bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 19. Apr 2024 11:09

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 589 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 40  Next
Author Message
 Post subject: E30 3xxC '89
PostPosted: Mon 26. Nov 2007 00:48 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Eftir erfiðar ákvarðanir þá sló ég til og keypti eitt stykki blæjubíl :lol: 8)

Stolnar upplýsingar:

BMW-Diamantschwarz-Metallic

Ekinn 195þúsund
Innfluttur í Júní 2005 af Smára Lúðvíkssyni.
Beinskiptur, 5 gíra.

Vél:

-M20B25
-6Cyl
~170hestöfl/5800snúningum (stock)
~222newtonmetrar/4300 @ rpm

Hröðun:
0-100km ~ 8.5 sek

Breytingar:
-Hartge flækjur
-Búið að hreinsa mikið úr pústkerfinu. Sándar MJÖG VEL.
-Lækkaður sirka 60/40

Búnaður:
-Hiti í sætum
-ABS
-Rafmangsrúður
-Check tölva
-Blóðrautt leður
-Rafmagn í speglum
-4 sæta
-14" Basketweaves á nýjum dekkjum
-17" Sumar surtur

Útlit:
-Nýlega sprautaður
-Búið að fjarlægja BMW merkin

Ég er vel sáttur með hljóðið og útlitið en þá má alltaf bæta við aflið 8) Núna um helgina var bíllinn bónaður með Einzeit bóni sem er BARA gott bón og lagað farþega hurðina en það var ekki hægt að opna hana en það ku hafa verði samlæsingarmótorinn sem var fastur í lás. Svo var lyklasylenderinn settur í bílstjórahurðina en hann datt úr eftir ævintýra verkefni fyrri eiganda :lol: Svo virkar ekki rafmagnið í speglunum en ég á eftir að grúska betur í því ásamt því að opna hanskahólfið :lol: Núna undir kvöld var svo borið á leðrið og lýtur það nú einkar vel út 8) Einnig setti ég nýjan þéttikant á annað afturljósið en það lak inní skottið meðfram ljósinu :x Kíkt var á rafmagnsloftnetið en það bara hreinlega neitar að virka :? Svo lekur olía af pönnunni enda er örfín sprunga á henni :(

Annars fór ég alveg vel svalan rúnt í gærkvöldi með toppinn niðri í þriggja stiga frosti og var það alveg þess virði 8)

Planið:
Henda bílnum í geymslu yfir vetrartíman
Kaupa nýja blæju fyrir næsta sumar
Kaupa læst drif !!!
Laga olíulekan
Taka sætin úr og djúphreinsa gólfteppið ásamt því að sandblása og sprauta sleðana f. sætin
Skipta um alla vökva á bílnum
Síðast en ekki síst, njóta þess að keyra bílinn með toppinn niðri næsta sumar 8)

Svo af eitthverjum ástæðum þá rekst vinstri afturfelgan utan í demparan og boddýið, er eitthver sem að veit hvað gæti orsakað það ?? Er það kannski eitthver fóðring ??

Hér eru svo myndir a la Danni en fyrirsæturnar eru ég og litla systir enda var aalgjört skítaveður úti !
Image

Image

Image

Ein mynd af leðrinu fyrir perrana
Image

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Last edited by ömmudriver on Mon 27. Aug 2012 06:44, edited 20 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Nov 2007 00:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Svalur!! 8)

Þetta rauða leður er alveg það flottasta!

Til hamingju!

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Nov 2007 00:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Ójá, þetta leður er svo sweeeet... 8)


Til hamingju... :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Nov 2007 01:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Þessi innrétting er engu lík! :drool:

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Nov 2007 01:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
IvanAnders wrote:
Þessi innrétting er engu lík! :drool:


Jú það er nú smá svipur....


Image



:tease:

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Nov 2007 01:10 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 28. May 2005 20:09
Posts: 731
Location: rosaleg
Nettur E30, og þá einna helst er það innréttingin 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Nov 2007 01:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
ég fékk að blasta á þessum aðeins með toppinn niðri í góðu veðri.!
Það var bara gaman og mikil athygli sem maður fékk.!

virkilega kúl bíll.

En fyrir mitt. (Mtech I stuðara að framan líka) :wink:
þá væri hann brjáááálaður.!

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Nov 2007 12:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
til hamingju með flottan bíl 8)

Sammála með að redda nýrri blæju eða amk nýjum glugga í hana sem fyrst og læst drif ... alveg glatað að vera á e30 án lsd :P

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Nov 2007 12:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15938
Location: Reykjavík
Til hamingju með bílinn!

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Nov 2007 12:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Til lukku, það er bara gaman að rúnta á þessum á góðum sumardegi. Einar er samt glataður til að spóla á :lol:

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Nov 2007 12:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
zazou wrote:
Til lukku, það er bara gaman að rúnta á þessum á góðum sumardegi. Einar er samt glataður til að spóla á :lol:




word! :lol:

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Nov 2007 12:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
zazou wrote:
Einar er samt glataður til að spóla á :lol:


:lol:

Glæsilegur bíll. Til hamingju. Hlakka til að fylgjast með honum hjá þér.
Þú virðist hugsa einstaklega vel um bílana þína.

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Nov 2007 18:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Til hamingju með bílinn og þetta leður er geðveikt allveg eins og í E23 bilnum hjá mér nema ekki sportsæti

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Nov 2007 19:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Til hamingju með bílinn, bara í lagi !!!!!!!

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Nov 2007 20:28 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Takk strákar :loveit:

Já það er sko BARA glatað að spóla á Einari og svo er blæjan með lekanda í meira lagi :x :cry: En annars þá styttist óðum í það að ég hendi bílnum í vetrargeymslu :)

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 589 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 40  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 62 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group