bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 323i - Bjahja
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=1053
Page 1 of 38

Author:  bjahja [ Tue 18. Mar 2003 23:59 ]
Post subject:  BMW 323i - Bjahja

Ég tók nýjar myndir í dag, ég tók hinar gömlu bara út.
Sumar myndirnar eru soldið stórar, nennti ekki að minka þær.

En þetta er semsagt kagginn minn :wink:


Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Og þá hina fræga græna innrétting:

Image

Image

Image

Síðan er það bmw geislaspilarinn sem hefur vakið mikla athygli 8) Hann virkar alveg furðu vel.

Image

Hérna er nýja loftintakið:
Image

Author:  bebecar [ Wed 19. Mar 2003 08:48 ]
Post subject: 

Þetta er með flottari E36 sedan bílum sem ég hef séð... örugglega mjög fallegur með hálfleðraðri grænni innréttingu.

Fyrir þau ykkar sem eru á móti innréttingunni og vilja hafa hana svarta þá má benda á það að mjög fáir bílaframleiðendur bjóða uppá litaðar innréttingar vegna þess hve dýrt það er. Þessi bíll er því spes og fyrir mína parta myndi ég halda í þessa innréttingu :D

Author:  bjahja [ Wed 19. Mar 2003 09:57 ]
Post subject: 

Takk fyrir það.
Ég er búinn að venjast innréttingunni og er bara farinn að fíla hana 8) , þetta er pottþétt eini bílinn á landinu með svona :D

Author:  Haffi [ Wed 19. Mar 2003 10:12 ]
Post subject: 

Ekki er hægt að plata einhvern hérna til að taka myndir af mínum líka :wink: Mín digital camera fór útum topplúgu á 160km/h og ég var ekkert að hafa fyrir því að snúa við :(

BTW bjútíful bíll felgurnar koma helvíti vel út.

Author:  hlynurst [ Wed 19. Mar 2003 10:16 ]
Post subject: 

Haffi wrote:
Ekki er hægt að plata einhvern hérna til að taka myndir af mínum líka :wink: Mín digital camera fór útum topplúgu á 160km/h og ég var ekkert að hafa fyrir því að snúa við :(


Hehe... góður.

En ég væri líka alveg til í það ef einhver gæti tekið myndir. Maður verður samt helst að komast á sumardekkin og álfelgurnar til að það sé eitthvað gaman af því. Þótt að álfelgurnar mínar séu nú ekki þær flottustu. En glær stefnuljós að framan eru á leiðinni. Koma eftir næstu helgi. :wink:

Author:  Gunni [ Wed 19. Mar 2003 10:35 ]
Post subject: 

Haffi wrote:
Ekki er hægt að plata einhvern hérna til að taka myndir af mínum líka :wink: Mín digital camera fór útum topplúgu á 160km/h og ég var ekkert að hafa fyrir því að snúa við :(

BTW bjútíful bíll felgurnar koma helvíti vel út.


LOL !!!! :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: þetta er það fyndnasta sem ég hef heyrt í þessari viku !!!!!

annars þá ætla ég bráðum að smella myndum af mínum, þegar ég er búinn að gera smá við hann í viðbót. Þið eruð velkomnir með. get látið ykkur vita bara.

Author:  Haffi [ Wed 19. Mar 2003 10:39 ]
Post subject: 

Það væri argasta szchnilld !

Author:  Jói [ Wed 19. Mar 2003 10:52 ]
Post subject: 

Fínar myndir af mjög fallegum bíl! En það vantar myndir að innan? :shock: Skammast þú þín nokkuð fyrir þessa grænu innréttingu?? :?

Ég er sammála bebecar að græna hálfleðruð sæti gera bílinn ennþá sérstakari.

Author:  Haffi [ Wed 19. Mar 2003 10:59 ]
Post subject: 

Ég ef að innréttingin sé slæm eða komi illa út.
Allavega var innréttingin í gamla 520 bílnum mínum ekki uppá marga fiska

Image

Author:  hlynurst [ Wed 19. Mar 2003 11:22 ]
Post subject: 

Endilega Gunni.

En þessi bíll hjá þér Bjahja er ótrúlega fallegur... viltu skipta á þessum álfelgum og ljótum 16"? :roll:

Author:  Gunni [ Wed 19. Mar 2003 11:26 ]
Post subject: 

hlynurst wrote:
Endilega Gunni.

En þessi bíll hjá þér Bjahja er ótrúlega fallegur... viltu skipta á þessum álfelgum og ljótum 16"? :roll:


hehe hljómar geðveikt vel :)

Author:  flamatron [ Wed 19. Mar 2003 11:35 ]
Post subject: 

Áttu ljótar 16".? ertu með mynd?

Author:  hlynurst [ Wed 19. Mar 2003 12:48 ]
Post subject: 

Æj þetta eru felgurnar sem komu með bílinum... eru reyndar einu álfelgurnar sem ég á! Er á stálfelgum yfir vetrartímann, fékk þær á ágætis verði með koppum og dekkjum. En nota örugglega álfelgurnar áfram þar sem ég er ekkert rosalega fjáður þessa dagana. :(

P.S. Bíllinn er á þessum felgum á myndinni undir Bílar meðlima... og topicið var mein auto eða eitthvað svoleiðis.

Author:  bjahja [ Wed 19. Mar 2003 12:58 ]
Post subject: 

Þakka ykkur fyrir hrósin :D

Ég ætla líka að bæta við nokkrum myndum bráðum og ég get tekið fyrir fleirri í leiðinni, ef þið viljið. Nei ég skammast mín ekkert fyrir innréttinguna, kubburinn fylltist bara og ég gat ekki tekið fleirri myndir, þær koma næst.


Quote:
En þessi bíll hjá þér Bjahja er ótrúlega fallegur... viltu skipta á þessum álfelgum og ljótum 16"?

Ekkert má alltaf til í að gera bílinn minn ljótari :lol:
Felgurnar eru reyndar frekar illa farnar, en það verður lagað í sumar, þegar maður á aðeins meiri peninga.

Author:  hlynurst [ Wed 19. Mar 2003 13:34 ]
Post subject: 

Hehe... glæsilegt, hringi í þig á eftir. :lol:

Endilega komdu með fleiri myndir... kannski ekki svona dökkar næst. :wink:

Page 1 of 38 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/