bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW Z3 M-Roadster https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=10850 |
Page 1 of 36 |
Author: | Svezel [ Sun 19. Jun 2005 18:31 ] |
Post subject: | BMW Z3 M-Roadster |
Jæja ég var svo lúmskur að lauma mér í gráa M-Roadsterinn rúmri viku fyrir bíladaga og var svo ekkert að auglýsa það fyrr en nú ![]() Jæja hér eru nokkrar myndir sem ég tók um daginn en ég tek fleiri og betri myndir síðar ![]() ![]() ![]() Ég er alveg að fíla þetta í botn og bíllinn er svakalega góður enda ekki ekinn nema tæp 35þús km í dag þrátt fyrir að vera rúmlega 7ára gamall ![]() Aflið er alveg fínt og fjöðrunin er ótrúlega þétt, þætti gaman að taka í M-Coupe til að finna muninn því þessi höndlar alveg fáránlega vel |
Author: | SUBARUWRX [ Sun 19. Jun 2005 18:35 ] |
Post subject: | |
geggjaður, congratzzzz |
Author: | HPH [ Sun 19. Jun 2005 18:35 ] |
Post subject: | |
úfff Geðveikur hjá þér Svezel ![]() |
Author: | zazou [ Sun 19. Jun 2005 18:39 ] |
Post subject: | |
Til hamingju, einstaklega vel valið. Eru fleiri svona á landinu? |
Author: | fart [ Sun 19. Jun 2005 18:52 ] |
Post subject: | |
Hehehe.. laglegt! Þú hefur látið vaða í þetta súpereintak. En gaur??!!?? hvar eru orginal felgurnar? |
Author: | bebecar [ Sun 19. Jun 2005 19:01 ] |
Post subject: | |
Þú ert harðkjarna gaur ![]() ![]() |
Author: | Dr. E31 [ Sun 19. Jun 2005 19:04 ] |
Post subject: | |
Þetta er verulega flottur bíll, til hamingju með þetta. ![]() |
Author: | gunnar [ Sun 19. Jun 2005 19:08 ] |
Post subject: | |
Til hamingju, hlaut að koma að þessu ![]() |
Author: | Svezel [ Sun 19. Jun 2005 19:09 ] |
Post subject: | |
fart wrote: Hehehe.. laglegt!
Þú hefur látið vaða í þetta súpereintak. En gaur??!!?? hvar eru orginal felgurnar? orginal felgurnar sitja bara inn í skúr og bíða eftir því að fá uppgerð enda ansi illa farnar ![]() en já takk allir ![]() |
Author: | Logi [ Sun 19. Jun 2005 19:16 ] |
Post subject: | |
Þetta er alveg stórglæsilegur bíll og þrælskemtilegur ![]() Ég fékk smá salíbunu í honum á fimmtudaginn og þetta er BARA í lagi ![]() |
Author: | vallio [ Sun 19. Jun 2005 19:47 ] |
Post subject: | |
GEÐVEIKUR bíll.... var þessi hér á landinu eða???? voru þeir 2 eða eru þeir kannski fleyri ???? til hamingju !!!! ![]() |
Author: | jens [ Sun 19. Jun 2005 20:01 ] |
Post subject: | |
Til hamingju með bílinn, glæsilegur bíll og það er alltaf svo gaman að fá svona svakalega lítið ekinn bíl. Er mikill munur á þessum og þeim gamla svona yfir höfuð t.d vélastærð og fl. |
Author: | noyan [ Sun 19. Jun 2005 20:02 ] |
Post subject: | |
Geggjaður bíll, flottur á rondell(hvernig eru orginal felgurnar? ![]() |
Author: | Benzari [ Sun 19. Jun 2005 20:06 ] |
Post subject: | |
![]() Til hamingju! Fannst ég sjá í hnakkann á þér á Snorrabrautinni um daginn. |
Author: | Tommi Camaro [ Sun 19. Jun 2005 20:27 ] |
Post subject: | |
zazou wrote: Til hamingju, einstaklega vel valið.
Eru fleiri svona á landinu? jam það er einn svartu sem klesstist síðan er það blár m copue veit ekki um meira |
Page 1 of 36 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |