bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 09:30

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 65 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5  Next
Author Message
PostPosted: Sun 04. Feb 2007 04:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
Jæja það var víst komin tími á að setja smá klausu um tryllitækið...
Þetta er sumsé 92'árg. af 730 BMW og er þetta er vísitölu bíll af skemtilegustu gerð hann er 6-cyl 3,0L (M30)...
Liturinn er Brokatrot Metallic (256) og er með Anthrazit Stoff (0427) tau innréttingu (kom mér bara skemmtilega á óvart, sakna leðursins bara ekkert nema bara uppá að hafa það :) vildi þó að sama væri sagt um rafmagnið sem sárlega vantar í sætin..svo ég tali ekki um cc-ið :(

Búnaður:
209 Læst drif (25%)
241 Loftúði fyrir ökumann og farþega
320 Ekkert Badge
401 tvívirk rafdrifin topplúga
415 sóltjald afturí
428 viðvörunarþríhyrningur
510 hæðarstillanleg ljós
529 frjókornasía
556 útihitamælir
564 Inni Ljósapakki
660 BMW magnari í skotti
690 kassettu geymsla
801 Þýska útfærslan
...býsna basic einsog sjá má en, þetta kemur manni á milli A og B :wink:

það er nú búið að gera eitt og annað fyrir hann síðan ég eignaðist hann þrátt fyrir að fæst að því sjáist :) en það stendur til að gera bót á því í sumar :wink:

...svo verslaði ég mér 17" style 32 felgur af Djöflinum og vildi svo skemmtilega til að bíllin varð einhvað óvenju hár að aftan þegar ég mátaði þær á, vildi þá ekki svo skemtilega til að bíllinn sat á gúmmíinu :evil: en eigi skal örvænta því það vill svo skemtilega til að ég veit um sett af sportfjöðrunargormum sem liggja og safna ryki :twisted:

...Stal einni mynda af Binna...
Image
svona leit hann út áður en ég eignaðist hann :)

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Last edited by Chrome on Sun 04. Feb 2007 21:33, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Feb 2007 16:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
"Bílar meðlima
Hér geturðu póstað myndum af BMW-inum þínum!
Stjórnandi Gunni"

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Feb 2007 16:59 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 03. May 2005 14:55
Posts: 704
Location: Keflavik
íbbi_ wrote:
"Bílar meðlima
Hér geturðu póstað myndum af BMW-inum þínum!
Stjórnandi Gunni"


Bílinn festist ekki á filmu :wink:

_________________
TXIXXPX XXXTXXX X7X

German Disel power :)

E32 735i '91 SELDUR
Black on Black

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 04. Feb 2007 17:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Chrome wrote:
...af 730 BMW og er þetta er vísitölu bíll af skemtilegustu gerð hann er 6-cyl 3,0L (M30)...

Það er ekkert vísitölulegt við BMW, sérstaklega ekki sjölínu. Vísitala eru 'skynsamlegir' framhjóladrifsbílar ss Toyota, Hjúndeij etc.

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 04. Feb 2007 21:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
zazou wrote:
Chrome wrote:
...af 730 BMW og er þetta er vísitölu bíll af skemtilegustu gerð hann er 6-cyl 3,0L (M30)...

Það er ekkert vísitölulegt við BMW, sérstaklega ekki sjölínu. Vísitala eru 'skynsamlegir' framhjóladrifsbílar ss Toyota, Hjúndeij etc.

Vísitölubíll, er nú barasta hvað þú metur, þessi bíll er t.d. mun ódýrari í rekstri en 750 :wink: annars fara myndir að streyma eftir helgina hef ekki komið mér í það ennþá :)

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 04. Feb 2007 22:16 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Chrome wrote:
zazou wrote:
Chrome wrote:
...af 730 BMW og er þetta er vísitölu bíll af skemtilegustu gerð hann er 6-cyl 3,0L (M30)...

Það er ekkert vísitölulegt við BMW, sérstaklega ekki sjölínu. Vísitala eru 'skynsamlegir' framhjóladrifsbílar ss Toyota, Hjúndeij etc.

