arnibjorn wrote:
Djofullinn wrote:
arnibjorn wrote:
Ertu búinn að selja mótorinn?
Nope ekki svo gott. Báðir Dubai gaurarnir hættu við útaf flutningsverðinu.
Ég ætla að prófa að auglýsa þetta í sitthvoru lagi, s.s mótor sér og kassa sér.
Fáir sem vilja fá þetta bæði. Kassinn er náttúrulega mjög eftirsóttur, sérstaklega í usa þar sem þeir fengu ekki Close Ratio Dogleg kassann þar. Þeir eru að seljast á í kringum $2000.
Þekkiru ekki einhvern í USA sem þú gætir bara sent mótorinn til?
Setja hann síðan á sölu í USA og leggja flutningsverðið frá Ísl. á það verð.
Menn eru kannski bara svo hræddir við tilhugsunina um að mótorinn sé á Íslandi, kannski breytist allt ef að hann er nú þegar staddur í USA
Bara hugmynd

Það er reyndar rétt, margir sem hafa verið að spá í honum hafa verið svolítið smeikir við að senda fullt af seðlum til einhvers eskímóa á Íslandi og vita ekkert hvort þeir fái mótorinn eða hvort hann sé í lagi. Sérstaklega því að ég er ekki með neitt feedback á erlendum forumum, og reyndar voðalega fáa pósta.
En nei þekki engann í usa
Ætla að fá einhvern til að þjöppumæla mótorinn allavega, þá er ég í það minnsta með eitthvað því til sönnunar að hann sé í lagi.
_________________
Tony Montana - BBS LM CREWE36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM
http://www.e30.is