bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 22:08

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 137 posts ]  Go to page Previous  1 ... 4, 5, 6, 7, 8, 9, 10  Next
Author Message
PostPosted: Wed 28. May 2014 01:12 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
HolmarE34 wrote:
það fer s50b32 í þennan einhvertiman, ætla að byrja á m50b25 eða eitthvað eins og buddan er nuna allavegana



Ég mæli með því að þú sleppir þessum B25 pælingum og byrjir frekar að safna fyrir S50 :)

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 28. May 2014 01:28 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Aug 2012 13:33
Posts: 185
ömmudriver wrote:
HolmarE34 wrote:
það fer s50b32 í þennan einhvertiman, ætla að byrja á m50b25 eða eitthvað eins og buddan er nuna allavegana



Ég mæli með því að þú sleppir þessum B25 pælingum og byrjir frekar að safna fyrir S50 :)

Þessi m20b20 gerir mig gráhærðan.....

_________________
BMW e34 520ia 'KT - 703'


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 28. May 2014 10:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
HolmarE34 wrote:
ömmudriver wrote:
HolmarE34 wrote:
það fer s50b32 í þennan einhvertiman, ætla að byrja á m50b25 eða eitthvað eins og buddan er nuna allavegana



Ég mæli með því að þú sleppir þessum B25 pælingum og byrjir frekar að safna fyrir S50 :)

Þessi m20b20 gerir mig gráhærðan.....

Ég myndi frekar sleppa því að nota bílinn en að keyra hann með m20b20 :argh:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 28. May 2014 12:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
VAG,, þjösn inc. Gmbh tókst samt að mölva drif út úr festingum og alles á E34 M20B20

enda er um konung að ræða ef demolition er ástæða gjörningsins

þetta er eiginlega afrek tel ég... :lol:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 01. Jun 2014 18:52 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
HolmarE34 wrote:
ömmudriver wrote:
HolmarE34 wrote:
það fer s50b32 í þennan einhvertiman, ætla að byrja á m50b25 eða eitthvað eins og buddan er nuna allavegana



Ég mæli með því að þú sleppir þessum B25 pælingum og byrjir frekar að safna fyrir S50 :)

Þessi m20b20 gerir mig gráhærðan.....


Það er gott og hjálpar þér að safna hraðar fyrir S50 :thup:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 09. Jun 2014 20:33 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Aug 2012 13:33
Posts: 185
þar sem ég er farinn að huga að s50b32 þá eru allar athugasemdir vel þegnar

þetta boddy er nánast riðlaust . ekkert ABS og engin spólvörn og ekkert rugl.

correct me if im wrong
það sem ég þarf að redda fyrir þetta swap er

*S50b32 með + vélarloom & tölvur + 6gíra kassi , kúpling og pressa
*m50/e34 motorarmar . eða get ég notað m20/e34 motorarmana
*m50/e34 oliupönnu og oliupicköp
*converter plug fyrir rafkerfin
*fremmri partur af m3 drifskapti

_________________
BMW e34 520ia 'KT - 703'


Last edited by HolmarE34 on Mon 09. Jun 2014 20:55, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 09. Jun 2014 20:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
HolmarE34 wrote:
þar sem ég er farinn að huga að s50b32 þá eru allar athugasemdir vel þegnar

þetta boddy er nánast riðlaust . ekkert ABS og engin spólvörn og ekkert rugl.

correct me if im wrong
það sem ég þarf að redda fyrir þetta swap er

*S50b32 með + vélarloom & tölvur + 6gíra kassi , kúpling og pressa
*m50/e34 motorarmar . eða get ég notað m20/e34 motorarmana
*m50/e34 oliupönnu og oliupicköp
*converter plug fyrir rafkerfin
*fremmri partur af m3 drifskapti


ég á s50b30 5gíra, m3 kassa og fremri hluta af drifskapti ef þú hefur áhuga

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 04. Apr 2015 22:30 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Aug 2012 13:33
Posts: 185
Þá er það ákveðið að þessi fær m50tub25 ásamt 188mm LSD og facelift hliðarplöstum


Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Svona stendur hann hja mer nuna , eg á eftir að þrífa velarsalinn og færa rafgeyminn undir bekkinn , einnig þarf eg að láta renna af m20 swinghjólinu svo það passi uppá velina án þess að rekast í hana
Það sem eg væri til í að prófa er að setja s50 flækjur á hann eða eh ebay flækjur og svo redda mer einhverstaðar svona chip tune.

_________________
BMW e34 520ia 'KT - 703'


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 05. Apr 2015 01:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Oct 2012 21:28
Posts: 1514
Location: On the other side
Fokkin næs.

Ur hvernig bil kemur þessi motor? E46 325i?

_________________
Honda Civic EK4 turbo 99
Honda Civic EK vti í rifi 00

Image

|E34 x1 | E36 x10 | E38 x2 | E39 x2 |

( [ o o ] [][] [ o o ] )


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 05. Apr 2015 01:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
E46 325i mótor væri í öllum tilfellum M54B25 = svart ventlalok og dual vanos...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 05. Apr 2015 02:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Oct 2012 21:28
Posts: 1514
Location: On the other side
Angelic0- wrote:
E46 325i mótor væri í öllum tilfellum M54B25 = svart ventlalok og dual vanos...


Alright.

Kom TU í E36?

_________________
Honda Civic EK4 turbo 99
Honda Civic EK vti í rifi 00

Image

|E34 x1 | E36 x10 | E38 x2 | E39 x2 |

( [ o o ] [][] [ o o ] )


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 05. Apr 2015 07:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
D.Árna wrote:
Angelic0- wrote:
E46 325i mótor væri í öllum tilfellum M54B25 = svart ventlalok og dual vanos...


Alright.

Kom TU í E36?


Bara M50TU eða M52TU í Compact...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 05. Apr 2015 08:51 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Aug 2012 13:33
Posts: 185
Þetta kom ur e34 95arg

_________________
BMW e34 520ia 'KT - 703'


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 05. Apr 2015 09:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Kemur úr LM-274.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 07. Apr 2015 12:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 11. Mar 2007 20:57
Posts: 1783
Location: Kaupmannahöfn
Þessi vélargálgi er eitt það viðbjóðslegasta skítamix sem ég hef séð lengi :lol:

_________________
Volvo 945 Túúúúúrbó

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 137 posts ]  Go to page Previous  1 ... 4, 5, 6, 7, 8, 9, 10  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group