bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Bíllinn minn ""SELDUR""
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=102
Page 1 of 3

Author:  biggip [ Tue 24. Sep 2002 16:30 ]
Post subject:  Bíllinn minn ""SELDUR""

BMW 325i 92"
Felgur Hamann HM2 18"
K&W lækkunargormar 60mm framan, 40mm aftan
Koni stífleikastillanlegir gasdemparar
Hvít stefnuljós hringinn
MCR rallying stuðarar og sílsar (ekkert skilt rallyi held ég)
K&N loftsía
2,3/4" púst frá safnara
kubbur frá superchips

Búinn að setja myndir inn á þessa síðu svo þið getið skoðað bílinn.

http://www.cardomain.com/ride/2097666/1[/b]

Author:  Djofullinn [ Tue 24. Sep 2002 16:34 ]
Post subject: 

Image

Author:  Djofullinn [ Tue 24. Sep 2002 16:35 ]
Post subject: 

Þetta er ekkert smá fallegur bíll hjá þér!!
Var hann ekki með háum spoiler einusinni?

Author:  Gunni [ Tue 24. Sep 2002 18:52 ]
Post subject: 

ohhhhh djöfull er þetta sætur bíll *slef* á ekki að kíkja í bæinn bráðlega og sýna gripinn ???

Author:  gstuning [ Tue 24. Sep 2002 19:36 ]
Post subject: 

Þessi er kúl,

Hann fékk Hamann felgurnar og fjöðrunarkerfið hjá okkur,

Hvernig liggur bíllinn þinn??

Author:  GauiJul [ Wed 25. Sep 2002 10:38 ]
Post subject: 

Bara flottur þessi á ekki að mæta á næstu samkomu??

Author:  biggip [ Wed 25. Sep 2002 15:40 ]
Post subject: 

Nei þessi hefur ekki verið með spoiler og verður líklega ekki með, mér finnst hann flottari svona. Ég keypti hann nánast óbreittann (hann var með hvítu stefnuljósonum) og ég hef hugsað mér að eiga hann svo ég hef tekið minn tíma í að breyta honum.
P.s. ég vill þakka "djoflinum" fyrir að senda mynd af kakkanum, ekki gat ég það :wink:
P.s.s. hann liggur vel, þarf líklega að fara að endurnýja gúmmíið fyrir næsta sumar, maður er að skylja þetta eftir um allann bæ.

Author:  Djofullinn [ Wed 25. Sep 2002 15:58 ]
Post subject: 

Ekket mál :D

Author:  Djofullinn [ Sun 06. Oct 2002 00:55 ]
Post subject: 

Eina sem vantar á þennan bíl eru M3 speglar :P

Author:  Flicker [ Mon 07. Oct 2002 13:57 ]
Post subject: 

Flottur bíll... og flott kit ;)

Author:  siggiii [ Fri 07. Feb 2003 21:33 ]
Post subject: 

Æðislegur bíll

Author:  Halli [ Fri 07. Feb 2003 22:37 ]
Post subject: 

flottur er nærri því allveg eins og minn VAR nema ekki með lúgu :lol:

Author:  Jetblack [ Thu 29. Jan 2004 16:21 ]
Post subject: 

Hvar get eg fengið svona sílsa er þetta ekki íslenesk framleiðsla (impetus)

Author:  bjahja [ Thu 29. Jan 2004 16:23 ]
Post subject: 

Nei, þetta kitt er útlenskt, heitir Ralley eithvað held ég

Author:  Djofullinn [ Thu 29. Jan 2004 19:30 ]
Post subject: 

Ég er nýbúinn að selja svona sílsakitt á 10.000 kell :)

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/