bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW E36 325i 1994 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=10864 |
Page 1 of 1 |
Author: | SER [ Mon 20. Jun 2005 18:46 ] |
Post subject: | BMW E36 325i 1994 |
Jæja ég var að versla mér nýjan bíl. Smári sá um að kaupa hann fyrir mig í Þýskalandi. Þetta er BMW E36 325 '94 árgerð, liturinn á honum er Calypsorot metallic. Hann er hæfilega vel búinn með tilliti til þess að hann verður skráður í Danmörku núna í haust. Hann er beinskiptur og helsti búnaðurinn er loftkæling, rafdrifinn topplúga, Park Distance Control, M-fjöðrun, 17" Rial álfelgur og gardína í afturrúðu. Hérna eru nokkrar myndir sem að Smári smellti af bílnum fyrir mig. ![]() ![]() ![]() Nýrra mynda er ekki að vænta fyrr en í haust þegar að bílinn verður skráður í Danmörku. |
Author: | Kristjan [ Mon 20. Jun 2005 19:28 ] |
Post subject: | |
Mjög góður litur á honum. ![]() |
Author: | SER [ Tue 21. Jun 2005 08:26 ] |
Post subject: | |
Kristjan wrote: Mjög góður litur á honum.
![]() Takk fyrir það, ég kann líka mjög vel við litinn. |
Author: | grettir [ Tue 21. Jun 2005 11:11 ] |
Post subject: | |
Lítur út fyrir að vera vel með farinn og góður. Á að koma með hann á klakann? |
Author: | jonthor [ Tue 21. Jun 2005 11:27 ] |
Post subject: | |
Til hamingju með bílinn ![]() |
Author: | SER [ Tue 21. Jun 2005 11:40 ] |
Post subject: | |
Quote: Til hamingju með bílinn Very Happy Takk fyrir það ![]() Quote: Lítur út fyrir að vera vel með farinn og góður. Á að koma með hann á klakann?
Já hann er virkilega vel með farinn, aðeins 2 eigendur þar af annar einungis í 3 mánuði. Já bíllinn flytur heim með mér þegar að ég klára námið eftir ár. |
Author: | jonthor [ Tue 21. Jun 2005 11:47 ] |
Post subject: | |
SER wrote: Quote: Til hamingju með bílinn Very Happy Takk fyrir það ![]() Quote: Lítur út fyrir að vera vel með farinn og góður. Á að koma með hann á klakann? Já hann er virkilega vel með farinn, aðeins 2 eigendur þar af annar einungis í 3 mánuði. Já bíllinn flytur heim með mér þegar að ég klára námið eftir ár. Er hann þá ekinn eitthvað smotterí bara? |
Author: | Svezel [ Tue 21. Jun 2005 11:48 ] |
Post subject: | |
Mjög smekklegur ![]() Hvít stefnuljós og samlita sílsa/stuðara = ![]() ![]() |
Author: | SER [ Tue 21. Jun 2005 12:17 ] |
Post subject: | |
jonthor wrote: SER wrote: Quote: Til hamingju með bílinn Very Happy Takk fyrir það ![]() Quote: Lítur út fyrir að vera vel með farinn og góður. Á að koma með hann á klakann? Já hann er virkilega vel með farinn, aðeins 2 eigendur þar af annar einungis í 3 mánuði. Já bíllinn flytur heim með mér þegar að ég klára námið eftir ár. Er hann þá ekinn eitthvað smotterí bara? Hann er ekinn 128 þúsund kílómetra, það er bara fínt. Svesel wrote: Mjög smekklegur Smile
Hvít stefnuljós og samlita sílsa/stuðara = Cool Cool Já það þarf að samlita hann það er nokkuð ljóst og ég fer örugglega út í það að skipta út ljósunum, það verður dundað eitthvað við hann í haust enda er það ekki eins dýrt hérna. |
Author: | Jss [ Thu 23. Jun 2005 22:25 ] |
Post subject: | |
Flottur bíll sem á bara eftir að verða flottari. ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |