bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW 540i Shadowline ´97 *update* https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=10852 |
Page 1 of 1 |
Author: | basten [ Sun 19. Jun 2005 20:25 ] |
Post subject: | BMW 540i Shadowline ´97 *update* |
Jæja, þá er enn einn 540 bíllinn kominn til landsins ![]() Og jú, það er Smári sem sá um að græja þennan enda toppmaður þar á ferð. Um er að ræða 540i bíl, biarritz-blau, sjálfskiptan, með leðri, M-stýri og M-sætum, 17"felgur, xenon, tvöfaldar rúður of.l. Bíllinn er ekinn 127 þús og með þjónustubók frá upphafi og alltaf fengið toppviðhald. Bíllinn er alveg hrikalega þéttur og rosalega gott að keyra hann. Ef ég vissi ekki betur þá myndi ég halda að hann væri nánast ókeyrður. Sportsætin eru að gera virkilega gott mót og fer hann mjög vel með mann, fór aðeins út á land á honum um daginn og maður verður ekkert þreyttur á að sitja í honum (auk þess sem maður finnur fáránlega lítið fyrir hraðanum og hraðablindan gerir fljótt vart við sig) ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | Tommi Camaro [ Sun 19. Jun 2005 20:30 ] |
Post subject: | |
sætur, bara hugulegur mið við að vera bara svona plane |
Author: | Elton [ Sun 19. Jun 2005 21:30 ] |
Post subject: | Er þetta ekki gamall bíll frá Eskifirði |
Ég sá mynd af þessum bíl í héraðsblaðinu í fyrradag. Ég myndi tala við Hrannar um þetta hjá Eskill, það er vélaverkstæði hérna á Skaganum |
Author: | Þórir [ Sun 19. Jun 2005 21:46 ] |
Post subject: | Re: Er þetta ekki gamall bíll frá Eskifirði |
Blessaður. Til hamingju með þetta og mig er strax farið að hlakka til að fá rúnt. Glæsileg græja. :p Elton wrote: Ég sá mynd af þessum bíl í héraðsblaðinu í fyrradag. Ég myndi tala við Hrannar um þetta hjá Eskill, það er vélaverkstæði hérna á Skaganum
WHAT? ![]() ![]() |
Author: | Eggert [ Sun 19. Jun 2005 23:31 ] |
Post subject: | |
Virkilega fallegur bíll, nú er bara um að gera að setja einhverjar flottar og stórar felgur undir hann. ![]() |
Author: | basten [ Mon 20. Jun 2005 00:01 ] |
Post subject: | |
Þetta sem Elton skrifaði er brenglaður einkahúmor. Ekki hægt að fara fram á að menn skilji þetta ![]() Hann verður á þessum felgum út sumarið, verður daily-driver og fjölskyldubíll og þessvegna vil ég ekki setja stærri felgur á hann (fer oft út á land og þá á malarvegi) |
Author: | Svezel [ Tue 21. Jun 2005 11:53 ] |
Post subject: | |
flottur en hvít stefnuljós myndu gera mikið fyrir þennan bíl ![]() vissi ekki að þessar felgur væru til í 17" ![]() |
Author: | basten [ Tue 21. Jun 2005 13:10 ] |
Post subject: | |
Hann fær hvít stefnuljós og facelift afturljósin. Ég vissi ekki heldur að þessar felgur væru til í 17" fyrr en ég sá þennan. Mér finnst þær vera mjög smekklegar ![]() |
Author: | Logi [ Tue 21. Jun 2005 14:08 ] |
Post subject: | |
Þetta er stórglæsilegur bíll og virkilega vel búinn, sportsæti og alles ![]() Þessar felgur koma bara helv. vel út í 17"... |
Author: | íbbi_ [ Tue 21. Jun 2005 18:07 ] |
Post subject: | |
flottur, já sportsætin eru aukabúnaður sem skorare mjög hátt hjá mér, en gríðalega fer að vera mikið af e39 540 bílum hérna |
Author: | Lindemann [ Tue 21. Jun 2005 23:59 ] |
Post subject: | |
sem er ekki slæmt, því þá getur maður farið að fjárfesta í svona innan fárra ára ![]() Þetta er geðveikur bíll, og verður alveg super með facelift ljósin! |
Author: | basten [ Wed 22. Jun 2005 18:29 ] |
Post subject: | |
Takk takk fyrir lofsyrðin ![]() Það fer að verða hægt að stofna 540-Crew hérna á Kraftinum ![]() |
Author: | Henbjon [ Wed 22. Jun 2005 18:58 ] |
Post subject: | |
basten wrote: Takk takk fyrir lofsyrðin
![]() Það fer að verða hægt að stofna 540-Crew hérna á Kraftinum ![]() Það ætti nú ekki að vera erfitt ![]() |
Author: | basten [ Wed 27. Jul 2005 01:21 ] |
Post subject: | |
Jæja tók nokkrar myndir af honum hérna heima og skellti inn. Þessi bíll er að koma mér rosalega skemmtilega á óvart. Ég fór út á land á honum og var bara að krúsa rétt yfir 90 km/klst og bíllinn var ekki að eyða nema 9,1 ltr/100 (sem mér finnst vera mjög gott fyrir 8cyl bíl) Í innanbæjarakstrinum hjá mér er hann búinn að vera í tæplega 16 ltr/100 en ég hugsa að ég nái honum talsvert neðar en það (bensínfóturinn búinn að vera frekar þungur fyrstu dagana eftir að ég fékk hann ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Myndirnar eru frekar stórar og þar sem ég er ekki mikill myndavéla- eða tölvugaur þá kann ég ekki að minnka þær ![]() |
Author: | Þórir [ Wed 27. Jul 2005 08:44 ] |
Post subject: | Til hamingju. |
Blessaður Enn og aftur til hamingju! Þetta er stórglæsilegur bíll, í alla staði, virkilega gaman að sjá svona skemmtilega útbúinn 540, alveg eins og hann á að vera! Kveðja. Þórir I. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |