bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 323i - Bjahja
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=1053
Page 37 of 38

Author:  Kristjan [ Sun 03. Oct 2010 05:13 ]
Post subject:  Re: BMW 323i - Bjahja ómerkilegt update (bls 34)

Beilaði eftir bjórveðmálið... eða hvað?

Author:  SteiniDJ [ Sun 03. Oct 2010 05:25 ]
Post subject:  Re: BMW 323i - Bjahja ómerkilegt update (bls 34)

Kristjan wrote:
Beilaði eftir bjórveðmálið... eða hvað?


Ég hef ekki séð neinn S62 E36 á götunni nýlega... :roll:

Author:  Kristjan [ Sun 03. Oct 2010 05:54 ]
Post subject:  Re: BMW 323i - Bjahja ómerkilegt update (bls 34)

SteiniDJ wrote:
Kristjan wrote:
Beilaði eftir bjórveðmálið... eða hvað?


Ég hef ekki séð neinn S62 E36 á götunni nýlega... :roll:


Er það eitthvað svona project sem menn vippa úr erminni á sér eins zwei drei?

Author:  SteiniDJ [ Sun 03. Oct 2010 06:09 ]
Post subject:  Re: BMW 323i - Bjahja ómerkilegt update (bls 34)

Kristjan wrote:
SteiniDJ wrote:
Kristjan wrote:
Beilaði eftir bjórveðmálið... eða hvað?


Ég hef ekki séð neinn S62 E36 á götunni nýlega... :roll:


Er það eitthvað svona project sem menn vippa úr erminni á sér eins zwei drei?


Er ekki að gera lítið úr Nonna eða projectinu, bara að bjahja þarf ekki að hafa neinar áhyggjur ... strax! :mrgreen:

Author:  Haffi [ Sun 03. Oct 2010 11:23 ]
Post subject:  Re: BMW 323i - Bjahja ómerkilegt update (bls 34)

Held hann hafi bara mikilvægari hluti á könnunni en að spreða í einhverja blikkdós :angel:

Author:  bjahja [ Fri 19. Nov 2010 21:53 ]
Post subject:  Re: BMW 323i - Bjahja ómerkilegt update (bls 34)

Þessi (og ég) er ennþá á lífi er loksins kominn aftur á göturnar.
Lakkið á honum er illa farið eftir hvíldina, það verður lagað í vetur.
Svörtu ljósin með angel eyes eru out, orginal projectors komnir í staðinn. Fyrir sumarið ætla ég að taka þau í sundur og snyrta til og svo verða háu ljósin gul og kastararnir líka.
Svörtu stefnuljósin eru líka out, er núna með smókuð en ætla að skipta út fyrir hvít og setja hvít á hliðarnar líka.
Ætla svo loksins að nota leðurlitinn sem ég keypti fyrir löngu og laga sætin aðeins til.
Svo næsta sumar ætla ég að smella spacerum undir og lækka meira.

Author:  MR.BOOM [ Fri 19. Nov 2010 22:06 ]
Post subject:  Re: BMW 323i - Bjahja

like!

Author:  kalli* [ Fri 19. Nov 2010 22:14 ]
Post subject:  Re: BMW 323i - Bjahja

NICE ! 8)

Author:  SteiniDJ [ Fri 19. Nov 2010 23:08 ]
Post subject:  Re: BMW 323i - Bjahja

Nau nau, nú verður fjör!

Author:  Haffi [ Sat 20. Nov 2010 00:23 ]
Post subject:  Re: BMW 323i - Bjahja

The boy is back in town!

Author:  tinni77 [ Sat 20. Nov 2010 01:29 ]
Post subject:  Re: BMW 323i - Bjahja

bara næs

Author:  hjolli [ Sat 20. Nov 2010 21:40 ]
Post subject:  Re: BMW 323i - Bjahja

búinn að setja ljósin í?
endilega komdu með mynd þegar þu ert buinn að þvi :D

Author:  Mazi! [ Fri 21. Oct 2011 02:47 ]
Post subject:  Re: BMW 323i - Bjahja

hvað er að frétta af þessum flotta bíl ?

Author:  MR.BOOM [ Fri 21. Oct 2011 03:13 ]
Post subject:  Re: BMW 323i - Bjahja

Veit ekki með bílinn, enn eigandinn er úti á Ítalíu að skoða Lanciur... 8) :thup: :thup:

Author:  JOGA [ Fri 21. Oct 2011 10:10 ]
Post subject:  Re: BMW 323i - Bjahja

Sá þennan í umferðinni um daginn.
Lítið breyst en enn flottur :thup:

Page 37 of 38 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/