Sko. Fullt af góðum punktum í þessu hjá ykkur.
1. Sveinbjörn, þetta eru Brembo bremsur en ekki Benz, hehehehe.... en svona án gríns, er ekki Porsche eini framleiðandinn sem gerir sínar eigin high en bremsur. Held að late model ///M séu með stuff frá Ate, Ferrari og flestir kanarnir komnir í Brembo.
2. Auðvitað er þetta overkill fyrir 1460kg 300 hestafla bíl, en GT er samt 8.22 bíll á Nordschleife. Þessar bremsur eru gerðar fyrir allt að 1500kw (2k hesta átak) og koma undan ofurbíl sem vegur mun meira en minn. En miðað við verðið sem ég fékk þetta á þá gat ég bara ekki sleppt þessu. Ef þetta virkar illa þá á ég bara kittið, og set það undir næsta bíl.
Ef ég hefði keypt þetta á c.a. 20þús euros (smásöluverði) í Umboði þá væri ég geðveikur. En þetta kemur til með að kosta mig 2500-3000 evrur komið undir, og það er mjög svipað og gott "venjulegt" kerfi.
Auðvitað er þetta (fyrir utan stopping power) algjör þvæla, því að ég þarf að runna 19" í stað 17" eða 18". En það er ekkert svo miklu dýrara á meginlandinu, en það er klárlega dýrara.
Allavega lít ég á þessi kaup sem hálfgerða framtíðarfjárfestingu, held að þessar bremsur eigi eftir að fylgja mér ansi lengi, þ.e. ef ég fíla þær á annað borð.
Til gamans má geta þess að 997GT3 er með 350mm ceramic að framan og aftan, 6piston calipers, 235/35-19 dekk eins og ég ætla að runna og 1400kg. Að vísu er hann 415 hestar og 400nm.

Að´vísu þarf Porscheinn líklega öflugri bremsur að aftan en ég þar sem að meiri þyngd er að aftan.
Varðandi afturbremsurnar þá eru eitthvað stærri diskar nú þegar, mjög líklega afturbremsur af E46M3, þannig að hugsanlega dugar calipera upgrade.