Vísitölubíll, er nú barasta hvað þú metur, þessi bíll er t.d. mun ódýrari í rekstri en 750 :wink: annars fara myndir að streyma eftir helgina hef ekki komið mér í það ennþá :)


No offense, en það er ekkert skrítið að þessi bíll sé ódýrari í rekstri en 750, þessi sjöa er nánast eins ódýr og þær fengust :wink: Og svo man ég ekki eftir því að hafa séð bílinn þinn hreinan EVER !!!!!

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Feb 2007 22:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
man eftir þessum bil frá því að binni átti hann, hann er eins hrár og hann gæti verið, en hann var mjög heill

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Feb 2007 22:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
,,,,,,,,, til hamingju með bílinn,,,,,,,,,,

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Feb 2007 22:27 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
íbbi_ wrote:
man eftir þessum bil frá því að binni átti hann, hann er eins hrár og hann gæti verið, en hann var mjög heill


Mikið rétt, man vel eftir því þegar Stebbi fékk bílinn hvað vélin malaði fallega 8) Ég hafði bara aldrei heyrt annað eins, en sagan er nú önnur í dag........

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Feb 2007 22:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
er búið að skemma hann :(

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Feb 2007 22:37 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
íbbi_ wrote:
er búið að skemma hann :(


Lausagangurinn er farinn fyrir bí......

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Feb 2007 00:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
Vóvóvó Arnar minn það er bilaður skynjari já! og bíllinn minn er nú þrifin einu sinni eða 2svar yfir mánuðin en einsog þú ættir að vita fer hann á milli RVK og Keflavíkur hérumbil 2svar á dag þannig að hann er ekki hreinn lengi! mér gremst þetta komandi frá þér sérstaklega eftir að þú stútaðir heddinu á 7-uni hjá þér á því að keyra með ónýtan vatnskassa og leyfa honum að ofhitna "einu" sinni eða "tvisvar"...oki flame off... :evil:

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Feb 2007 00:21 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Chrome wrote:
Vóvóvó Arnar minn það er bilaður skynjari já! og bíllinn minn er nú þrifin einu sinni eða 2svar yfir mánuðin en einsog þú ættir að vita fer hann á milli RVK og Keflavíkur hérumbil 2svar á dag þannig að hann er ekki hreinn lengi! mér gremst þetta komandi frá þér sérstaklega eftir að þú stútaðir heddinu á 7-uni hjá þér á því að keyra með ónýtan vatnskassa og leyfa honum að ofhitna "einu" sinni eða "tvisvar"...oki flame off... :evil:


Djöfull hlýtur að vera hart að vera harðfiskur :slap: Ástæðan fyrir því að bíllinn var að hitna(hann náði aldrei að ofhitna) var vegna þess að heddið var sprungið. Talandi um að vera ekki hæsta tréið í skóginum...........

*EDIT* Það sem amaði að vatnskassanum var að það lak aðeins af honum og aldrei nógu mikið til þess að það sæist þegar kíkt var á forðabúrið. Lak t.d. aldrei eins mikið og lekur af OZ enda er hann með ÓNÝTAN vatnskassa.

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Last edited by ömmudriver on Mon 05. Feb 2007 00:26, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Feb 2007 00:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
ömmudriver wrote:
Chrome wrote:
Vóvóvó Arnar minn það er bilaður skynjari já! og bíllinn minn er nú þrifin einu sinni eða 2svar yfir mánuðin en einsog þú ættir að vita fer hann á milli RVK og Keflavíkur hérumbil 2svar á dag þannig að hann er ekki hreinn lengi! mér gremst þetta komandi frá þér sérstaklega eftir að þú stútaðir heddinu á 7-uni hjá þér á því að keyra með ónýtan vatnskassa og leyfa honum að ofhitna "einu" sinni eða "tvisvar"...oki flame off... :evil:


Djöfull hlýtur að vera hart að vera harðfiskur :slap: Ástæðan fyrir því að bíllinn var að hitna(hann náði aldrei að ofhitna) var vegna þess að heddið var sprungið. Talandi um að vera ekki hæsta tréið í skóginum...........

... :roll: ég sá það nú einu sinni gerast Arnar minn :lol:rétt áður en þú stoppaðir við bílskúrinn heima hjá þér til að bæta á vatnið :wink:

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Feb 2007 00:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Er þetta ekki komið gott af skothríðinni

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 65 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group