bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
318is 1993 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=10075 |
Page 1 of 2 |
Author: | 318is [ Thu 14. Apr 2005 08:53 ] |
Post subject: | 318is 1993 |
Jæja sælir, ég held að það sé kominn tími á myndir. Maður er bara alltaf að dunda eitthvað í bílnum þannig að ég hef ekki verið að setja inn myndir. En núna er komið að því ![]() ![]() ![]() ![]() Hérna er komin KW 40/40 lækunin komin undir ![]() ![]() Innandyra hef ég sett krómhringi í kringum mælana í mælaborðinu, M gírhnúður og krómrammar í kringum rúðurofana. ![]() ![]() Síðan eru fleiri myndir og upplýsingar á cardomain síðunni minni ![]() |
Author: | Kristjan [ Thu 14. Apr 2005 09:09 ] |
Post subject: | |
Mjög huggulegur Coupé. |
Author: | gunnar [ Thu 14. Apr 2005 09:12 ] |
Post subject: | |
Ætlaði einu sinni að kaupa þennan bíl, sé SVO mikið eftir því... ![]() ![]() ![]() |
Author: | jonthor [ Thu 14. Apr 2005 10:05 ] |
Post subject: | |
Já ég þekki þennan bíl, alger gullmoli! |
Author: | Dorivett [ Thu 14. Apr 2005 10:19 ] |
Post subject: | |
af hverju sé é engar myndir ![]() |
Author: | Djofullinn [ Thu 14. Apr 2005 10:25 ] |
Post subject: | |
Dorivett wrote: af hverju sé é engar myndir
![]() Sama hér ![]() |
Author: | oskard [ Thu 14. Apr 2005 10:32 ] |
Post subject: | |
kíkið bara á slóðina í signatureinu hans ![]() |
Author: | Djofullinn [ Thu 14. Apr 2005 10:54 ] |
Post subject: | |
oskard wrote: kíkið bara á slóðina í signatureinu hans
![]() Ég tók ekki einusinni eftir því ![]() En já þetta er án efa besti E36 318is bíll landsins! Svakalegt eintak! Til hamingju ![]() |
Author: | gstuning [ Thu 14. Apr 2005 10:56 ] |
Post subject: | |
Hvernig er svo KW?? |
Author: | 318is [ Thu 14. Apr 2005 11:20 ] |
Post subject: | |
Ég þakka góða umfjöllun ![]() ![]() |
Author: | Svezel [ Thu 14. Apr 2005 11:24 ] |
Post subject: | |
Alltaf jafn flottur þessi ![]() |
Author: | gunnar [ Thu 14. Apr 2005 11:42 ] |
Post subject: | |
Já blessaður, hraðahindranir eru ekkert mál. Ég er lækkaður 60 að framan og þær eru ekki það sem ég hef áhyggjur af. Það eru þessar FOKKING! holur sem eru útum allt sem fara í mig..... |
Author: | Djofullinn [ Thu 14. Apr 2005 11:52 ] |
Post subject: | |
gunnar wrote: Já blessaður, hraðahindranir eru ekkert mál. Ég er lækkaður 60 að framan og þær eru ekki það sem ég hef áhyggjur af. Það eru þessar FOKKING! holur sem eru útum allt sem fara í mig.....
Word! Ég er reyndar á ólækkuðum bíl en ég bíð bara eftir því að fólk hringji á lögguna vegna ölvunaraksturs hjá mér þar sem ég er svigandi útum allt til þess að sleppa við þessar fjandans holur! ![]() |
Author: | BlitZ3r [ Thu 14. Apr 2005 12:53 ] |
Post subject: | |
eru felgurnar replicur eða orginal ? |
Author: | 318is [ Thu 14. Apr 2005 13:17 ] |
Post subject: | |
BlitZ3r wrote: eru felgurnar replicur eða orginal ?
Þær eru replicur |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |