bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E39 540ia '98 #Style 32 18" staggered #Shadowline bls9
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=65192
Page 7 of 10

Author:  D.Árna [ Wed 08. Oct 2014 18:38 ]
Post subject:  Re: BMW E39 540ia '98 Nyar myndir #bls5#

ppp wrote:
D.Árna wrote:
pantaði hvítar Led perur í kastarana (6000k styrkleiki sama og í aðalljósum)


OEM BMW xenon er 4300 kelvin. (En það er kannski búið að skipta þeim perum út?)


Ó, mér var sagt þetta væri 6k ég vissi svosem ekkert meira um það :) En þetta er öruglega bara orginal en perurnar sem eg pantaði eru bara hvítbláar voða svipað og i framljósunum

Author:  D.Árna [ Thu 09. Oct 2014 02:33 ]
Post subject:  Re: BMW E39 540ia '98 Nyar myndir #bls5#

Keypti M tech framstuðara á þennan í kvöld ásamt matt svörtum nýrum ásamt carbon fiber bmw merkjum a húdd og skottlok :)

Author:  Angelic0- [ Thu 09. Oct 2014 08:19 ]
Post subject:  Re: BMW E39 540ia '98 Nyar myndir #bls5#

í guðanna bænum ekki vera að troða svörtum nýrum og carbon merkjum fyrr en að þú ert búinn að redda shadowline hurðarlistum og allavega mála hina listana...

eitt það allra bjánalegasta sem að ég sé eru bílar með svört nýru og króm lista...

og vonandi keyptiru facelift nýru... mtech stuðari og mjórri nýru = ghayyyy :!:

Author:  D.Árna [ Thu 09. Oct 2014 13:02 ]
Post subject:  Re: BMW E39 540ia '98 Nyar myndir #bls5#

Angelic0- wrote:
í guðanna bænum ekki vera að troða svörtum nýrum og carbon merkjum fyrr en að þú ert búinn að redda shadowline hurðarlistum og allavega mála hina listana...

eitt það allra bjánalegasta sem að ég sé eru bílar með svört nýru og króm lista...

og vonandi keyptiru facelift nýru... mtech stuðari og mjórri nýru = ghayyyy :!:


Held þetta séu facelift nýru ;)

Author:  D.Árna [ Fri 10. Oct 2014 12:44 ]
Post subject:  Re: BMW E39 540ia '98 Nyar myndir #bls5#

Ein léleg símamynd :)

Image

Author:  D.Árna [ Fri 17. Oct 2014 17:44 ]
Post subject:  Re: BMW E39 540ia '98 #Mtech #Facelift

Þarf að láta plastsjóða í stuðarann hjá mér. Hver er góður í svoleiðis verkefnum?

Author:  D.Árna [ Sat 18. Oct 2014 08:34 ]
Post subject:  Re: BMW E39 540ia '98 #Mtech #Facelift

Tók smá pöntun og keypti kastara í mtech stuðarann ásamt xenon kerfi í þá,lista á stuðarann og nýja loftsíu. Flest allt keypt frá ECS Tuning. Mæli með þeirri síðu fyrir þá sem eru í að panta mikið að utan fínt verð hjá þeim :thup:

Image

Image

Image

Image

Image

Author:  Angelic0- [ Sat 18. Oct 2014 11:49 ]
Post subject:  Re: BMW E39 540ia '98 #Mtech #Facelift

þetta eru samt bara xenon lookalike perur.. ekki xenon kerfi...

Author:  D.Árna [ Sat 18. Oct 2014 17:21 ]
Post subject:  Re: BMW E39 540ia '98 #Mtech #Facelift

Angelic0- wrote:
þetta eru samt bara xenon lookalike perur.. ekki xenon kerfi...


Poteto potato, gerir sama gagnið allavega ;)

Author:  bErio [ Sat 18. Oct 2014 17:41 ]
Post subject:  Re: BMW E39 540ia '98 #Mtech #Facelift

Gerir nefnielga ekki sama gagnið ;/

Author:  Alpina [ Sat 18. Oct 2014 17:46 ]
Post subject:  Re: BMW E39 540ia '98 #Mtech #Facelift

bErio wrote:
Gerir nefnielga ekki sama gagnið ;/


BINGO.........

Author:  D.Árna [ Sat 18. Oct 2014 17:53 ]
Post subject:  Re: BMW E39 540ia '98 #Mtech #Facelift

bErio wrote:
Gerir nefnielga ekki sama gagnið ;/


Fór að lesa mig til um þetta :D

Semsagt lítil sem engin gæði í þessum stöku perum en hef þó allavega hvíta lúkkið það er aðalega það sem ég var að sækjast í, kaupi kannski kerfi seinna en annað sem hefur forgang eins og olíupanna og þannig stöff :D

Author:  Angelic0- [ Sat 18. Oct 2014 19:45 ]
Post subject:  Re: BMW E39 540ia '98 #Mtech #Facelift

olíupanna :lol:

Author:  D.Árna [ Sat 18. Oct 2014 19:50 ]
Post subject:  Re: BMW E39 540ia '98 #Mtech #Facelift

Angelic0- wrote:
olíupanna :lol:


Olíupönnu* Haha

Author:  D.Árna [ Mon 20. Oct 2014 22:19 ]
Post subject:  Re: BMW E39 540ia '98 #Mtech #Facelift

A eitthver m5 drif til sölu hérna heima ? Vantar bara drifið stakt,enga öxla.

Page 7 of 10 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/