| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| BMW Z3 M-Roadster https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=10850 |
Page 1 of 36 |
| Author: | Svezel [ Sun 19. Jun 2005 18:31 ] |
| Post subject: | BMW Z3 M-Roadster |
Jæja ég var svo lúmskur að lauma mér í gráa M-Roadsterinn rúmri viku fyrir bíladaga og var svo ekkert að auglýsa það fyrr en nú Jæja hér eru nokkrar myndir sem ég tók um daginn en ég tek fleiri og betri myndir síðar ![]() ![]() ![]() Ég er alveg að fíla þetta í botn og bíllinn er svakalega góður enda ekki ekinn nema tæp 35þús km í dag þrátt fyrir að vera rúmlega 7ára gamall Aflið er alveg fínt og fjöðrunin er ótrúlega þétt, þætti gaman að taka í M-Coupe til að finna muninn því þessi höndlar alveg fáránlega vel |
|
| Author: | SUBARUWRX [ Sun 19. Jun 2005 18:35 ] |
| Post subject: | |
geggjaður, congratzzzz |
|
| Author: | HPH [ Sun 19. Jun 2005 18:35 ] |
| Post subject: | |
úfff Geðveikur hjá þér Svezel |
|
| Author: | zazou [ Sun 19. Jun 2005 18:39 ] |
| Post subject: | |
Til hamingju, einstaklega vel valið. Eru fleiri svona á landinu? |
|
| Author: | fart [ Sun 19. Jun 2005 18:52 ] |
| Post subject: | |
Hehehe.. laglegt! Þú hefur látið vaða í þetta súpereintak. En gaur??!!?? hvar eru orginal felgurnar? |
|
| Author: | bebecar [ Sun 19. Jun 2005 19:01 ] |
| Post subject: | |
Þú ert harðkjarna gaur og kominn á harðkjarna bíl |
|
| Author: | Dr. E31 [ Sun 19. Jun 2005 19:04 ] |
| Post subject: | |
Þetta er verulega flottur bíll, til hamingju með þetta.
|
|
| Author: | gunnar [ Sun 19. Jun 2005 19:08 ] |
| Post subject: | |
Til hamingju, hlaut að koma að þessu |
|
| Author: | Svezel [ Sun 19. Jun 2005 19:09 ] |
| Post subject: | |
fart wrote: Hehehe.. laglegt!
Þú hefur látið vaða í þetta súpereintak. En gaur??!!?? hvar eru orginal felgurnar? orginal felgurnar sitja bara inn í skúr og bíða eftir því að fá uppgerð enda ansi illa farnar en já takk allir |
|
| Author: | Logi [ Sun 19. Jun 2005 19:16 ] |
| Post subject: | |
Þetta er alveg stórglæsilegur bíll og þrælskemtilegur Ég fékk smá salíbunu í honum á fimmtudaginn og þetta er BARA í lagi |
|
| Author: | vallio [ Sun 19. Jun 2005 19:47 ] |
| Post subject: | |
GEÐVEIKUR bíll.... var þessi hér á landinu eða???? voru þeir 2 eða eru þeir kannski fleyri ???? til hamingju !!!! |
|
| Author: | jens [ Sun 19. Jun 2005 20:01 ] |
| Post subject: | |
Til hamingju með bílinn, glæsilegur bíll og það er alltaf svo gaman að fá svona svakalega lítið ekinn bíl. Er mikill munur á þessum og þeim gamla svona yfir höfuð t.d vélastærð og fl. |
|
| Author: | noyan [ Sun 19. Jun 2005 20:02 ] |
| Post subject: | |
Geggjaður bíll, flottur á rondell(hvernig eru orginal felgurnar? |
|
| Author: | Benzari [ Sun 19. Jun 2005 20:06 ] |
| Post subject: | |
Til hamingju! Fannst ég sjá í hnakkann á þér á Snorrabrautinni um daginn. |
|
| Author: | Tommi Camaro [ Sun 19. Jun 2005 20:27 ] |
| Post subject: | |
zazou wrote: Til hamingju, einstaklega vel valið.
Eru fleiri svona á landinu? jam það er einn svartu sem klesstist síðan er það blár m copue veit ekki um meira |
|
| Page 1 of 36 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|