bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
ný bíllinn 328ia e46 árg 2000 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=10898 |
Page 1 of 1 |
Author: | Tommi Camaro [ Thu 23. Jun 2005 01:18 ] |
Post subject: | ný bíllinn 328ia e46 árg 2000 |
hérna er myndir af nýja bílnum mínum sem ég var að flytja inn. þetta er 328ia árg 2000 sjálfskiftur með glerlúgu armpúða dökk gráu leðri 16" álf ,AC, Cruzie controll, Harman Kardon græjum aðgerðarstýri,cd ofl ofl þetta er loaded bíll alvega , ekinn 94 km . flutti þennan inn frá USA herna er myndir af honum út ![]() ![]() Komin heim ![]() ![]() ![]() ![]() endurskoðunni er vegna þess að hann kom á ónýtum dekkjum og filmur í rúðum hef samt ekki reddað þessum filmum en það er komin ný dekk á hann fékk yokohama dekk fyrir 43þús undir komin hja Bílabúð benna ,205/55r16. rosalega þéttur bíll og ekkert smá gaman að keyra |
Author: | Tommi Camaro [ Thu 23. Jun 2005 01:19 ] |
Post subject: | |
beyglan þarna á brettinu fylgdi með þegar ég keyfti hann veit ekkert hvað hefur skeð? en ætla að klára hann í næstu viku og tek þá flottari myndir af honum |
Author: | bjahja [ Thu 23. Jun 2005 01:21 ] |
Post subject: | |
Þessi bíll er svo mega svalur ![]() ///M roadster og e46 328 er rosalegur bílskúr ![]() ![]() |
Author: | íbbi_ [ Thu 23. Jun 2005 03:56 ] |
Post subject: | |
já þessi er helvíti góður! og ekki eru hinir tveir verri hjá þér |
Author: | jonthor [ Thu 23. Jun 2005 07:23 ] |
Post subject: | |
Glæsilegur bíll, hvernig var að flytja inn frá USA? |
Author: | fart [ Thu 23. Jun 2005 08:12 ] |
Post subject: | |
Keyptur á Miami Florida? Kannast við húsið bakvið, þetta með VVVV þakinu. |
Author: | gstuning [ Thu 23. Jun 2005 09:16 ] |
Post subject: | |
328i það segir enginn á móti því |
Author: | Djofullinn [ Thu 23. Jun 2005 09:26 ] |
Post subject: | |
Glæsilegur bíll ![]() Þú hefur greynilega keypt hann hjá www.casmiami.com ![]() Var hann vatnstjónaður eða? |
Author: | jens [ Thu 23. Jun 2005 12:33 ] |
Post subject: | |
Þekkti strax umhverfið, hvernig var að eiga viðskipti við Casmiami hef oft verið að spá í að kaupa bíl hjá þeim. Gullfallegur bíll hjá þér. |
Author: | Tommi Camaro [ Thu 23. Jun 2005 12:57 ] |
Post subject: | |
Djofullinn wrote:
myndi aldrei kaupa vatnstjónaðan BMW þessi bíll hefur aldrei lent i tjóni fyrir utan þetta á brettinu. no damage ![]() |
Author: | Tommi Camaro [ Thu 23. Jun 2005 12:58 ] |
Post subject: | |
félagi minn kaupir 30 bíla á ári þarna , hann reddaði þessu bara svona með |
Author: | Svezel [ Thu 23. Jun 2005 13:42 ] |
Post subject: | |
djöfull ertu seigur maður! ![]() virkilega flottur bíll og það er illa ljúft að keyra þessa bíla ![]() |
Author: | Djofullinn [ Thu 23. Jun 2005 13:47 ] |
Post subject: | |
Tommi Camaro wrote: Djofullinn wrote: myndi aldrei kaupa vatnstjónaðan BMW þessi bíll hefur aldrei lent i tjóni fyrir utan þetta á brettinu. no damage ![]() Snilld ![]() Massaflottur bíll, sá hann áðan hjá Wilsons pizza |
Author: | basten [ Thu 23. Jun 2005 14:05 ] |
Post subject: | |
Gullfallegur bíll!!! 328 rokkar alltaf ![]() Til hamingju með gripinn |
Author: | zazou [ Thu 23. Jun 2005 14:19 ] |
Post subject: | |
Flottur, til hamingju. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |