bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 17:47

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1057 posts ]  Go to page Previous  1 ... 64, 65, 66, 67, 68, 69, 70, 71  Next
Author Message
PostPosted: Wed 16. Mar 2011 00:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
ValliB wrote:
Menn hafa sett þyngri bílahluti í töskuna en þetta :)


Jebb - veit nú um einn sem tók sett af bremsudiskum í töskuna og setti svo með......
RAUÐVÍNSFLÖSKU!!!!!!

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 16. Mar 2011 07:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
bimmer wrote:
ValliB wrote:
Menn hafa sett þyngri bílahluti í töskuna en þetta :)


Jebb - veit nú um einn sem tók sett af bremsudiskum í töskuna og setti svo með......
RAUÐVÍNSFLÖSKU!!!!!!


:squint:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 16. Mar 2011 08:28 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 23. Oct 2004 01:00
Posts: 419
Location: Vestmannaeyjar
Efri flækjurnar eru bolt-on

Image

en neðri þarftu að skera rörin því flangsarnir eru neðar

Image


Btw eru þetta báðar shot tube flækjur

_________________
Björgvin Hlynsson. S.6636835
Bmw E34 525iXa '94
MMC Pajero 2.8tdi '96
Ducati 999s '05 Monoposto


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 16. Mar 2011 13:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Veit einhver hvort það séu sömu pústgreinar í öllum M5* mótorseríum?

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 16. Mar 2011 14:09 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
m50b25 og m52b25 eru allavega ekki með sömu greinar

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 16. Mar 2011 14:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Pústgreinarnar eru ekki þær sömu en boltagötin og portin eru þau sömu

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 16. Mar 2011 14:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Ég get þá ekki notað grein úr M50B25 við M50B28 mótorinn hjá mér ?

Edit:

Maður hefði haldið að M50B20 greinarnar væru öðruvísi en svo myndu vera sömu greinar á M50B25 og B28 þar sem þetta er nánast sami mótor.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 16. Mar 2011 14:20 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
bimmer wrote:
ValliB wrote:
Menn hafa sett þyngri bílahluti í töskuna en þetta :)


Jebb - veit nú um einn sem tók sett af bremsudiskum í töskuna og setti svo með......
RAUÐVÍNSFLÖSKU!!!!!!


Kvartaði svo sáran yfir því hverskonar meðhöndlun töskurnar fengu, rauðvínsflaskan hefði verið í méli þrátt fyrir að öllu hefði verið pakkað svo vel inn. Sagði svo í restina að reyndar hefðu 2 bremsudiskar verið með í för......

:lol:

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 16. Mar 2011 14:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
saemi wrote:
bimmer wrote:
ValliB wrote:
Menn hafa sett þyngri bílahluti í töskuna en þetta :)


Jebb - veit nú um einn sem tók sett af bremsudiskum í töskuna og setti svo með......
RAUÐVÍNSFLÖSKU!!!!!!


Kvartaði svo sáran yfir því hverskonar meðhöndlun töskurnar fengu, rauðvínsflaskan hefði verið í méli þrátt fyrir að öllu hefði verið pakkað svo vel inn. Sagði svo í restina að reyndar hefðu 2 bremsudiskar verið með í för......

:lol:

:lol: Sæmilega aðkoman í þeirri tösku :santa:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 16. Mar 2011 14:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Samkvæmt Schmiedmann (var að skoða til sölu notaðir hlutir hjá þeim) þá passar E36 328 Touring greinarnar í:

Quote:
320i TOURING
320i M50 CABRIO
320i M52 CABRIO
320i M52 COUPÉ
320i M52 LIMOUSINE
323i CABRIO
323i COUPÉ
323i LIMOUSINE
323i TOURING
323ti COMPACT
328i CABRIO
328i COUPÉ
328i LIMOUSINE
328i TOURING


Þeir gefa svo aðra grein upp í:

Quote:
320i M50 CABRIO
320i M50 COUPÉ
320i M50 LIMOUSINE
325i CABRIO
325i COUPÉ
325i LIMOUSINE

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 16. Mar 2011 16:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Greinarnar eru öðruvísi uppá hversu langar og sverar þær eru.

Þær passa á milli vélanna samt sem áður.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 25. Mar 2011 23:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Var aðeins að vinna í þessum um daginn.

Málaði Porsche 944 boosterinn sem ég ætla að nota í M50 manifold swappið..

Fyrir - Þessi vinstra megin

Image

Image

Búið að grunna og mála. Hélt eftir Girling miðanum.

Image

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 06. May 2011 10:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Jæja þá er maður búinn að koma þessum á götuna fyrir sumarið 8)

Þetta er fyrsta sumarið í 3-4 ár þar sem ég er búsettur fyrir sunnan og get verið undirbúinn fyrir sumarið og notið þess að keyra en ekki að skrúfa í skúrnum :lol:

Ég og Axel Jóhann skelltum M50 manifoldinu góða loksins í bílinn og tókum góðan skurk á hlutum sem höfðu setið á hakanum síðan síðasta sumar.

Það sem var gert:

- Porsche 944 brake booster
- M50 manifold
- Ný "ekki-plast-drasl" vatnsdæla
- Ný olía og smursía
- Ireland Engineering Poly gírkassa púðar frá Einarsss
- 1x nýr Koni sport dempari að framan settur í vegna þess að gamla sló saman. Setti sverari samsláttarpúðar í poly í leiðinni.
- Coilover kerfið tekið í smá makeover, allt smurt upp á nýtt og liðkað til. Þreif tjöruklessur frá Akureyrarferð frá síðasti sumri :aww:
- Stífaði stillanlegu demparana að aftan, voru á of mjúkri stillingu og bíllinn var að setjast niður.
- Keypti glæný Toyo framdekk á CR7 felgurnar, 215-40-R17 - Var með 225/45/R17 sem var ekki að gera sig. Þarf eiginlega að updeita afturdekkin líka.

Ég náði því miður ekki að taka mikið af myndum, þetta var gert hratt og örugglega þar sem tíminn er af skornum skammti þegar maður er með barn á heimilinu og verður að flýta sér :oops:

Stefni að taka nokkrar myndir fljótlega og mæta svo á samkomuna á sunnudaginn.

Það eru þó nokkur plön fyrir sumarið sem verður reyndar að framkvæma. Ætla að skella Mtech-1 sílsunum undir ásamt því að smíða bracket fyrir Winkelhock stólana.

Gleðilegt sumar :burnout:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 06. May 2011 10:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Úff, hljómar vel. Þessi er að verða ansi verklegur 8)

Var svo ekki á planinu að skella 3:23 í líka?

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 06. May 2011 10:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Heyrðu jú það var nú planið líka.

Verst að ég þarf að taka drifið hjá mér úr til þess að möndla þessu öllu saman. Ætlaði að sandblása húsið og mála og skipta um pakkdósir og fleira í leiðinni.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1057 posts ]  Go to page Previous  1 ... 64, 65, 66, 67, 68, 69, 70, 71  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group