bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 19:40

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 30 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: dunderí-ið + meira
PostPosted: Sat 26. Mar 2005 04:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
getur einhver minnkað þessar myndir fyrir mig? eru allar tæp 2mb hver.
Tók þessar myndir uppá gannið um daginn,
Image

Þennan á ég eins og er 730 m30 89 eða 90 árgerð (ekki viss :D ) Demants svartur, mjög heill og af því virðist mjög vel með farinn en hann hefur skemmst einhverntíman eitthvað lítilega að framan, búið að gera við allt á bara eftir að mála bretti+húdd, bíllin hefur samt staðið í einhevrn tíma þannig að maður er að renna sona í gegnum ann og standsetja,hefur verið alveg plain einhverntíman en búið að setja allskonar dót í hann, Hefur verið með dýrustu plussklæðninguni einhverntíman en þá er bíllin klæddur með flottu plussi upp að miðju mælaborði og með mikið flottari belti, en þessi er komin með svört leðursæti rafstýrð og svo svört leðruð hurðaspjöld, svo er hann með dýrustu viðarklæðninguna (dökku) og OBC og tvöfallda miðstöð+AC svo komið þetta flotta viðarstýri með Carbon look miðju og bmw merki. veit svosum ekki hvað ég ætla við hann.. ætla allavega að mála hann og standsetja og svo hugsa ég að ég selji sem fyrst.. ætla samt að nota hann aðeins meðan ég renni í gegnum sunny-inn

Image
er að vinna í honum eins og sést. m.a skipta um miðjustokk skiptir og ganga frá hurðaspjaldinu[/img]

Image

skohh! flottur við stýrið.. nýrra lookið og viður á skiptirinn

Image

Image
740IAL 94, nýlátin. búið að dauðadæma og sona áður en einhevrjir fara gera sér vonir þá er mótorinn ekki til sölu punktur.

Image
smá lengja!


Image

Image

Image

Image
Dídjeyinn! v8...

Image
730

Image
735iAL og 730ia (e38)

Image
e34

greinilegt hvaða bílar eru vinsælastir hjá mannskapnum þarna :roll:

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Mar 2005 05:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
www.haugur.is/shit.html

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Mar 2005 11:14 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Interesting safn af bílum.

En boy hvað það eru ALLIR E32 bílar eitthvað krambúleraðir að framan. Það varla finnst heill bíll að framan.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Mar 2005 12:29 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Hver á þannan DJ? Helvíti flottur :P

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Mar 2005 16:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
Svezel wrote:
www.haugur.is/shit.html


?

sæmi já.. það er rosalega erfitt að finna framan á þá alveg ótrúlegt

já mjög áhugavert samansafn :D gaman að dúlla í þessu allavega

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Mar 2005 16:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
Djofullinn wrote:
Hver á þannan DJ? Helvíti flottur :P


maggi (start) þetta er einkabíllin hans,

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Mar 2005 16:22 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
íbbi_ wrote:
Djofullinn wrote:
Hver á þannan DJ? Helvíti flottur :P


maggi (start) þetta er einkabíllin hans,

já ok þetta er s.s á svæðinu hans þarna í garðabæ :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. Mar 2005 07:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
Svezel wrote:
www.haugur.is/shit.html

Svezel, ég vænti þess að þú gætir útskýrt mál þitt aðeins betur? ertu að kalla bílin minn og bíla félaga minns hauga? ef svo er hvers vegna og hvað hefuru fyrir þér með það?

Djöfullin, já DJ eða Dídjeyinn eins og hann er alltaf kallaður er álveg bíll sem væri gaman að komast yfir, muna kannski eftir þessum bíl´þegar hann var á svörtu Schnitzer felgunum.. svartur 93 bíll 730 v8 ssk, ekkert smá vel búin Buffaloleður pdc acs lúga gardína sími airbags og fullt af gúddís, svo er hann líka svartur shadowline með breiða grillinu og spoilernum undir stuðaranum, þessi bíll er búin að lenda í miklu og fengið að þola margt maggi keypti hann upprunalega á tjónauppboði nokkuð vel klesstan, en gerði mjög vel við hann, svo var hann búin að þurfa rétta hann aftur, hefur átt hann þrisvar! það skemmtilega er hinsvegar að þrátt fyrir allt þá er bíllin alveg súper í akstri og betri en flestir sem ég hef prufað, það er einmitt haugur af fullt af gúddís tilbúið fyrir næstu standsetningu sem fer að hefjast, bíllin verður ekki samur þegar hann kemur út, pant kaupa! 8)

