bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 03:15

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 92 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 7  Next
Author Message
PostPosted: Tue 14. Jun 2005 17:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Loksins lét ég langþráðan draum minn rætast og lét flytja inn fyrir mig BMW.
Smári sá um verkið og stóð sig með einstakri prýði. Ég sé ekki eftir að hafa fengið hann í þetta.

Ég skrapp áðan í Eimskip og fékk tilkynningu um að bíllinn minn væri kominn á land. Pósturinn hinsvegar klikkaði all verulega á því og týndi ábyrgðarbréfinu með pappírunum þannig að ég hef ekki ennþá getað pantað númer á hann. Þannig að hann fær ekki almennilega viðrun fyrr en eftir bíladaga. :?

Ojæja. það skiptir svosem ekki öllu, verð bara vel sósaður í staðinn.

_________________
Enginn BMW


Last edited by Kristjan on Tue 11. Jul 2006 15:26, edited 3 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Jun 2005 17:25 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 06. Nov 2004 18:20
Posts: 580
VÁ!!! þessi er geðveikur 8)

_________________
Magnús


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Jun 2005 17:32 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
Djöfull er hann flottur! Til hamingju með þetta.

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Jun 2005 17:35 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
OMFG ! Þetta er án efa einn fallegasti E30 bíll landsins :shock:
Borbet A gerir náttúrulega helling fyrir þessa bíl :)

Til hamingju kall :clap:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Jun 2005 17:37 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 17. Oct 2003 18:54
Posts: 1344
Location: myrk og mannaskít
8) 8) PIMPIN 8) 8)
Til hamingju :wink: ,verður hann þá ekki fyrir norðan :cry:
Hvað er hann ekinn??

_________________
00 E39 540 M-tech (seldur)
94 E36 M3 Cabrio (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Jun 2005 17:39 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Glæsilegur bíll, til hamingju!

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Jun 2005 17:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
///Matti wrote:
8) 8) PIMPIN 8) 8)
Til hamingju :wink: ,verður hann þá ekki fyrir norðan :cry:
Hvað er hann ekinn??


Nei, ég er að fara í skóla fyrir sunnan.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Jun 2005 17:44 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. Jul 2004 19:09
Posts: 901
Nau nau nau 8) Hann er BARA töff :twisted: !!!

_________________
Dóri
Image BMW 525i e34 '91 [SELDUR]
Image Opel Vectra CD 2.0 '97[Í notkun]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Jun 2005 17:48 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
Til hamingju með bílinn! Stórglæsilegur hjá þér. Þetta er án efa með flottari e30 cabrio sem ég hef séð. 8)

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Jun 2005 17:51 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 17. Oct 2003 18:54
Posts: 1344
Location: myrk og mannaskít
Quote:
///Matti skrifaði:
PIMPIN
Til hamingju ,verður hann þá ekki fyrir norðan
Hvað er hann ekinn??


Nei, ég er að fara í skóla fyrir sunnan.

Þá sé ég hann bara hérna :wink: :wink:

_________________
00 E39 540 M-tech (seldur)
94 E36 M3 Cabrio (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Jun 2005 18:16 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Glæsilegt Kristján.

Ég hélt að þú værir að versla vínrauðan að utanverðu en ekki innan :D

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Jun 2005 18:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Til hamingju með bílinn Kristján og mikið rosalega hefurðu fundið fallegan Cabrio, ég er mikill aðdáandi Cabrio bíla og þessi er sennilega sá flottasti hérna heima að mínu mati.
Hlakka til að sjá myndir af honum og smá info.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Jun 2005 18:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Benzari wrote:
Glæsilegt Kristján.

Ég hélt að þú værir að versla vínrauðan að utanverðu en ekki innan :D


Hehe, calypso rot var náttúrulega planið en á allt öðrum bíl. Svo var mér bent á þennan og ég ákvað bara að láta vaða.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Jun 2005 18:38 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Til hamingju með þennan!

Ótrúlega flottur! :o


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Jun 2005 18:41 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 11:39
Posts: 314
Location: Anfield
ótrúlega fallegur bíll, til hamingju!

_________________
Birkir H.
BMW 318i E30
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 92 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 7  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 19 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group