bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E46 M3 SMG II update bls 5!!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=57042
Page 7 of 8

Author:  Aron [ Sun 30. Nov 2014 00:53 ]
Post subject:  Re: E46 M3 SMG II update bls 5!!

ég hef skoðað þennan og zpb í návígi og ég myndi allan daginn velja þennan, þó að ég hafi setið í honum köldum revuðum hátt með númerið vallib karim undir stýri.

Author:  porscheee [ Sun 30. Nov 2014 01:52 ]
Post subject:  Re: E46 M3 SMG II update bls 5!!

1) Front is bad fits and car no have place for this part 51 11 8 191 149 :lol:
2) Front cleaning xenon no working missing the following parts - why - i know ... open the hood look at carbon parts (in prelifting aluminium) inside bumper front and look , i don't have now numer oem. Empty white plastics .
Pictures for punkt one and two :
Image

3) Stearingwheel broken , ok this is problem all m3 150.000km+ but sorry blackstrips ...
Image

4) Rear subframe is repair no change oem parts stronger steal from dealer , i think this is home made welwed :
Image
Image

5) an the floor in shop oil leak from engine this m3 ... sorry
6) in clocks light still airbag - maybe problem in sitz maybe no , but i don't like light alram in clock in car for 4.290.000 isk :roll:
Last crash front this car is no light , new bumper , 2xlight , hood, front metal body no have yellow stripes i think too new part...
This car is no bad , but no is the best , i looking only half uhr this car no driving test , maybe good :)
I look many many m3 e46 in live and parts for building this model to sport and i know whats up .
This is only my opinion , owner 9xm3 in live ...
But big plus - europe version , facelift and have realy good price for Iceland of corse :idea:

Author:  bErio [ Mon 01. Dec 2014 17:42 ]
Post subject:  Re: E46 M3 SMG II update bls 5!!

Skil ekki afhverju það er verið að ræða þetta í bílum meðlima þarsem gæinn er búinn að selja bílinn?
Ég skil heldur ekki neitt hvað var verið að skrifa þarna fyrir ofan :lol:

Author:  Angelic0- [ Mon 01. Dec 2014 17:45 ]
Post subject:  Re: E46 M3 SMG II update bls 5!!

Ég held að það þurfi ekkert að skilja neitt, bara skoða myndirnar....

Þessi subframe viðgerð er skömmustuleg finnst mér... skúraviðgerð sýnist manni...

Bíllinn er ekki spot-on eins og allir virðast halda... [/thread]

Author:  bErio [ Mon 01. Dec 2014 23:16 ]
Post subject:  Re: E46 M3 SMG II update bls 5!!

Alveg gjörsamlega núll að þessari viðgerð...

Author:  Aron [ Tue 02. Dec 2014 01:02 ]
Post subject:  Re: E46 M3 SMG II update bls 5!!

Viktor hvernig ætti þessi viðgerð á aftur subframe festingunum að vera gerð betur?

Author:  Angelic0- [ Tue 02. Dec 2014 02:16 ]
Post subject:  Re: E46 M3 SMG II update bls 5!!

Eins og í bílnum hjá Dawid... (gamli JRK)

Author:  Alpina [ Tue 02. Dec 2014 07:50 ]
Post subject:  Re: E46 M3 SMG II update bls 5!!

Aron wrote:
Viktor hvernig ætti þessi viðgerð á aftur subframe festingunum að vera gerð betur?


Angelic0- wrote:
Eins og í bílnum hjá Dawid... (gamli JRK)



Veit ekki með þetta dæmi í þessum tiltekna bíl sem Aron vitnar í og eða hver lagaði ..

en JRK bíllinn var viðgerður hjá Gunna Bjarna,, og ég sá það sjálfur ... MEGA vel gert og kostaði feitt mikið

enda er þessi aðgerð á þeim bíl sú viðamesta sem nokkurn tímann hefur verið gerð á 3 línu Z eða E30 á Íslandi

bíllinn var allur að liðast i sundur ... hreinlega allt of léleg constructions hönnun oem frá BMW

sá að Z3///M hjá,,,,,,,,,Steinieini ,,,,, var stuttu áður og hann lét laga allt tipp top enda er Gunni eini aðilinn sem ég myndi láta laga þetta...

þar er BAAARA ein leið i boði

Author:  porscheee [ Tue 02. Dec 2014 16:54 ]
Post subject:  Re: E46 M3 SMG II update bls 5!!

Part numer 1 ( http://www.bmwstore.pl/pl/katalog/diagr ... 600#part01 )
when ended productions e46 , gmbh sold only stronger this part , only remove all element is good road for repair , many people only repair 4 points or 2 in old subframe , but this body craced in 14 palces or more , of corse micro 4-6 mm etc ..

Author:  ///M [ Tue 02. Dec 2014 22:43 ]
Post subject:  Re: E46 M3 SMG II update bls 5!!

