Jæja svona eitt og annað að gerast í þessum núna rétt fyrir sumarið.
Síðasta sumar var ég með oem stuðarann á bílnum og gerði það bílinn nokkuð venjulegan á svip.
BMW in the spring in Iceland by
Arnar Leví, on Flickr
En planið var alltaf að láta laga það litla sem var að CSL stuðaranum og það er búið og hann kominn undir

.
1396643916491 by
Arnar Leví, on Flickr
Svo ákvað ég að fara í smá Retrofit og keypti mér Projectors í aðalljósin hjá mér sem kom svona út.
PhotoGrid_1396484330238 by
Arnar Leví, on Flickr
Þetta gaf bílnum hellings svip, er bara að bíða eftir nýjum plöstum framan á ljósin ásamt þéttiköntum og þá verður þetta enn betra.
Réðst svo í að taka felgurnar í sundur og ætla að gera þetta allt upp.
Búinn að láta glerblása allar miðjurnar, fór með þær í Bílasetrið í Mosó og þetta kom mun betur út en ég hélt mæli 100% með honum.
Er svð að vinna í að pússa tunnurnar og pólera kantinn á þeim (gengur hægt

).
20140409_110343 by
Arnar Leví, on Flickr
Er svo að bíða eftir nýjum LED afturljósum og svona einu og öðru.
Svo er það bara bíða eftir sumrinu og fara keyra meira
