bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E30 M3 - Varahlutakaup $$$$$$$$$
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=43476
Page 61 of 107

Author:  Djofullinn [ Wed 02. Mar 2011 15:13 ]
Post subject:  Re: BMW E30 M3 - Kominn litur á skelina

Ég er búinn að sjá þetta og liturinn er MEGA live! Þessar flassmyndir gera hann geðveikt bleikann :lol:

Author:  tinni77 [ Wed 02. Mar 2011 15:14 ]
Post subject:  Re: BMW E30 M3 - Kominn litur á skelina

Hann er bara bleikur á þessum myndum ! hahahha

Heimsókn er í kortunum Már, búðu þig undir það ;)

Author:  Mazi! [ Fri 04. Mar 2011 12:09 ]
Post subject:  Re: BMW E30 M3 - Kominn litur á skelina

Teppið var svo ógeðslegt að ákveðið var að tjöruhreinsa það og háþrýstismúla (verður þurrt eftir ca viku)

Image

Image

Image


Skottlæsingin komin í og ný smurð

Image


Þétti kannturinn fyrir skottlokið kominn á sinn stað

Image


Svo fara þessi tittir í listann sem fer yfir kantinn til að festann

Image

Image

Image

Image


Plögg og skynjarar komnir á sína staði í fölsum

Image


Tók svo feitt rönn á öllum holrúmum einsog sílsum, gluggastykki og öðru með þessu

Image


Smellurnar fyrir hliðarlistana komnar í gluggastykkið

Image


Skipulagið :lol:

Image


Þarf að hnoða þetta á sinn stað aftur

Image


Þessir tveir gæjar smellast í aftugaflinn og halda númera rammanum

Image

Image


tappar sem eiga vera í hurðafölsum komnir á sína staði

Image


Þessir gæjar fara aftaná gluggastykkið

Image

Image

Image


újeeeeee 8)

Image


Komst í partabíl og tók þar loomið úr farþega hurðinni þarsem mitt var ónítt

Image


keypti einnig þessa aftuhillu með þessum geðveikt flottu OEM BMW Sound system hátulurum 8)

Image


Image



Vona að fólk hafi gaman að svona ýtarlegum myndum, í kvöld fer toppklæðningin í bílinn og hann verður fluttur í Poulsen þarsem nýjar aftur og framrúða verða settar í bílinn.

Kv, Már

Author:  saemi [ Fri 04. Mar 2011 12:14 ]
Post subject:  Re: BMW E30 M3 - Kominn litur á skelina

Flott að sjá þetta. Maður fær fiðring í puttana :)

Author:  SteiniDJ [ Fri 04. Mar 2011 12:20 ]
Post subject:  Re: BMW E30 M3 - Kominn litur á skelina

Ég VERÐ að fara koma í heimsókn!! Þetta gengur ekki.

Author:  Einarsss [ Fri 04. Mar 2011 12:35 ]
Post subject:  Re: BMW E30 M3 - Kominn litur á skelina

Minnir alltof mikið á þegar ég var að pússla saman mínum í fyrra :) Gaman að þessu en hrikalega tímafrekt að gera þetta almennilega

Author:  Eggert [ Fri 04. Mar 2011 12:45 ]
Post subject:  Re: BMW E30 M3 - Kominn litur á skelina

Meira svona! Flott rebuild.

Author:  SteiniDJ [ Fri 04. Mar 2011 12:48 ]
Post subject:  Re: BMW E30 M3 - Kominn litur á skelina

Skil samt ekki eitt... Þú getur keypt M3, heilmálað hann í öðrum lit, keypt S50 ($$$$), keypt alla smáu-slithluti á nýtt, en þú hefur ekki ennþá útvegað þér almennilegri myndavél?!?!?!

Þú verður að eiga þetta á mynd Mázi!

Author:  Djofullinn [ Fri 04. Mar 2011 12:52 ]
Post subject:  Re: BMW E30 M3 - Kominn litur á skelina

Virkilega skemmtilegar myndir :D Haltu áfram að taka svona detailed myndir :thup:

Author:  Stefan325i [ Fri 04. Mar 2011 12:54 ]
Post subject:  Re: BMW E30 M3 - Kominn litur á skelina

Þetta er flott hjá þér Már eeennn afhverju í ósköpunum léstu ekki mála í skottinu húddinu og inní bíl. Ef menn eru að þessu á annað borð þá á að klára þetta, mér finnst ömulegt þegar maður opnar húdd eða skott eða skoðar undir teppi eða afturhillu á bíl að það sé ekki sami litur.

En enn og aftur þá er ég mega ánægður samt með þetta hjá þér, þetta er bara mín skoðun.

Author:  Mazi! [ Fri 04. Mar 2011 13:26 ]
Post subject:  Re: BMW E30 M3 - Kominn litur á skelina

Stefan325i wrote:
Þetta er flott hjá þér Már eeennn afhverju í ósköpunum léstu ekki mála í skottinu húddinu og inní bíl. Ef menn eru að þessu á annað borð þá á að klára þetta, mér finnst ömulegt þegar maður opnar húdd eða skott eða skoðar undir teppi eða afturhillu á bíl að það sé ekki sami litur.

En enn og aftur þá er ég mega ánægður samt með þetta hjá þér, þetta er bara mín skoðun.



það var allt málað,, ég bað bara sérstaklega um að það væri allt svart að lit.

Hef marg oft heyrt þessa umræðu að það sé svo glatað þegar vélarsalur og fleira er ekki í sama lit og bíllinn (blablalba), en ég vildi sérstaklega hafa þetta SVART.


Kv, Már

Author:  bimmer [ Fri 04. Mar 2011 13:36 ]
Post subject:  Re: BMW E30 M3 - Kominn litur á skelina

Mazi! wrote:
það var allt málað,, ég bað bara sérstaklega um að það væri allt svart að lit.

Hef marg oft heyrt þessa umræðu að það sé svo glatað þegar vélarsalur og fleira er ekki í sama lit og bíllinn (blablalba), en ég vildi sérstaklega hafa þetta SVART.


Kv, Már


Enda bara flott :thup:

Author:  srr [ Fri 04. Mar 2011 15:22 ]
Post subject:  Re: BMW E30 M3 - Kominn litur á skelina

saemi wrote:
Flott að sjá þetta. Maður fær fiðring í puttana :)

Big like,,,ég vil fá E28 M5 á götuna fyrst :alien: :D



Annars er alveg massa gaman að sjá þennan progress hjá þér Mázi :thup:

Author:  tolliii [ Fri 04. Mar 2011 18:11 ]
Post subject:  Re: BMW E30 M3 - Kominn litur á skelina

Magnað. \:D/

Author:  Alpina [ Fri 04. Mar 2011 18:26 ]
Post subject:  Re: BMW E30 M3 - Kominn litur á skelina

bimmer wrote:
Mazi! wrote:
það var allt málað,, ég bað bara sérstaklega um að það væri allt svart að lit.

Hef marg oft heyrt þessa umræðu að það sé svo glatað þegar vélarsalur og fleira er ekki í sama lit og bíllinn (blablalba), en ég vildi sérstaklega hafa þetta SVART.


Kv, Már


Enda bara flott :thup:


:lol: :lol:

Segir einn með m3 non oem lit :mrgreen: :mrgreen: :mrgreen:

en þetta sleppur ef um svart er að ræða

Page 61 of 107 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/