bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 19. Apr 2024 19:02

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Wed 20. Apr 2005 07:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Jæja þá er maður búinn að kaupa enn eitt leikfangið. Það ku vera Alpina B10 V8. :roll:

Þar sem ég er bara nýbúinn að fá hann verð ég að láta nægja að skrifa tæknilega lýsingu á honum. Aksturslýsing verður að koma síðar.

Alpina B10 V8 sedan voru smíðaðir í 854 eintökum (frá 10/98 - 08/00 og er minn bíll númer #786.

Hann er með 4.6 l. Double vanos 32 ventla 90° V8 vél. Þessa blokk smíðaði BMW víst sérstaklega fyrir Alpina þar sem að þeim nægði ekki 4.4 l. Hún skilar 347 hestöflum við 5700 snúninga og togar 480 nm við 3700sn. Þetta nægir til að koma honum yfir 280 km. hraða á klukkustund!

Öll þessi hestöfl fara svo til afturhjólanna í gegnum 5 gíra ZF-skiptingu (Switchtronic). Hægt er að hafa hann sjálskiptan, skipta með því að ýta í stöngina upp eða niður eða þá takkar í stýrinu.

Undir honum eru 18" álfelgur, 235/40 að framan og 265/35 að aftan - vitaskuld ZR. Bremsudiskarnir eru 324mm og 300mm í sömu röð.

Uppgefin hröðun 0-100 tekur um 5.7 sekúndur og kvartmíluna klárar hann á um 13.5 sekúndum.

Annað sem er í honum er m.a. leðuráklæði, NAVI, sjónvarp, 6 diska magasín, Xenon og eitthvað fleira.


*edit*
Það var 747 hestafla hittingur í dag sunnudag og nokkrar myndir teknar:
Image

Hellingur í viðbót

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Last edited by zazou on Mon 30. Jan 2006 23:02, edited 4 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Apr 2005 07:57 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 18. Apr 2004 22:26
Posts: 316
Location: Ísland
Til hamingju með nýja bílinn.
Fluttirðu þennan inn eða er þetta sá ljósblái sem var á sölu hérna?

_________________
Nökkvi
BMW E36 Alpina B3 3,0 cabrio
Seldir: BMW E46 328i '99, BMW E39 540i '96, Audi Cabrio 2,0 '93, BMW E36 325i Coupé '93
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Apr 2005 08:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Nökkvi wrote:
Til hamingju með nýja bílinn.
Fluttirðu þennan inn eða er þetta sá ljósblái sem var á sölu hérna?

Takk, þetta er sá ljósblái sem kom hingað fyrir um ári síðan.

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Apr 2005 08:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Congrats m8 8)

Geðveikur bíll :shock:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Apr 2005 08:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5952
Location: Akranes
Til hamingju með bílinn, :twisted: þetta hlítur að vera ansi mikið tæki

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Apr 2005 08:37 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. Jul 2004 19:09
Posts: 901
Sheiße, afar vel gert segir maður nú bara ! :twisted: :!: Fáum við ekki einhverjar extreme myndir af græjunni ? :P

_________________
Dóri
Image BMW 525i e34 '91 [SELDUR]
Image Opel Vectra CD 2.0 '97[Í notkun]


Last edited by Schnitzerinn on Wed 20. Apr 2005 10:06, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Apr 2005 09:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Rúnt me.

Congrats. 8)

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Apr 2005 09:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Það var lagið! Til hamingju með gripinn.

Geðveikur bíll 8)

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Apr 2005 10:12 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Til hamingju með þessi kaup! Ég hlakka mikið til að sjá hann!

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Apr 2005 10:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Brynjar loksins löglegur á samkomu.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Apr 2005 10:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
fart wrote:
Brynjar loksins löglegur á samkomu.

Hahaha, ég passaði mig einmitt á því að leggja dáldið í burtu þegar ég kom á Jaguar á síðasta ári. :lol:

En jú, BMW hjartað farið að slá aftur :)

ps. er hægt að fá leiðbeiningar fyrir þessa bíla á ensku einhversstaðar á netinu? Ég kann ekki einu sinni að stilla miðstöðina :oops:

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Apr 2005 11:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Farðu með bílinn upp í B&L og fáðu stuffið yfir á ensku,.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Apr 2005 12:43 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Til hamingju með glæsilegann vagn!

Þetta er örugglega ekkert síðri kostur en M5, aðeins aðrar áherslur bara...

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Apr 2005 13:46 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Déskoti ertu seigur maður! Ofboðslega flottur bíll og liturinn fer honum mjög vel...

Án nokkuð að selja annaðhvort af gömlu leikföngunum, eða fá þeir að vera pjúra sumarbílar?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Apr 2005 14:26 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Til hamingju!
Þetta er heeeeeeeeeelvíti magnað ökutæki :D

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 74 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group