Alpina wrote:
en JRK bíllinn var viðgerður hjá Gunna Bjarna,, og ég sá það sjálfur ... MEGA vel gert og kostaði feitt mikið

bíllinn var allur að liðast i sundur ... hreinlega allt of léleg constructions hönnun oem frá BMW


Er það bíllinn sem er aldrei búið að taka á og bara lullað fram og til baka frá Keflavík á :lol:

Allt þetta bull minnir mig á einn annan sem póstaði oft hér, þá voru allir bílar druslur nema sem hann átti .. og svo ef hann eignaðist eina af druslunum varð þetta allt í einu svaka moli - sá hafði reyndar meiri áhuga á annari tegund af þýskum... :argh:

Author:  Angelic0- [ Wed 03. Dec 2014 02:44 ]
Post subject:  Re: E46 M3 SMG II update bls 5!!

Óskar, sérðu fyrir þér að lamaður maður í hjólastól sé að taka mikið á bílunum sínum ?

Auðvitað er hann búinn að prófa að taka spól og slæd... en ekki í nánd við hinar tíkurnar....

kúplingsskipti á M3 í 230.000km, segir það okkur ekki eitthvað :?:

Author:  ///M [ Wed 03. Dec 2014 03:54 ]
Post subject:  Re: E46 M3 SMG II update bls 5!!

Angelic0- wrote:
Óskar, sérðu fyrir þér að lamaður maður í hjólastól sé að taka mikið á bílunum sínum ?

Auðvitað er hann búinn að prófa að taka spól og slæd... en ekki í nánd við hinar tíkurnar....

kúplingsskipti á M3 í 230.000km, segir það okkur ekki eitthvað :?:


Hef einmitt heyrt það. Bílaáhugamaður sem notar bílana sína.

Author:  Angelic0- [ Wed 03. Dec 2014 04:00 ]
Post subject:  Re: E46 M3 SMG II update bls 5!!

///M wrote:
Angelic0- wrote:
Óskar, sérðu fyrir þér að lamaður maður í hjólastól sé að taka mikið á bílunum sínum ?

Auðvitað er hann búinn að prófa að taka spól og slæd... en ekki í nánd við hinar tíkurnar....

kúplingsskipti á M3 í 230.000km, segir það okkur ekki eitthvað :?:


Hef einmitt heyrt það. Bílaáhugamaður sem notar bílana sína.


5 dekkjagangar undir bílinn, þar af tveir vetrar og eitt auka par af afturdekkjum.... það hlýtur að segja sína sögu... fyrsti dekkjagangurinn var sá eini þar sem að afturdekkin kláruðust á undan framdekkjunum...

Author:  Aron M5 [ Wed 03. Dec 2014 19:32 ]
Post subject:  Re: E46 M3 SMG II update bls 5!!

Angelic0- wrote:
Óskar, sérðu fyrir þér að lamaður maður í hjólastól sé að taka mikið á bílunum sínum ?

Auðvitað er hann búinn að prófa að taka spól og slæd... en ekki í nánd við hinar tíkurnar....

kúplingsskipti á M3 í 230.000km, segir það okkur ekki eitthvað :?:


Haha þvílikt rugl að hann Jói tók ekki á bílnum, eg hef sjálfur margoft tekið run við hann í gegnum tíðina ! en hann fór samt mjög vel með bílinn, en þetta að hann hafi bara verið að keyra brautina fram og til baka er svo mikið kjaftæði, þetta var bara dayli'inn hans.

Ertu alveg viss um það að fyrstu kúplingsskiptin hafi verið í 230 þus ? það eru alveg 3-4 ár síðan hann var að tala um að hafa skipt um einhverja kúplingu fyrir smgið.

Author:  ÁgústBMW [ Wed 03. Dec 2014 22:09 ]
Post subject:  Re: E46 M3 SMG II update bls 5!!

Bíllinn minn er kannski ekki besti bíllinn eða flottasti, en ég er búinn að eyða helling í að gera hans eins góðan og hann getur orðið og ekkert sparað í hann.

Ég myndi segja að jga, vk153 og minn séu allavega þrír flotyustu landsins, ut er án efa sá besti enda í eigu konu jón ásgeirs frá upphafi og bara keyrður 30þ km.

En ástæðan fyrir að ég vildi minn framyfir aðra bíla sem voru í boði hérna heima á þeim tíma var beinskiptingin því ég hef allavega heyrt að smg dótið sé hundleiðinlegt.
Síðan hef ég lesið líka á erlendum forums að manual bíllinn sé dýrari en smg bíllinn því þeir eru eftirsóttari.

Var búinn að skoða jga bílinn og reyna að eignast hann nokrul sinnum en lakkið á honum og smgið var svona það sem ég fýlaði ekki, en sá hann í sumar eftir heilmálun og hann var spotless!

Page 7 of 8 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/