ég hinsvegar er nánast búin að ganga á hnjánum á eftir honum útaf klessta 740 bílnum, djöfull langar mig að gera hann upp! 94 árg L akkurat það sem ég vill, jú mikið klesstur en hinsvegar hægt að gera við hann svo vel, en.. nibb ekki að ræða það :(

Hérna er mynd betri mynd af þessum 740ial,
Image
engin smá lengja..

hérna er ein dáldið skemmtileg, Risastór en það er gaman að skoða hana, dáldið margir 7 línu bílar á littlu svæði, sést allt í allt í 6 sjöur 8)
Image

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. Mar 2005 08:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Svezel wrote:
www.haugur.is/shit.html


Held að það þurfi nú varla að útskýra þetta eitthvað. Skil vel hvað hann meinar. Þetta eru nú ekki beint eigulegustu BMW-ar landsins.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. Mar 2005 12:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
bílarnir væru varla komnir þangað nema jú einmitt af því að þeir þarfnast viðgerða, sem þeir svo eru einmitt að fá þarna, það rignir ekki jafn rosalega uppí nefið á öllum bmw eigendum sem betur fer og þótt að þetta sé ekki bílar uppá einhevrjar svimandi upphæðir þá er þetta engu síður okkar áhugamál rétt eins og múltí milljóna dótið þitt,

jú ég vill fá betri útskýringar, finnst mjög ódýrt að kalla annara manna bíl hauga og ætla ekkert að útskýra neitt meira hvað það felur í sér,

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. Mar 2005 12:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
ég var nú bara að tala um 740 bílinn sem er í haunk þarna, sem er synd því þetta eru flottir bílar og vélin skemmtileg. merkilegt nokk þá var það eina myndin sem ég sá þegar ég var að skoða þráðinn fyrst.

hinir eru samt flottir og bara gott mál að þú skulir vera að dunda við 730 bílinn, virðist vera ágætis potential í honum. snyrtilegur e32 á flottum felgum er alltaf mjög glæsilegur bíll eins og t.d. 735 bíllinn sem þú áttir

vona að ég hafi ekki valdið þér miklu hugarangri með þessu :)

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. Mar 2005 12:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
íbbi_ wrote:
það rignir ekki jafn rosalega uppí nefið á öllum bmw eigendum sem betur fer og þótt að þetta sé ekki bílar uppá einhevrjar svimandi upphæðir þá er þetta engu síður okkar áhugamál rétt eins og múltí milljóna dótið þitt,


Bara þín vegna ætla ég að svara þessu í rólegheitum, mig langar alveg ofboðslega að drulla yfir þig en ég hef það bara ekki í mér.

En ef þér finnst rigna uppí nefið á mér þá þú um það kappi.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. Mar 2005 13:00 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Haldið friðinn strákar [-X

Ég get alveg skilið að bæði Íbba og Fart hafi sárnað...

Málið er nú bara það að mörgum finnst mjög gaman að vinna í ódýrari bílunum og hafa gaman að því að sjá árangur af vinnunni við bílana. Margir hér sem gera þetta, flestir á E30 bílum - en líka á E32 og E28 og fyrir mína parta finnst mér þetta BARA áhugavert að menn vilji koma bílum aftur á götuna sem átt hafa betri daga.

Hvað varðar M5 hans Fart, þá er það nú bara frekar ódýr bíll líka - svo sannarlega talsvert ódýrari en t.d. mest seldi bíll Íslands - ekki satt?

Lítið nú aðeins í eigin barm, þetta er bara sitthvor hliðin á sama peningnum :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. Mar 2005 13:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Common.. low blow að segja að maður fíli ekki gamla bimma, ég átti 318i þegar þú varst á þríhjóli í kringum 1989.

til að undirstrika pointið mitt, og hugsanlega nafna Svezel, þá er:

Þetta falleg sjöa.. :

Image

Þetta er það ekki..:
Image

Og það er enginn að skjóta að þinn bíl Ibbi.. en ef þú vilt fá comment á hann ekki pósta þá myndum af einhverju öðru með!

Image þessi bíll er ágætur í current ástandi, verður örugglega Gullfallegur (eins og þinn gamli) þegar þú ert búinn að taka hann í gegn.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. Mar 2005 13:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
8) Svezel, þarna þekki ég þig.. Fart allt í góðu :roll:

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 30 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group