bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW e39 523iA
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=10863
Page 1 of 1

Author:  Valdi- [ Mon 20. Jun 2005 17:58 ]
Post subject:  BMW e39 523iA

Hérna eru nokkrar myndir af elskunni minni.
user : valdi
pass : saltvatn
myndirnar eru reyndar full stórar, en ég bara kann ekki að minnka þær

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Author:  Valdi- [ Mon 20. Jun 2005 23:11 ]
Post subject: 

Reyndar er ýmislegt sem ég hef ákveðið að gera og gera ekki fyrir bílinn og ætla að reyna að klára það í sumar :)
Mig langar i 18 tommu felgur undir hann til að hafa á sumrin, jafnvel króm.
Svo er planið að skipta um ljós á kvikindinu, fá mer hvít stefnuljós allan hringinn Image
Ég hef ákveðið að dekkja ekki rúðurnar i honum, hann yrði of líkbílslegur finnst mér, enda er hann allur svartleðraður.
Það er reyndar rosalega margt sem mig langar að gera,
en það eru bara smáhlutir sem enginn tekur eftir nema ég 8)

Author:  Logi [ Tue 21. Jun 2005 09:06 ]
Post subject: 

Flottur bíll, ekki algengir hvítir 8)

Valdi- wrote:
Það er reyndar rosalega margt sem mig langar að gera,
en það eru bara smáhlutir sem enginn tekur eftir nema ég 8)

Ég myndi nú ekki vera viss um það. Það eru einmitt smáatriðin sem flestir hérna spá mikið í...

Author:  Svezel [ Tue 21. Jun 2005 11:51 ]
Post subject: 

alveg svakalega ljúfir og fallegir bílar, til hamingju með kaupin :)

Ég hef aldrei séð rauð afturljós á E39 áður, kemur bara þokkalega vel út

Author:  Valdi- [ Tue 21. Jun 2005 13:53 ]
Post subject: 

Já takk fyrir það :)

Logi wrote:
Ég myndi nú ekki vera viss um það. Það eru einmitt smáatriðin sem flestir hérna spá mikið í...


Já ég trúi því reyndar alveg 8)
Það eru samt svona smáatriði sem enginn sem sest inn í bílinn virðist taka eftir nema ég, líklegast bara af því að ég á bílinn :)

Svo er reyndar eitt sem mig langar á hann fyrir utan felgurnar og ljósin og það er krómlisti aftan á skottið, ég sá þetta á 530 bíl
i Garðabæ um daginn og það kom ótrúlega vel út

Author:  gstuning [ Tue 21. Jun 2005 14:49 ]
Post subject: 

Verður að afsaka en ég gat ekki setið á mér og uppfærði allar myndirnar þínar

8)

Ég setti gömlu myndirnar í OLD folder

ég skýrði þær bara með alveg sömu nöfnum þannig að menn þurfa bara að gera refresh og þá lagast þær

Author:  arnib [ Tue 21. Jun 2005 17:01 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
Verður að afsaka en ég gat ekki setið á mér og uppfærði allar myndirnar þínar

8)

Ég setti gömlu myndirnar í OLD folder

ég skýrði þær bara með alveg sömu nöfnum þannig að menn þurfa bara að gera refresh og þá lagast þær


gunni hax0r!

Author:  Valdi- [ Tue 21. Jun 2005 17:02 ]
Post subject: 

takk fyrir það, ég þarf að læra þetta við tækifæri :)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/